Streita, dulinn skaðvaldur

Á miðvikudaginn kemur, þann 26. september, bíður Viska uppá fyrirlesturinn „Streita, dulinn skaðvaldur.” Fyrirlesturinn fjallar um streitu, einkenni og afleiðingar. Einnig verður rætt um hvernig langvarandi streita getur leitt til kulnunar og hversu mikilvægt er að tileinka sér streitustjórnun til að fyrirbyggja að streitan komi niður á heilsu okkar. „Hugtakið „streita” er á allra vörum, […]

Væntingar, erfiðleikar, sorg og ótti í baráttunni við eldinn

Eldhugar1

Við hittumst á vinnustofu Valdimars Leifssonar, kvikmyndagerðarmanns á lofti í gamalli kró við Geirsgötu við Gömlu höfnina í Reykjavík. Blaðamaður, Gísli Pálsson, frá Bólstað í Vestmannaeyjum, mannfræðingur og rithöfundur og Valdimar sem ekki er maður einhamur. Þarna er hann með aðstöðu til að sýna myndir sem hann hefur gert, m.a. um Eyjafjallagosið. Umhverfið er kunnuglegt, minnir á krærnar í […]

Þetta er áhugamál mitt og félagsskapurinn ómetanlegur

Við Vestmannabraut í KFUM og K húsinu er myndlistafélag Vestmannaeyja starfrækt. Félagið var stofnað árið 2009 þegar nokkrar konur ákváðu að mynda félag í kringum listsköpun sína. Sigrún Þorsteinsdóttir er ein af stofnendum og hefur hún einnig verið formaður félagsins frá upphafi. Sigrún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og er gift Sigurði Elíassyni. Alla tíð hefur Sigrún […]

Fékk leið á þessu hefðbundna og fyrirséða

Eygló Egilsdóttir gaf út fyrr á árinu bók sem ber heitið #ómetanlegt en það er bók um jóga og núvitund. Textinn í bókinni inniheldur hagnýt ráð í hæfilega litlum bútum fyrir önnum kafið nútímafólk. Eygló ætlaði sér alltaf aðra hluti og er viðskiptafræðingur að mennt og var komin í vinnu í bankageiranum. Einn daginn fékk hún leið á þessu hefðbundna og fyrirséða og enndaði á að taka […]

Búið að ráða framkvæmdarstjóra Herjólfs

Á fundi stjórnar Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. í gær, þann 17. september sl., var það einróma niðurstaða stjórnar félagsins að ráða í starf framkvæmdastjóra, Guðbjart Ellert Jónsson. Guðbjartur Ellert Jónsson er fæddur á Akureyri árið 1963, og ólst þar upp. Guðbjartur er giftur Önnu Láru Finnsdóttir og eiga þau þrjú uppkomin börn. Guðbjartur lauk BS námi […]

Vill leiðrétta mismunun í endurgreiðslum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill leiðrétta mismunun hjá börnum með fæðingargalla eins og til dæmis klofinn góm sem varðar endurgreiðslur fyrir tannréttingar. Ráðherra sagði í gær að fyrirkomulagið væri óeðlilegt og hefur farið fram á að málið verði skoðað í ráðuneytinu svo hægt verði að breyta reglugerð til að jafna stöðu allra barna með fæðingargalla. Í […]

Mannauðurinn er okkar dýrmætasta auðlind

Vestmannaeyjar hafa í gegnum tíðina verið ríkar af hinum ýmsu auðlindum, hér áður fyrr voru björgin og úteyjarnar mikið forðabúr, þá líkt og nú voru fiskimiðin gjöful og mikilvæg auðlind, hugvitsmenn nýttu svo þær náttúruhamfarir sem gengu yfir eyjuna okkar til að kynda húsnæði Eyjamanna á tímabili og stórbrotin náttúra okkar, saga og menning er […]

Hvað er „kulnun í starfi“ og hvað er til ráða?

Kulnun í starfi getur orðið eftir langvarandi streitu og álag í vinnu sem er meira en venjuleg þreyta eða vinnustreita.  Ástæður geta hugsanlega verið af völdum  álags þegar aukins vinnuframlags er krafist af starfsmönnum vegna hagræðingar.  Einnig getur verið um sjálfskaparvíti að ræða þegar starfsmenn taka að sér meiri vinnu í leit að starfsframa eða […]

Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskólans

Vestmannaeyjabær hefur valið Jarl Sigurgeirsson til að gegna stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Vestmannaeyja.   Jarl er fæddur og uppaldinn í Vestmannaeyjum. Hann hóf tónlistarnám á unga aldri og spilar á trompet auk gítars og bassa. Hann hefur gengt starfi deildarstjóra, aðstoðarskólastjóra og skólastjóra (í afleysingum) við Tónlistarskólann frá árinu 2006. Jafnframt hefur hann verið stjórnandi Lúðrasveitar […]

Enn eitt dæmið um hið tvöfalda heilbrigðiskerfi Íslands

Þegar ég eignaðist barn með klofinn góm fyrir 8 árum síðan var sagt við mig; “hér á Íslandi hefur okkur alltaf verið talin trú um að við búum við besta heilbrigðiskerfi í heiminum, núna ert þú að fara að komast að því að það er ekki satt.” Og því miður hafði þessa ágæta manneskja á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.