Löggæslumyndavélar í miðbæinn fyrir Þjóðhátíð

Að morgni 11. júlí sl. var lögreglu tilkynnt um umferðaróhapp á gatnamótum Strandvegar og Hlíðarvegar en þarna hafði bifreið sem ekið var norður Hlíðarveg verið ekið á bifreið sem ekið var vestur Strandveg með fyrirhugaða akstursstefnu suður Hlíðarveg. Ökumaðurinn sem olli óhappinu er grunaður um að hafa verið undir áhrifum lyfja við aksturinn. Engin slys […]
Lundaveiði veður

Það má með sanni segja að í sumar hafi ríkt sannkallað lundaveiði veður, en í flestum fjöllum og úteyjum í Vestmannaeyjum er einmitt besta veiðin í suðlægum áttum, en þetta tíðarfar er orðið ansi leiðinlegt, en ég man þó mörg ár þar sem mikið var um suðlægar áttir og lægðagang, en kannski má segja sem […]
Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar

Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur síðan þá haldið úti blómlegu starfi og sýnt á fjölmörgum stöðum víða um land. Litka hefur á að skipa rúmlega hundrað félagsmönnum allsstaðar að af landinu, m.a. frá Vestmannaeyjum. Hópurinn er fjölbreyttur og einstaklingarnir […]
Ég ákvað að viðurkenna fyrir sjálfri mér að þetta er það sem mig langar að gera

Sunna Guðlaugsdóttir er flestum Eyjamönnum góðu kunn, hún hefur sungið sig inní hjörtu eyjamanna á síðustu árum. Hún flutti á sínum tíma til Vestmannaeyja með kærasta sínum Heimi, en hann er fæddur og uppalin Eyjamaður, sonur hjónanna Mörtu Jónsdóttur og Gústaf Ó. Guðmundssonar. Kærustuparið býr reyndar núna í Danmörku og hafa sest þar að. Sunna […]
Stjórnmálin hafa kennt mér svo ótrúlega margt

Hildur Sólveig Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari, húsmóðir og bæjarfulltrúi og nú oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn segir frá sjálfri sér, uppruna, starfi, fjölskyldu og pólitíkinni. Þar var henni snemma sýnt mikið traust og sýndi í kosningabaráttunni í vor að hún getur náð langt í pólitíkinni ef hugur hennar stendur til frekari metorða á þeim vettvangi. Hún neitar því […]
Misskilningur í gangi

ÍBV sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þess efnis að misskilningur væri meðal fólks í tengslum við greiðslur fyrir úthlutun á tjaldsvæðinu fyrir hvítu tjöldin fyrir Þjóðhátíðina. „Sá misskilingur er í gangi að það sé verið að taka út af kortunum ykkar fyrir lóðunum í dalnum. Þetta er þannig að þið fáið skilaboð í […]
Ekki hægt að taka þessu lífi sem sjálfsögðum hlut

Fyrstu kosningar til bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum voru haldnar árið 1919. Núna, 99 árum seinna er fyrsta konan að setjast í bæjarstjórastólinn. Ég mælti mér mót við nýjan Bæjarstjóra í huggulegu horni við höfnina til þess að fara aðeins yfir málin og verkefnin sem framundan eru. Íris Róbertsdóttir var ráðin bæjarstjóri Vestmannaeyja í síðustu viku og eru […]
Kvenfélagið Heimaey kom færandi hendi

Á laugardaginn kom vaskur hópur kvenna úr Kvenfélaginu Heimaey færandi hendi í heimsókn á Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir. Þær gáfu heimilinu 300.000 kr sem nýta á til uppbyggingar á nýju deildinni á Hraunbúðum. „Við á Hraunbúðum erum mjög þakklát fyrir þessa gjöf sem mun án efa nýtast vel. Það er ómetanlegt að finna þann góða hug og stuðning […]
Að verða of stór í byggðarlaginu sínu

Fyrir nokkru hlustaði ég á fyrirlestur Ívars Atlasonar um þann merka mann, Gísla J. Johnsen, sem snemma á síðustu öld haslaði sér völl í atvinnulífi Vestmannaeyja. Hann hóf verslunarrekstur aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarrekstri náði hann að minnka umsvif Brydesverslunarinnar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, […]
Heimir áfram með landsliðið?

Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er vongóður um að Heimir Hallgrímsson haldi áfram starfi sínu sem þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þessu greindi hann frá í viðtali hjá Morgunblaðinu. Það eru liðin tæp sjö ár síðan Heimir kom til starfa hjá KSÍ. Samningur Heimis við KSÍ rann út eftir að Ísland lauk keppni á HM í Rússlandi […]