Senda viðbragðsaðilum þakk­ir

Aðstand­end­ur Leifs heit­ins Magnús­ar Grét­ars­son­ar This­land á Íslandi og í Nor­egi hafa sent björg­un­ar- og viðbragðsaðilum þakk­ir sín­ar: „Í síðustu viku gerðist sá sorg­legi at­b­urður að dreng­ur­inn okk­ar Leif Magnús Grét­ars­son This­land lést af slys­för­um þegar hann féll í Núpá í Sölva­dal. Í þeirri miklu sorg sem slys­inu fylgdi fyr­ir fjöl­skyldu og vini Leif Magnús­ar […]

Heiðra minningu látins vinar

Falleg sjón blasti við Eyjamönnum sem litið var til norðus í kvöld en nokkrir vinir Leifs Magnús sem lennti í hræðilegu slysi fyrr í vikunni höfðu tendrað kerti á Heimakletti til minningar um vin sinn. Þetta voru þeir Snorri Rúnarson, Arnar Gauti Egilsson og Hafþór Hafsteinsson. “Okkur fannst þetta falleg leið til að heiðra minningu […]

Fundu lík í Núpá

Laust eftir hádegi tilkynnti áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar að búið væri að finna lík í Núpá við Fossgil. Líkið er talið vera af piltinum Leif Magnus Grétarssyni Thisland sem saknað hefur verið frá því á miðvikudagskvöld. Aðstandendur hans voru upplýstir, sem og norska sendiráðið á Íslandi. Nú rétt fyrir klukkan 15:00, var lögreglan upplýst um að […]

Nafn piltsins sem saknað er við Núpá

Pilturinn sem saknað er, við Núpá í Eyjafirði og leitað hefur verið að frá því tilkynning barst lögreglu um að slys hafi átt sér stað á miðvikudagskvöld, heitir Leif Magnús Grétarsson til heimilis að Heiðarvegi 58 Vestmannaeyjum. Hann er 16 ára gamall, fæddur í Noregi árið 2003. Leit heldur áfram.   (meira…)

Jólakósý í Heimaey

Heimaey – vinnu og hæfingarstöð verður með opið hús milli frá 13:00-15:00 í dag. Við erum í jólaskapi og viljum endilega fá þig og þína til okkar í opið hús núna á föstudaginn. Kaffi, kakó, smákökur og jólamöndlurnar frægu verða á boðstólnum. Kjörið tækifæri til að fylla á kertabirgðirnar, versla merkimiða á pakkann og fá […]

Eiðið lokað

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur sent frá sér erftirfarandi tilkynningu: Nú hefur veður versnað talsvert í Vestmannaeyjum og er Björgunarfélag Vestmannaeyja að sinna útköllum víðsvegar um bæinn. Veður hefur versnað mjög mikið út á Eiði og hefur verið tekin ákvörðun hjá Björgunarfélaginu að ekki sé stætt að sinna útköllum þar og því hefur lögregla lokað fyrir […]

Er Guðrún Kristín harðasti iðnaðarmaðurinn?

Útvarpsstöðin X977 í samstarfi við HíKOKI, ProJob og Roadhouse, leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Þetta er í fimmta skiptið sem harðasti iðnaðarmaðurinn er valinn á Vísi. Kosningin stendur yfir í tvær vikur en sigurvegarinn fær 100 þúsund króna gjafabréf á Roadhouse, vinnufatnað að andvirði 100 þúsund krónur frá ProJob og glæsilegt fjögurra véla sett […]

Mixar síldarsalöt fyrir síldarkvöld

Nú á föstudaginn er Aðventusíld ÍBV. Um er að ræða glæsilegt síldarhlaðborð en kokkur kvöldsins er Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs ÍBV karla. „Ég er alinn upp í Neskaupstað, sennilega mesta síldarbæ landsins. Pabbi er mikill matgæðingur og var það mikill skóli að fylgjast með honum í eldhúsinu. Mamma gerir mjög fínan mat en stenst […]

Mikið fjör á konukvöldi í Geisla – myndir

Það var glatt á hjalla á konukvöldi Geisla í gærkvöldi. Meðal þess sem boðið var uppá voru fjölbreyttar vörukynningar, lukkupottur, lifandi tónlist frá Sæþóri Vídó og 20% afslátt af gjafavörum. Kynnir kvöldsins var Helga Kristín Kolbeins. Óskar Pétur fór hamförum með myndavélina og myndaði allt sem á vegi hans varð. (meira…)

Þjóð­hags­spá Íslandsbanka í Eld­heim­um – Myndir

Í tilefni að 100 ára afmælis Íslandsbanaka í Vestmannaeyjum var boðið til færðslufundar í Eldheimum í gær. Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka bauð bauð gesti velkomna. Þórdís Úlfarsdóttir útbússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum fór yfir sögu útibúsins og Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka flutti skemmtilegt erindi sem bar nafnið Hvert fór kreppan? – Þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka 2019-2021. […]