Hlaðvarpið – Drífa Þöll Arnardóttir
Í þrítugasta og áttunda þætti er rætt við Drífu Þöll Arnardóttur um líf hennar og störf. Drífa Þöll ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, bækur, lestur, hvernig samfélagið tók henni þegar að hún kom til Eyja og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra fróðleik um Skansinn. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is […]
Hlaðvarpið – Jóhanna Lilja Eiríksdóttir
Í þrítugasta og sjöunda þætti er rætt við Jóhönnu Lilju Eiríksdóttur um líf hennar og störf. Jóhanna Lilja ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, Brakka genið BRCA, brjóstnámið og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um Krabbavörn í Vestmannaeyjum. Heimildir eru fengnar úr grein sem Kristín Valtýsdóttir skrifaði fyrir hönd stjórnar […]
Hlaðvarpið – Vilhjálmur Ísfeld Vilhjálmsson
Í þrítugasta og sjötta þætti er rætt við Vilhjálm Ísfeld Vilhjálmsson um líf hans og störf. Villi, eins og hann er oftast kallaður, ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, minningar úr gosinu, áhugamálin og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um komu fyrsta bílsins til Vestmannaeyja. Heimildir eru fengnar á […]
Hlaðvarpið – Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir
Í þrítugasta og fimmta þætti er rætt Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur um líf hennar og störf. Ósk, eins og hún er oftast kölluð, ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, minningar úr gosinu, þerapíuna sem hún bjó til sem heitir Lærðu að elska þig og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesna grein […]
Hlaðvarpið – Gíslína Dögg Bjarkadóttir
Í þrítugasta og fjórða þætti er rætt Gíslínu Dögg Bjarkadóttur um líf hennar og störf. Gíslína ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, hvernig var að flytja til eyja, og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra smá um Kaplagjótu og sögu um Tíkartóar drauginn. Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir […]
Hlaðvarpið – Berglind Sigmarsdóttir
Í þrítugasta og þriðja þætti er rætt Berglindi Sigmarsdóttur um líf hennar og störf. Berglind ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, hvernig var að búa á Bahama-eyjum, bókaskrifin, hvernig það er að reka veitingastað í Eyjum og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra frásögn sem kom í Blik árið 1962 sem […]
Hlaðvarpið – Margrét Karlsdóttir
Í þrítugasta og öðrum þætti heimsóttum við Margréti Karlsdóttur á fallega heimili hennar á Hraunbúðum og áttum skemmtilega stund þar sem við ræddum við hana um líf hennar og störf. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra samantekt um hvernig upphafið á flugi til Vestmannaeyja var. Heimildir voru fengnar á Heimaslóð.is. Endilega fylgjið okkur […]
Lundasumarið 2021
Ekkert lundaball í ár frekar en á síðasta ári og kosningarnar að baki og því rétt að gera sumarið upp eins og venjulega. Fyrst langar mig að hrósa öllum þeim fjölmörgu aðilum, sem hafa verið að mynda í fjöllunum bæði lunda sem og landslagsmyndir og má þar m.a. nefna Stebba í Gerði, Adda í London, […]
Hlaðvarpið – Alexander Páll Salberg
Í þrítugasta og fyrsta þætti er rætt við Alexander Pál Salberg um líf hans og störf. Alexander Páll ræðir við okkur um líf sitt, fjölskylduna, vinnuna, leikhúslífið, og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins heyrum við stutta sögu um olnbogadrauginn sem er að finna á Heimaslóð.is og er unnin úr bókinni sögur og sagnir úr […]
Þakkir og kosningar 2021
Það fyrsta sem kemur í hugann eftir kosningaúrslitin um helgina, er fyrst og fremst þakklæti og auðmýkt vegna alls frábæra stuðnings sem við hjá Flokki fólksins fundum fyrir í kosningabaráttunni út um allt land. Fyrir mig persónulega, þá fannst mér ótrúlega frábært að sjá stóran hóp af ættingjum mínum í Reykjanesbæ mæta á fund hjá […]