17. desember – Íris Róbertsdóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
16. desember – Tryggvi Hjaltason

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Besti “off map” veitingastaðurinn í heiminum

Veitingastaðurinn Slippurinn var í vikunni valinn einn af bestu “off map” veitingastöðum í heiminum af The world restaurant awards fyrir árið 2019. Slippurinn er fjölskyldurekinn veitingarstaður í Vestmannaeyjum sem notar staðbundið og árstíðarbundið hráefni. Gísli Matthías Auðunsson einn af eigendum Slippsins sagði í samtali við Eyjafréttir að þau væru virkilega ánægð með valið og að […]
15. desember – Arndís María Kjartansdóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Jólaljós og rafmagnsöryggi

Framundan er hátíð ljóss og friðar. Að mörgu þarf að hyggja og eitt af því er að huga vel að jólaljósum, skreytingum og rafmagnsöryggi. Rafmagn er stórvirkur brennuvargur og á hverju ári verða eldsvoðar, sem eiga upptök sín í rafbúnaði. Mannvirkjastofnun hefur nýlega birt gagnlegar upplýsingar um jólaljós og rafmagnsöryggi og á vef sínum. Umhverfis- og […]
Besta árið í sögu Bergs-Hugins

Dótturfélag Síldarvinnslunnar í Vestmannaeyjum, Bergur-Huginn, gerir út Vestmannaey VE og Bergey VE. Nú hafa skipin lokið veiðum í ár og eru áhafnirnar komnar í vel þegið jóla- og áramótafrí. Að venju endaði árið með heljarinnar skötuveislu sem fram fór í gærkvöldi og þar var skálað fyrir frábærum árangri á árinu. Árið sem er að líða er […]
14. desember – Snorri Rúnarsson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Þrettán starfsmenn bæjarins voru kvaddir með þakklætisgjöf

Í Eldheimum í gær voru þrettán starfsmenn Vestmannaeyjabæjar kvaddir með þakklætisgjöf fyrir sín störf fyrir bæinn, en þau voru öll að ljúka starfsævi sinni hjá bænum. Íris Róbertsdóttir afhenti gjafirnar, lúðrasveitin tók nokkur lög og gestum var boðið uppá léttar veitingar. Þau sem eru að hætta eru Ásta Finnbogadóttir, Egill Egilsson, Guðný Sigríður Hilmisdóttir, Guðrún […]
13. desember – Óskar Jósúason

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
12. desember – Páley Borgþórsdóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)