Frá Styrktarsjóði Landakirkju

Jolatre TMS 20211218 164852

Styrktarsjóður Landakirkju veitir fólki sem hefur fasta búsetu í Eyjum aðstoð fyrir jólin og erum við byrjuð að taka við umsóknum um aðstoð. Sjóðurinn getur að sjálfsögðu ekki starfað nema vegna velvildar fyrirtækja og einstaklinga sem hafa í gegnum árin verið afar rausnarleg í framlögum sínum og viljum við þakka þeim fjölmörgu sem styrkt hafa […]

Pílufélag Vestmannaeyja hlaut samfélagsstyrk Krónunnar

Samfelagsstyrkur 2024 Eyjar

Krónan gekk nýlega frá vali á þrettán samfélagsverkefnum víða um land sem Krónan styrkir á þessu ári til góðra verka. Meðal þeirra sem hlutu styrk er Pílufélag Vestmannaeyja til að styrkja og efla starf yngri flokka í félaginu. Pílufélag Vestmannaeyja er áfengis- og vímuefnalaust félag sem leggur mikla áherslu á að bjóða börnum, ungmennum og […]

Ég mótmæli

Líklega verður fundarins í höllinni síðasta miðvikudag minnst sem leiðinlegasta fundi allra tíma, nema kannski ef undan er skilinn hvítþvottafundur dýralæknanna Sigurðar Inga og Bergþóru Þorkelsdóttur í Akóges 13. mars sl. Einu sinni voru kosningafundir lifandi, skemmtilegir og vel sóttir. Mönnum heitt í hamsi og létu flakka. Fundarformið kappræður í sjónvarpssal er ekki heppilegt á […]

Enn og aftur um minnisvarðann, eða listaverkið á Eldfelli

Eldfell Yfir Cr

Nú er í kynningarferli listaverk sem setja á upp á Eldfell. Upphaflega var þetta reyndar kynnt sem minnisvarði en nú skal listaverk kalla, skiptir þó kannski ekki öllu, en snýst líklega að mestu að því að sýna listamanninum virðingu.  Í þeim kynningargögnum sem liggja fyrir er gert ráð fyrir nýjum útsýnisstað á Eldfellshrauni þar sem […]

Fréttin var sú ágæt ein

Raggi Os 2022 Lagf Tms 2

Eins og maður verður oft hryggur þegar illar fréttir berast alls staðar að úr heiminum, verður maður glaður þegar góðar fréttir berast. Þannig barst okkur afar góð frétt í morgun. Góða fréttin var sú að annað skiptið í röð hafa stýrivextir verið lækkaðir, og þó nokkuð. Þetta er gert nú vegna þess að verðbólgan er […]

Vegleg gjöf til Verkdeildar BS frá Kiwanisklúbbnum Helgafell

Við í Verkdeild Barnaskólans, sem samanstendur af fimm flottum peyjum og starfsfólki, viljum koma kærum þökkum til Kiwanismanna í Vestmannaeyjum. Þeir voru svo höfðinglegir að færa okkur að gjöf Prowise snjallsjónvarp sem mun nýtast okkar nemendum vel í allskyns kennslu, sem er bæði skemmtileg og fjölbreytt. Þetta sjónvarp mun hjálpa okkur starfsfólki að nýta styrkleika […]

Litla Mónakó – VÁ!

default

Ný fóðurverksmiðju að koma til Vestmannaeyja? Gríðarleg verðmætasköpun og samlegðaráhrif verður hjá risunum þremur. Allt að 50 störf gætu skapast + afleidd störf. Klasamyndunin er hafin! Svona hefst pistill Jóhanns Halldórssonar um áframhaldandi uppbyggingu í Vestmannaeyjum, sem hann kallar gjarnan litla Mónakó. Grípum aftur niður í pistil hans. Stærsti framleiðandi á fiskifóðri í heimi Í […]

Búbblur og bröns á laugardag

Sjalfst 4efstu 2024 Ads

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum opnar kosningaskrifstofu fyrir alþingiskosningarnar 30.nóvember. Framundan er mikilvægur tími fyrir okkur sjálfstæðisfólk um allt land og því mikilvægt að þétta hópinn og koma alvöru stemningu í starfið. Við opnum því kosningaskrifstofu á laugardag, fyrir litla lundaballið hans Eyþórs Harðar, oddvita okkar, sem hefur ásamt félögum sínum í Heimaeyjarlandinu haft veg og vanda […]

Suðureyjargöng (Færeyjar) vs. Heimaeyjargöng

Sandoy Gongin Faereyjar

Nú liggur fyrir að nefnd, sem skoða á möguleikann á göngum milli lands og Eyja, er að skila af sér. En mér finnst dapurlegt að lesa, og þá sérstaklega greinar eftir frambjóðendur sem setið hafa í ríkisstjórnarmeirihluta sl. 7 ár og eru í flokkum, sem m.a. hafa haft undir höndum innviðarráðuneytið og ætla núna, rétt […]

Hvaða flokkar?

Raggi Os 2022 Lagf Tms 2

,,Jæja, nú eruð þið hjá Vinstri grænum búin að vera. Þið eruð komin niður í 3 eða 4% fylgi og fáið ekki mann á þing í kosningunum í lok mánaðarins.“ Þessa athugasemd fékk ég að heyra nú á dögunum frá ágætum vini mínum. ,,Æ, hvað það yrði slæmt, ekki bara fyrir Vinstri græn, heldur fyrir […]