Fjör og alvara í Ásgarði um helgina

Sjálfstæðisfélögin bjóða velunnurum sínum upp á fræðslu í sveitarstjórnarmálum líðandi stundar laugardaginn nk. 17. nóvember kl. 17:00. Þær stöllur Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Helga Kristín Kolbeins leiða fræðsluna og tvinna saman aðferðafræði í sveitarstjórn við líðandi stund í pólitíkinni hér í Eyjum. Mikið hefur gengið á þessa fyrstu mánuði kjörtímabilsins og því ekki verra að […]
Níu líf Gísla Steingrímssonar – Útgáfuhóf í Eldheimum

Bókin Níu líf Gísla Steingrímssonar er komin út og er útgáfuhóf í Eldheimum í kvöld. Gísli kynnir og les úr nýrri bók sinni Níu líf Gísla Steingrímssonar, ævintýramanns úr Eyjum sem Sigmundur Ernir Rúnarsson tók saman. Í hófinu mun Rósalind Gísladóttir einnig syngja nokkur lög. Það er bókaútgáfan Veröld sem gefur út þetta einstaka rit. Í kynningu […]
ÍBV semur við markmann og markaskorara

Skrifað var undir samninga við tvo leikmenn sem munu ganga í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil og spila með meistaraflokki karla. Jonathan Glenn skrifaði undir samning við ÍBV sem gildir út árið 2020. Glenn kom fyrst til félagsins árið 2014 og fór héðan til Breiðabliks, hann spilaði hjá Fylki á nýafstöðnu tímabili þar sem hann […]
Ókeypis blóðsykursmæling í Apótekaranum í dag

Lionsklúbbur Vestmannaeyja í samstarfi við hjúkrunarfræðinga frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum og Apótekarans bjóða ókeypis blóðsykursmælingu í húsnæði Apótekarans í dag, fimmtudaginn 15. nóvember, milli klukkan 15 og 17. Sá sjúkdómur sem er í hvað mestri sókn á Vesturlöndum þessi árin er áunnin sykursýki af gerð tvö. Aukin þyngd manna og auknar kyrrsetur bjóða heim […]
Mega Eyjamenn ekki vita kostnaðinn ?

Þar sem eyjamiðlarnir eru duglegir við að upplýsa bæjarbúa úr fundargerðum Vestmannaeyjabæjar, þá er tilefni til að skrifa um afar sérstaka bókun frá nefndarmönnum E og H listans í Umhverfis og Skipulagsráði þann 13.nóvember 2018 sem sjá má á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Ég varð orðlaus þegar ég las þessa bókun í heild sinni og þurfti að […]
Sporin hræða

Ég deili áhyggjum með öllum öðrum Eyjamönnum sem í ljósi reynslunnar eru uggandi yfir því að nú hefur Vegagerðin samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Ég sendi Vegamálastjóra eftirfarandi bréf 22. október s.l., þegar ljóst var að Björgun hafði átt lægsta tilboðið í verkið: ”Ég hef vaxandi áhyggjur af því sem við ræddum um daginn, […]
Þörf á ábyrgðaraðila fyrir forvarnir og fræðslu fyrir börn og ungmenni

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær báðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins um umræður vegna ráðningu æskulýðs-,tómstunda- og íþróttafulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Leitast verði við að nýta þá miklu þekkingu sem er nú þegar til Bókun D lista: „Á sama tíma og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja sjá öflugt utanumhald í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsmálum er mikilvægt að kostnaður vegna þessa sé […]
Afkastageta er ráðandi

Er dýpkunarskipið farið uppúr? Er verið að dýpa í höfninni? Eru spurningar sem maður fær mjög reglulega enda skipta siglingar í Landeyjahöfn samfélagið í Eyjum mjög miklu máli. Á samfélagsmiðlum sér maður reglulega að fólk er duglegt að finna og rifja upp ýmislegt sem við erum jafnvel löngu búin að gleyma. Sú frétt sem ég […]
Íslandsmót skákfélaga fór fram um helgina

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram í Rimaskóla í Grafarvogi um síðustu helgi. Teflt var í fjórum deildum og tóku 46 sveitir þátt. Keppendnirur sem tóku þátt voru um 400 talsins allstaðar af landinu og einnig nokkrir erlendir skákmenn. Taflfélag Vm. var með tvær sex manna sveitir, aðra í 3ju deild og hina í 4. […]
Jói Myndó með sína fyrstu ljósmyndasýningu

Í gær opnaði Jóhannes Helgi Jensson eða Jói Myndó sína fyrstu ljósmyndasýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. Það voru á annað hundrað manns sem komu í gær á opnunina en sýningin verður opin næstu þrjár vikurnar. (meira…)