Það eru mikil verðmæti í ykkur fólgin

Á laugardaginn útskrifaði framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum fjórtán nemendur, þar af fjóra af sjúkraliðabraut. Guðrún Edda Kjartansdóttir hlaut allar viðurkenningar sem gefnar voru á útskriftinni og þar á meðal fyrir heildarárangur. Í haust hófu 223 nemendur nám og boðið var uppá fjölbreytt nám og námsleiðir. Þeir sem útskrifuðust á laugardaginn voru: Ásta Björt Júlíusdóttir Stúdentsbraut Félagsvísindalínu […]

Jólafjör í Íslandsbanka föstudaginn 21. desember

Á milli kl 14-15, föstudaginn 21 des, verður jólafjör í Íslandsbanka. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinar kíkja í heimsókn og börn geta komið og tæmt sparibaukana sína og allir fá glaðning Heitt jólasúkkulaði, konfekt og piparkökur í boði fyrir viðskiptavini Endilega kíkið við milli kl. 14-15 – Hlökkum til að sjá ykkur Jólakveðjur Starfsfólk Íslandsbanka […]

Jólasveinaklúbbur Bókasafnsins með jólaskemmtun

Jólasveinaklúbbur Bókasafns Vestmannaeyja býður öllum börnum bæjarins til jólaskemmtunar í Safnahúsinu fimmtudaginn 20 desember kl. 16-17. Dagskráin hefst með upplestri Einsa Kalda á hinni sígildu bók Þegar Trölli stal jólunum, öll börn sem mæta geta tekið þátt í happdrætti, dansað verður í kringum jólatré við undirleik Jarls Sigurgeirssonar og jólasveinninn ætlar að kíkja í heimsókn […]

Fullt út að dyrum á jólatónleikum kórs Landakirkju

Í gærkvöldi var kór Landakirkju með sína árlegu jólatónleika, fullt var út að dyrum og jólaandinn sveif yfir vötnum. Einsöngvari á tónleikunum var Hallveig Rúnarsdóttir og Balázs Stankowsky lék á fiðlu. Stjórnandi kórsins er Kitty Kóvács og lék hún einnig á píanó og orgel. Í lokin fengu allir gestir kerti með ljósi frá altarinu og […]

Jólarás Vestmannaeyja fer í loftið á föstudaginn

Jólarás Vestmananeyja er að fara í loftið á föstudaginn. Hægt að hlusta á FM 104,7 eða á jolarasin.live. Formleg dagskrá hefst svo á föstudaginn næstkomandi klukkan 12 á hádegi. Til að geta hlustað í síma eða öðru snjalltæki á net útsendinguna þarf fyrst að ná í VLC player, en hann er hægt að nálgast í PlayStore […]

19. desember – Gísli Stefánsson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)

Grímur kokkur með sjávarútvegserindi í Setrinu 

Þriðjudaginn 18. desember hélt Grímur Gíslason sem jafnan er kallaður Grímur kokkur, sjávarútvegserindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.  20 manns mættu á erindi Gríms. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sem Þekkingarsetur Vestmannaeyja heldur fyrir aðila í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum.  Erindið er það áttunda í röðinni á þessu ári í þessum málaflokki. Grímur fór yfir víðan völl í erindi sínu […]

18. desember – Arna Huld Sigurðardóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)

Árlegu jólatónleikar kórs Landakirkju

Á þriðjudagskvöld, 18. desember mun Kór Landakirkju halda árlega jólatónleika sína í safnaðarheimilinu kl. 20:00. Einsöngvari verður Hallveig Rúnarsdóttir, Balázs Stankowsky mun leika á fiðlu en stjórnandi kórsins er sem endranær, Kitty Kóvács sem einnig leikur á píanó og orgel. Aðgangseyri hefur verið stillt í hóf og kostar aðeins litlar kr. 2.500.- á tónleikana. (meira…)

17. desember – Íris Róbertsdóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)