ÍBV og Heimaey vinnu og hæfingarstöð í samstarf

Í dag undirrituðu ÍBV og Heimaey – vinnu og hæfingarstöð samstarfssamning. Markmið með samningnum er að skapa starfsmönnum í Heimaey vinnu og hæfingarstöð fjölbreyttari vinnuverkefni. Það er von okkar og trú að með markvissara samstarfi fái þeir starfsmenn í Heimaey sem það kjósa aukna möguleika á fjölbreyttari verkefnum sem vonandi skilar sér í meiri starfsánægju, aukinni samfélagslegri […]
Fyrsti bekkur fékk reiðhjólahjálm frá Kiwanis

Í dag var hjóladagur hjá yngri bekkjum Grunnskóla Vestmannaeyja. Á hjóladaginn mættu Kiwanismenn og gáfu öllum börnum í fyrsta bekk hjálm. Slysavarafélagið Eykildill mætti einnig á svæðið, hjálpaði til, lagaði og stillti hjálmana fyrir börnin. Lögreglan kom líka og fór yfir hjólin hjá börnunum, til að athuga hvort allt væri ekki með felldu á þeim. […]
Lestrarátakið fór fram úr björtustu vonum

Leikskólinn Kirkjugerði stóð fyrir lestrarátaki í apríl og maí og voru foreldrar barnanna fengin með í átkakið. „Þar sem að við á Kirkjugerði elskum að lesa og lesum á hverjum degi ákváðum við að fara í smá lestrarátak og fá foreldra með okkur í lið. Lestrarátakið lýsir sér þannig að börnin fá heim með sér Lubba […]
Hlutu verðlaun fyrir öryggishjálm fyrir sjómenn

Námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja í Háskóla Reykjavíkur lauk á föstudaginn með lokahófi þar sem vinningslið hlutu verðlaun og nemendurnir fengu tækifæri til að gleðjast saman yfir afrakstri síðustu þriggja vikna. Nemendur í Haftengdri nýsköpun hlutu verðlaun fyrir hugmynd sína í tengslum við samfélagslega ábyrgð. Langstærsta þriggja vikna námskeiðið sem kennt er í HR er […]
Þrjátíu nemendur útskrifuðust frá FÍV

Á laugardaginn útskrifuðust þrjátíu nemendur frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Veittar voru viðurkenningar til nemenda eins og áður og má sjá þær hér að neðan: Viðurkenningar: Íþróttaakademía ÍBV,Viktoría Dís Viktorsdóttir Gólfakademían, Lárus Garðar Long Gídeon, Nýja Testamenntið. Kristjana Jónsdóttir Sjúkraliðadeild Vestmannaeyja, viðurkenning fyrir hjúkrunargreinar, Kristjana Jónsdóttir Kristján Örn Kristjánsson tók afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla og fær viðurkenningu frá […]
Gabríel Martínez og Harpa Valey hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf ÍBV handbolta var haldið í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá sjá hvaða leikmenn voru heiðraðir sérstaklega fyrir veturinn. Rétt að geta þess að leikmenn og þjálfarar kusu um það hverjir fengu verðlaunin í flestum tilfellum. Einnig voru þær Kristrún Hlynsdóttir og Ester Óskarsdóttir heiðraðar fyrir fjölda leikja fyrir ÍBV, Kristrún með 166 leiki […]
Ingi Gunnar Jóhannsson semur goslokalagið 2019

BEST – Bandalag vestmanneyskra söngva- og tónskálda og Goslokanefnd hafa valið goslokalag komandi hátíðar. Lagið heitir: „Við æltum út í Eyjar“ höfundur texta er Ingi Gunnar Jóhannsson lagið er líka eftir hann og meðhöfundur er Finninn Petri Kaivanto. Ingi Gunnar er alkunnur okkur Eyjamönnum. Hann ásamt félögum sínum í „Hálft í hvoru“ sömdu þjóðhátíðarlagið „Alltaf […]
Rokkað til heiðurs sjómönnum í Höllinni 31.maí.

Hljómsveitin Huldumenn munu rokka til heiðurs sjómönnum föstudagskvöldið 31. maí í Höllinni Vestmannaeyjum. Hljómsveitin er ný af nálinni en byggð á góðum grunni, um er að ræða meðlimi CCR Bandsins sem hafa verið á ferðinni um landið með tónleika til heiðurs Creedence Clearwater Revival og fyllt hvert húsið á fætur öðru. Um þessar mundir eru […]
Enskur framherji til ÍBV

ÍBV hefur fengið liðsstyrk frá Englandi í Pepsí Max deild kvenna í knattspyrnu en ÍBV hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. Um er að ræða enskan framherja, Anna Young, að nafni og er hún 24 ára gömul. Lék hún síðasta tímabil með Sunderland í ensku C-deildinni. Sunderland var áður atvinnumannalið en […]
Opið hús í Vigtarhúsinu

Laugardaginn 18. maí nk. milli kl. 12.30 og 14.00 verður opið hús í Vigtarhúsinu. Fulltrúi eiganda og fasteignasalar verða á svæðinu og sýndar verða íbúðir í húsinu fyrir áhugasama aðila. Búið er að selja tíu íbúðir af fimmtán og nýlega keypti Ribsafari jarðhæðina í húsinu. Allir eru velkomnir. Gengið er inn um aðaldyr að austanverðu. Nánari […]