Nokkur útköll vegna vonskuveðurs

Mikið vonskuveður hefur gengið yfir landið á liðnum sólahring og þurfti Björgunarfélagið að fara í útkall vegna þakplatna sem voru farnar að losna af húsþaki. Nokkur lítill verkefni fylgdu í kjölfarið en þakplötur af húsinu höfðu meðal annars fokið víðsvegar til vesturs í bæinn, segir í tilkynningu frá félaginu. (meira…)
10. desember – Jarl Sigurgeirsson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Uppgjörið 3 og vonandi síðasti hluti

Ætla að reyna að klára þetta hér og nú. Eitt af þeim málum sem hvað mesta athygli vakti var bókun mín um að sett yrði saman nefnd til undirbúning fyrir það að einstaklingar eða fyrirtæki vildu fara í vistvæna orkuframleiðslu, hugmyndin er mjög víðtæk og til dæmis gæti ágæt hugmynd Davíðs í Tölvun um rafvæðingu ökutækja bæjarins rúmast […]
9. desember – Guðni Hjálmarsson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Nýja vélin lenti í Vestmannaeyjum í gær

Nýjasta vél í flota flugfélagsins Ernis, TF-ORI, fór í sitt fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja í gær. Vélin er af gerðinni Dornier 328-100 og var framleidd árið 1998. Glæsileg viðbót hjá Erni sem mun koma sér vel í flugi sínu til Vestmannaeyja. Bæjarstjórinn okkar Íris Róbertsdóttir tók á móti flugvélinni og færði starfsfólki um borð í vélinni blóm. Ljósmyndari […]
Jól í Baldurshaga

Í gær voru hin árlegu jól í Baldurshaga haldin. Mikið var um að vera á kvöldinu og margir sem létu veðrið ekki stoppa sig og kíktu við. Haldin var tíksusýning og voru það Flamingo, Póley og 66 gráður norður sem sýndu. Önnur fyrirtæki voru á staðnum og kynntu sínar vörur og voru með tilboð ásamt […]
7. desember – Lóa Baldvinsdóttir Andersen

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
6. desember – Svavar Steingrímsson

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)
Kvenfélagið Líkn farið af stað með sína árlegu jólakortasölu

Nú er Kvenfélagið Líkn farið af stað með sína árlegu jólakortasölu og í ár fengum við mynd eftir Brynhildi Friðriksdóttur til þess að prýða listamannakortin okkar og tvær myndir eftir Jóhannes Jensson til þess að vera á eyjakortunum okkar. Í ár er listamannakortið ekki með neinum texta svo hægt er að nota það sem tækifæriskort […]
4. desember – Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum. Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag. (meira…)