Dagskrá 1. maí

Verkalýðsdagurinn er í dag og að vanda er dagskrá í tilefni að deginum. Í Alþýðuhúsinu verður haldinn baráttufundur sem hefst klukkan 14.30 en húsið opnar kl .14.00. Fulltrúi verslunarmanna flytur ávarp, nemendur úr Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina. Kaffisamsæti er í boði stéttarfélaganna. Vestmannaeyjabær er einnig með dagskrá á í dag sem hefst klukkan 11:00. […]
Verkafólk – Til hamingju með daginn!

Baráttudagur verkalýðsins er í ár haldinn hátíðlegur rétt eftir að kjarasamningar hafa verið samþykktir eftir langar og strangar samningaviðræður verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda. Það er ekki sjálfgefið að kjarabarátta verði eins hörð og raunin varð en ljóst er að það fólk sem stendur nú í brúnni kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Það er […]
Ferjan er tilbúin, við getum afhent hana innan mánaðar

Pólski sendiherrann á Íslandi vonar að nýr Herjólfur verði afhentur Vegagerðinni í næsta mánuði. Hann hafði milligöngu um fund fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar hjá samgönguráðherra fyrir helgi. Ráðherra segist hafa hvatt til þess að skipasmíðastöðin og Vegagerðin næðu saman sem fyrst svo afhenda megi skipið, segir í frétt á Vísi.is Fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar hittu Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra […]
Strokufólk frá Eyjum, Eyvindur og Halla og Jón Hreggviðsson

Sumarið í Sagnheimum byrjaði í hádeginu á sunnudaginn með miklu hvelli. Fyrst með Sögu og súpu, sem er orðinn fastur liður í starfsemi Sagnheima. Á eftir var opnuð athyglisverð sýning í Einarsstofu á teikningum nemenda við Myndlistaskólann í Reykjavík af strokufólki og óskilammönnum á Íslandi frá 1570 fram til aldamótanna 1800. Athyglisverð sýning sem er […]
Árlegi skóladagur Barnaskólans

Árlegi skóladagur Barnaskólans verður haldinn næstkomandi þriðjudag, þann 30. apríl frá kl. 16:00-18:00. Þar verða verk nemenda til sýnis og boðið upp á afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Einnig verður kaffisalan á sínum stað. Allir velkomnir. (meira…)
Daníel Ingi endaði í öðru sæti

Global Junior golfmótinu á Spáni lauk í gær. Daníel Ingi Sigurjónsson endaði þar í 2.sæti aðeins einu höggi frá efsta manni. Einnig léku þeir Lárus Garðar Long og Nökkvi Snær Óðinsson á mótinu og endaði Lárus í 6. sæti og Nökkvi í 9 sæti. Leikið var á La Serana golfvellinum á Suður-Spáni og voru mjög krefjandi […]
Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld:

Samstarf Myndlistaskólans og Daníels spratt upp úr rannsóknum fyrir verkefnið ,,Fötlun fyrir tíma fötlunar“ sumarið 2018. Í fyrirlestrinum kynnir Daníel rannsóknir sínar og dregur m.a. fram í dagsljósið nokkra eftirlýsta Eyjamenn og -konur. Að loknum fyrirlestri opnar Daníel sýningu í Einarsstofu, sem samanstendur af 30 teikningum nemenda við Myndlistaskólann. Myndirnar eru unnar upp úr mannlýsingum […]
Gleðilegt sumar

Starfsfólk Eyjafrétta óskar Vestmannaeyingum nær og fjær gleðilegs sumars. Það er okkar von að gott og sólríkt sumar sé í vændum á Heimaey. Að vanda var Vestmannaeyjabær með dagskrá og hófst hún klukkan 11 í Einarsstofu. Skólalúðrasveitin lék vel valin lög. Krakkar úr stóru upplestrarkeppnin, þau Gabríel Ari Davíðsson og Hrafnhildur Ýr Steinsdóttir lásu ljóð. […]
Hvað er til ráða?

Þegar gengið var til samninga um dýpkun í Landeyjahöfn síðasta haust kom bæjarstjórn Vestmannaeyja skýrum og afdráttarlausum mótmælum á framfæri við Vegagerðina. Raunar hafði bæjarstjórn einnig mótmælt því hvernig útboðinu sjálfu var háttað; vægi tilboðsupphæðar annars vegar og tæknilegrar getu hins vegar kom mörgum spánskt fyrir sjónir. En látum það liggja á milli hluta. Eftir […]
Margt um manninn í páskaeggjaleit

Páskaeggjaleit Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum fór fram í góðu veðri á Skírdag við virkið á Skansinum. Margir kíktu með börnin sín í leit af páskaeggjum og tókst vel til, allir fengu egg. Jarl Sigurgeirsson reif svo stemminguna upp með gítarspili og söng við góðar undirtektir. (meira…)