Um 300 börn mættu á grímuball

Hið árlega grímuball Eyverja var haldið á föstudaginn. Um 300 börn mættu á ballið og var mikill metnaður í mörgum búningum. Það var Bangsa-sjálfsali sem hlaut fyrsta vinning aðrir sem fengu vinning var vélmenni, tröll, Jack Sparrow, regnbogi og belja. Allt saman glæsilegir búningar. (meira…)
Áramótahugleiðing um umburðarlyndi

Páfinn í Róm gerði umburðarlyndi, eða öllu heldur umburðarleysi, að meginstefi í jólaávarpi sínu. Hann hvatti til ”…bróðernis fólks með ólík sjónarmið sem getur þó virt og hlýtt hvert á annað”. Og mér varð hugsað til okkar hér í Eyjum. Margir vinir mínir kannast við þessa þulu mína um vanda þess og vegsemd að vera […]
Til minningar um Kolbein Aron Arnarson

Minningarbók þessi mun liggja frammi í íþróttahúsinu 4. til 9. janúar til minningar um fallinn félaga. Allir þeir sem vilja votta honum virðingu sína geta sett nafn sitt í bókina og þeir sem vilja senda kveðju mega einnig gera það. Þeir sem eiga flotta mynd geta sent okkur myndina á siggainga@ibv.is og munum við líma […]
Myndlistarsýning og Eyjakvöld á fyrsta degi þrettándahátíðar

Dagskrá þrettándahátíðar hófst í gær með sýningu Árna Más í Sagnheimum. Í gærkvöldi var svo hið vinsæla Eyjakvöld á kaffi kró og var fullt út að dyrum. Í dag klukkan 14 er svo hið árlega grímuball Eyverja. Jólasveinar mæta á svæðið og mikið fjör. Klukkan 19:00 hefst hin eina og sanna þrettándagleði ÍBV og Íslandsbanka. Gangan […]
Þrettándahátíðin hefst í dag

Dagskrá þrettándans í Vestmannaeyjum hefst í dag með sýningu Árna Más í Sagnheimum klukkan 17:00. Í kvöld er svo hið vinsæla Eyjakvöld á kaffi kró klukkan 21:00. Á morgun klukkan 14:00 er hið árlega grímuball Eyverja. Jólasveinar mæta á svæðið og mikið fjör. Klukkan 19:00 hefst hin eina og sanna þrettándagleði ÍBV og Íslandsbanka og […]
Margt um manninn á Kjarvalssýnignu

Á nýársdag voru 100 ár síðan Vestmannaeyjabær öðlaðist kaupstaðarréttindi. Að gefnu tilefni var sýning í Safnhúsinu á verkum Kjarval sem eru í eigu Vestmanneyjabæjar. Sýningin var aðeins opin á nýársdag og var hún liður í 100 ára kaupstaðarafmæli bæjarins. Á sýningunni var afhjúpað merki í tilefni af 100 ára afmælinu og var Ástþór Hafdísarson sem afhjúpaði það. […]
Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk og eigendur Eyjafrétta óska lesendum sínum, Eyjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs. Í ár urðu miklar breytingar hjá Eyjafréttum, við fluttum af Strandvegi 47 og erum nú með aðstöðu á Ægisgötu 2 (Þekkingarsetrinu). Blaðið kemur núna út mánaðarlega í stað vikulega, en er í staðinn mun veglegra og inniheldur í hverjum mánuði áhugaverð […]
Kjarvalssýning á nýársdag

Í tilefni að 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmanneyjabæjar verður haldin Kjarvalssýning á nýársdag í Safnhúsinu frá klukkan 13-17. Sýningin verður aðeins þenna dag. (meira…)
Áramót 18/19

Mikið átakaár að baki og líka mjög skrýtið ár og að vissu leyti má segja sem svo, að endirinn á árinu sé eitthvað sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér, en kem betur að því í lok greinarinnar. Ég hef fjallað um ýmis mál á árinu, en erfiðast var að fara í gegnum uppgjörið, en […]
Gengið til stuðnings Krabbavörn á Gamlársdag

Hin árlega Gamlársganga verður farin á Gamlársdag en gengið er til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyja. Farið verður af stað klukkan 11:00 og verður gengi, nú eða hlaupið frá tveimur stöðum í einu, annars vegar ofan af Stórhöfða og hins vegar frá Steinstöðum. Allir þátttakendur fara leiðina á sínum hraða en farið verður norður Höfðaveg, niður Illugagötu, niður […]