Get ég fengið kaffi? Get ég fengið faðmlag?

Ég man nú ekki hvar ég rakst á það um daginn en ég las það einhverstaðar um daginn að það ætti að vera jafn sjálfsagt hjá okkur mannfólkinu að fara að heimsækja góðann vin og biðja um faðmlag alveg eins og við biðjum um kaffibolla. Hæ- áttu kaffi? Hæ- áttu faðmlag? Í þessari sömu klausu […]
Uppselt á þjóðhátíð 2015 ?

Þjóðhátíð Vestmannaeyja lauk aðfararnótt s.l. mánudags og flestir sem hana sóttu að skríða saman ef þeir eru ekki löngu búnir að því. Í Eyjum staldra menn alltaf við eftir hátíðina og velta fyrir sér því sem gekk vel og illa og huga að þeirri næstu. Fyrir fáum árum var um það rætt að mögulega […]
Nýr vefur á gömlum grunni

Á dögunum festi undirritaður ásamt Ellerti Scheving kaup á vefnum Eyjar.net. Vefur sem lengi hefur verið til, en ekki verið mjög lifandi undanfarið. Það er stefnan að breyta því! Eitt er víst að af nægu er að taka hér í Eyjum. Mikið líf er í bænum um þessar mundir, nýjir veitingastaðir og gistiheimili spretta upp […]
Glaðværð, gleði og jákvæð þátttaka

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hafði jákvæð áhrif á samfélagið og hafði ýmsar birtingamyndir. Ég sem kem víða við og hitti marga og varð þess áskynja hvað þessi jákvæðu áhrif skiluðu sér inn á vinnustaði, dvalarheimili og hjá fólki á förnum vegi. Hvar sem ég kom í kaffistofur var búið að setja upp lista þar sem spáð […]
Að gefnu tilefni
Á morgun er vika síðan ég sigldi Blíðunni minni til Þorlákshafnar með nýjum eiganda. Viðbrögð fólks í kring um mig hér í Eyjum eru tilefni þessarar greinar, en ég hef m.a. fengið að heyra: “Hvenær kemur nýji báturinn? Mun nýji báturinn ekki örugglega heita Blíða?” og “Þú ert að ljúga ef þú segist vera hættur.” […]