Stjórnmálin hafa kennt mér svo ótrúlega margt

Hildur Sólveig Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari, húsmóðir og bæjarfulltrúi og nú oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn segir frá sjálfri sér, uppruna, starfi, fjölskyldu og pólitíkinni. Þar var henni snemma sýnt mikið traust og sýndi í kosningabaráttunni í vor að hún getur náð langt í pólitíkinni ef hugur hennar stendur til frekari metorða á þeim vettvangi. Hún neitar því […]
Misskilningur í gangi

ÍBV sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þess efnis að misskilningur væri meðal fólks í tengslum við greiðslur fyrir úthlutun á tjaldsvæðinu fyrir hvítu tjöldin fyrir Þjóðhátíðina. „Sá misskilingur er í gangi að það sé verið að taka út af kortunum ykkar fyrir lóðunum í dalnum. Þetta er þannig að þið fáið skilaboð í […]
Ekki hægt að taka þessu lífi sem sjálfsögðum hlut

Fyrstu kosningar til bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum voru haldnar árið 1919. Núna, 99 árum seinna er fyrsta konan að setjast í bæjarstjórastólinn. Ég mælti mér mót við nýjan Bæjarstjóra í huggulegu horni við höfnina til þess að fara aðeins yfir málin og verkefnin sem framundan eru. Íris Róbertsdóttir var ráðin bæjarstjóri Vestmannaeyja í síðustu viku og eru […]
Kvenfélagið Heimaey kom færandi hendi

Á laugardaginn kom vaskur hópur kvenna úr Kvenfélaginu Heimaey færandi hendi í heimsókn á Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir. Þær gáfu heimilinu 300.000 kr sem nýta á til uppbyggingar á nýju deildinni á Hraunbúðum. „Við á Hraunbúðum erum mjög þakklát fyrir þessa gjöf sem mun án efa nýtast vel. Það er ómetanlegt að finna þann góða hug og stuðning […]
Að verða of stór í byggðarlaginu sínu

Fyrir nokkru hlustaði ég á fyrirlestur Ívars Atlasonar um þann merka mann, Gísla J. Johnsen, sem snemma á síðustu öld haslaði sér völl í atvinnulífi Vestmannaeyja. Hann hóf verslunarrekstur aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarrekstri náði hann að minnka umsvif Brydesverslunarinnar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, […]
Heimir áfram með landsliðið?

Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er vongóður um að Heimir Hallgrímsson haldi áfram starfi sínu sem þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þessu greindi hann frá í viðtali hjá Morgunblaðinu. Það eru liðin tæp sjö ár síðan Heimir kom til starfa hjá KSÍ. Samningur Heimis við KSÍ rann út eftir að Ísland lauk keppni á HM í Rússlandi […]
Sumarnótt í Skipasandi

Það voru margir sem litu við í Skipasandi í gærkvöldi og nótt. Tónlistarmaðurinn Aron Can tók öll sín bestu lög og hitaði upp mannskapinn. Sigga og Grétar í Stjórninni ásamt hljóðfæraleik tóku gesti í tímavél og tóku sín allra bestu lög við góðar undirtektir.Mikið stuð og lifandi tónlist var allan tíman á stóra útisviðinu, í […]
Glæsileg dagskrá laugardags á Goslokum

Dagskráin í gær á Goslokunum var vel þétt og skemmtileg. Margt í boði og eitthvað fyrir alla. Volcano open fór meðal annars fram um helgina. Golfarar voru mættir á golfvöllinn um klukkan átta í gærmorgun. Eins og sjá má kom regnhlífin sér að góðum notum á köflum. Í Sagnheimum í gærmorgun fór fram spjallstund með […]
Velheppnuð dagskrá föstudags á Goslokum

Það er óhætt að segja að hún hafi verið þétt skipuð dagskrá Goslokahátíðar í gær föstudag. ÍBV bauð krökkum að mæta á æfingu hjá meistarflokkum sínum. Tónleikar í báðum Höllum, þeirri nýju og þeirri gömlu. Myndlistasýningar um allan bæ og Bingóspjöld á lofti. Ísfélagið bauð upp á barnaskemmtun sem reyndar var flutt inn í Íþróttamiðstöð […]
Sýning Myndlistarfélags Vestmannaeyja opnaði í gær

Félagar í myndlistafélagi Vestmannaeyja opnuðu sýningu í gær í Tónlistarskólanum. Sýningin er opin alla helgina, í dag föstudag er opið frá 14-18, sami opnunartími er á morgun laugardag. Á sunnudaginn er opið 14-16. (meira…)