Heilbrigðisráðuneytið samþykkti beiðni bæjarins

Á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í gær var tekið fyrir staðan á Hraunbúðum. Þar kom fram að Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt beiðni um breytingu rekstrarheimilda dvalarrýma í hjúkrunarrými á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum. Þörfum fyrir hjúkrunarrými hefur aukist í Vestmannaeyjum en minnkað fyrir dvalarrými. Tilkoma nýrra þjónustuíbúða á vegum Vestmannaeyjabæjar mun mæta þessum breytingum sem og efling heimaþjónustu. […]
Svona eiga hlaup að vera

Hvernig er hið fullkomna hlaup? Þessari spurningu verður auðvitað hver að svara fyrir sig, en fyrir mér er hið fullkomna hlaup hlaupið þar sem ég finn gleðina í sjálfum mér og fæ tækifæri til að deila henni með öðrum. Uppskriftin að hinu fullkomna hlaupi er annars nokkurn veginn þekkt, svona rétt eins og uppskriftin að […]
Mikil vonbrigði með mætingu kvenna í brjóstaskimun í Eyjum

Tveir geislafræðingar frá Krabbameinsfélaginu fóru til Eyja með röngtentæki fyrir brjóstamyndatökur í síðustu viku, til að sinna skimuninni, en sneru aftur til Reykjavíkur fyrr en áætlað var þar sem bókanir voru langt undir væntingum. Af þeim 500 konum sem fengu boð um að taka þátt í skimuninni bókuðu einungis um 100 konur tíma. „Þessi dræma […]
Vorhátíð og veglegar gjafir

Í gær héldu Hollvinasamtök Hraunbúða sína árlegu vorhátíð á Hraunbúðum. Vorhátíðin er hátíð heimilisfólks og fjölskyldna þeirra og í ár var mjög góð mæting. Um leið afhentu samtökin formlega glæsilegt Bose hljóðkerfi frá Origo, sem lagði sitt lóð á vogarskálarnar og þökkum við Origo kærlega fyrir það. Einnig vígðum við nýtt og glæsilegt gasgrill, en samtökin […]
Eden frumsýnd í dag

Þá er komið að föstudeginum á Kvikmyndahátíð þegar Vestmannaeyjabær býður á frumsýningu á nýrri íslenskri kvikmynd, Eden sem kynnt er sem villt blanda af spennu og kómík. Hún segir frá parinu Lóu og Óliver sem framfleytir sér með fíkniefnasölu en þráir ekkert heitar en að elta drauma sína. Þegar þau lenda upp á kant við […]
Oddfellowstúkan Vilborg kom færandi hendi

Í tilefni af 200 ára afmæli Oddfellow reglunnar kom systrastúkan Vilborg færandi hendi og gaf Sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum sex vökvateljara, tvær veglegar stangir og vökvasett. Það er ómetanlegt fyrir Sjúkradeildina að fá þessar góðu gjafir sem eiga eftir að nýtast við lyfja, vökva og blóðgjafir í æð. Arna Huld Sigurðardóttir og Iðunn Dísa Jóhannesdóttir […]
Kvikmyndahátíðin hefst í dag

Það er víða leitað fanga á Kvikmyndahátíð sem Vestmannaeyjabær stendur fyrir dagana 8.-12. maí nk. Hátíðin hefst með setningu í aðalsal Kviku kl. 17.OO miðvikudaginn 8. maí og stuttmyndum af Vestmannaeyjum frá upphafi síðustu aldar þegar Vestmannaeyjabær sem við þekkjum í dag er að verða til. Á þessari fimm daga kvikmyndahátíð verður margt á boðstólnum […]
Vill veita Markarfljóti inn í Landeyjahöfn

Jón Kristinsson, umhverfisarkitekt og frumkvöðull á sviði sjálfbærrar byggingalistar leggur til að Markarfljóti verði veitt inn í Landeyjahöfn til að gera hana sjálfhreinsandi. Vegagerðin vinnur að endurbótum á höfninni sem eiga að gera það kleift að dæla sandi úr henni úr landi, þessu greinir Rúv frá. Minni sandur í kerfinu Landeyjahöfn var opnuð í ágúst 2010 […]
Guðný Helga opnar sýninguna Inni að lita-leikur með liti í Einarsstofu

Guðný Helga Guðmundsdóttir sem borin er og barnfædd Eyjamaður heldur sýningu á verkum sínum í Einarsstofu. Guðný Helga er fædd og uppalin á Blómsturvöllum að Faxastíg 27. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristjánsdóttir og Guðmundur Kristjánsson, oft kenndur við Hvanneyri. Guðný er í áhöfn VE1953. „Ég hef tekið námskeið í myndlist og lengi verið að mála […]
Vel heppnuð vorhátíð

Árleg uppskeruhátíð vetrarstarfsins í Landakirkju var haldin í gær. Eins og endranær var mikið um að vera þegar safnaðarstarfið sameinast í eina Guðsþjónustu. Kór Landakirkju söng undir stjórn Kitty Kovács, sunnudagaskólinn var á sínum stað, Kirkjustarf fatlaðra söng með messugestum og einnig komu góðir gestir úr Kór Fella- og Hólakirkju og sungu nokkur lög. Að […]