Ég vissi að mig langaði að kenna, því ég elska að kenna

Jórunn Einarsdóttir kennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum er nú búsett ásamt fjölskyldu sinni í Kaupmannahöfn. Upphaflega flutti hún til að fara í mastersnám sem hún gerði og eftir útskriftina fór boltinn að rúlla hjá henni og núna í febrúar leit fyrirtækið Katla dagsins ljós. Aðal markmiðið með fyrirtækinu Kötlu er að  bjóða upp á […]

Frikki og Flóni mæta í Herjólfsdal

Þjóðhátíð í Eyjum hefst föstudaginn 2. ágúst og nú er búið að tilkynna vinsælasta rappara landsins – Flóna – sem er að koma fram á stóra sviðinu í fyrsta skipti og stórsöngvarann vinsæla Friðrik Dór sem þekkir vel til Þjóðhátíðar, fastagestur í Herjólfsdal sem nær ótrúlegri stemningu í brekkunni. Búið var að staðfesta GDRN, Herra Hnetusmjör, […]

Tölvuleikjamessa á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar

Landakirkja býður til sérstakrar tölvuleikjamessu sunnudagskvöldið 3. mars nk. kl. 20:00. Þemað eins og nafnið gefur til kynna eru tölvuleikir og tölvuleikjatónlist og mun Kór Landakirkju, Karlakór Vestmannaeyja, Sæþór Vídó og Thelma Lind Þórarinsdóttir flytja tónlist úr tölvuleikjum fyrir viðstadda undir stjórn Kitty Kovács organista. Eins og vaninn er mun fulltrúi yngri kynslóðarinnar predika og […]

Svava Tara er nýr eigandi Sölku

Svava Tara Ólafsdóttir er nýr eigandi verslunarinnar Sölku. Bertha Johansen opnaði verslunina fyrir um átta árum síðan og er nú komið að kaflaskiptum. Blaðamaður hitti þær í gær en þá var Bertha að standa sína síðustu vakt í Sölku og Svava Tara að fara taka við lyklunum eftir lokun. Salka, undir stjórn Svövu Töru opnar […]

Við vit­um að það fór til Eyja, en síðan er það týnt og tröll­um gefið

Eng­ar ábend­ing­ar hafa borist um hvar Hrekkju­svín­in, eitt af verk­um Þor­bjarg­ar Páls­dótt­ur mynd­höggv­ara, eru niður­kom­in í dag. Þetta seg­ir Stefán Andrés­son, son­ur Þor­bjarg­ar, sem ný­lega aug­lýsti á Face­book-síðunni Gaml­ar ljós­mynd­ir eft­ir vís­bend­ing­um um af­drif verks­ins. Hrekkju­svín­in, sem sýn­ir tvo drengi hrekkja stúlku, var á úti­sýn­ingu á Skóla­vörðuholt­inu árið 1972 og var svo síðar þetta sama ár, […]

Halda áfram endurbótum á Ráðhúsi Vestmannaeyja

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á sérstökum hátíðarfundi í tilefni af 100 ára afmælis Vestmannaeyjakaupstaðar að halda áfram endurbótum á Ráðhúsi Vestmannaeyja við Stakkagerðistún með það að markmiði að húsið hljóti þann virðingarsess sem því sæmir og að innan veggja þess rúmist m.a. viðhafnarsalur og hluti safna Vestmannaeyjabæjar.  Undirbúningur, áætlanagerð og nánari tillögur um framtíðarhlutverk hússins verði […]

Þetta er að þró­ast al­veg eins og spá­in var að gera ráð fyr­ir

Óveðrið sem hefur gengið yfir landið í nótt hafa eyjamenn fengið að finna vel fyrir. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út rétt fyrir miðnætti í gær vegna tilkynningar um að þak væri farið að losna af húsi. Ekki er vitað til þess að fleiri útköll hafi verið. „Þetta er að þró­ast al­veg eins og spá­in var að […]

Aukin þjónusta í þágu bæjarbúa

Nú er vert að staldra við og fara yfir hvað nýr meirihluti í fjölskyldu og tómstundaráði hefur afrekað frá því að hafa tekið við fyrir um 8 mánuðum síðan. Fyrsta stóra málið okkar var að fara í breytingar á aldursviðmiðum frístundastyrksins. Fyrst varð breyting á að foreldrar barna frá 2-16 ára gætu nýtt sér styrkinn […]

Hafnareyri hefur opnað á nýjum stað

Hafnareyri hefur flutt verkstæði sitt á Hlíðarveg 2 (Fiskiver). Á verkstæðinu starfa um 25-30 starfsmenn við hin ýmsu störf. Boðið var til opnunarteitis á föstudaginn hjá Hafnareyri. Á efri hæð hússins er vinnslusalur, trésmíðaverkstæði,  lager og nýtt og glæsilegt starfsmannarými.  Á neðri hæðinni verða vélaviðgerðir, grófari vinna og geymsla. Hafnareyri er ekki bara með verkstæði […]

Almennt ríkir ánægja meðal bæjarbúa með þjónustu bæjarins

Á íbúafundi sem haldinn var þann 12. febrúar sl., fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, yfir niðurstöður árlegrar könnunar Gallup á þjónustu bæjarins og í framhaldi fóru fram umræður milli þátttakenda á fundinum. Almennt ríkir ánægja meðal bæjarbúa með þjónustu bæjarins. Þannig voru 76% ánægðir með þjónustuna í heild, 19% hvorki né og 5% óánægðir. Að mati […]