Pylsu- og beikongerð, samfélagsmiðlar og hagnaður í ferðaþjónustu

�?að eru alltaf einhver spennandi námskeið í gangi hjá okkur í Visku. Hægt er að fylgjast með námskeiðum sem framundan eru á heimasíðunni okkar viskave.is Núna á sunnudaginn er til dæmis áætlað að halda námskeið í pylsu- og beikongerð þar sem matreiðslumeistarinn Hinrik Carl Ellertsson kennir þessa æfagömlu hefð að útbúa pylsur, geyma pylsur og […]

Viltu hafa áhrif? – Síðasti dagurinn til umsóknar á morgun

Í samræmi við aukna áherslu Vestmannaeyjabæjar á íbúalýðræði og aðgengi bæjarbúa að sjálfsögðum áhrifum hefur nú á ný verið opnað fyrir ábendingar og styrkumsóknir er lúta að fjárhagsáætlunum. Erindi, ábendingar og tillögur �?eir íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Vestmannaeyjum sem vilja koma með erindi, tillögur og/eða ábendingar er varða fjárhagsáætlun 2016 eru hvattir til að […]

Ábending til farþega Herjólfs

�?ldu- og veðurspá fyrir næstkomandi föstudaginn er óhagstæð fyrir siglingar til Landeyjahafnar. Farþegar eru minntir á að þeir sem eiga bókað í ferðir frá Vestmannaeyjum kl.08:30 og 18:30 og frá Landeyjahöfn kl. 12:30 og 19:45 færast sjálfkrafa í ferðir í �?orlákshöfn ef Herjólfur siglir þangað aðrir farþegar þurfa að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs og […]

Ísfell kaupir Net hf.

Fyrirtækið Ísfell ehf. í Hafnarfirði hefur keypt netaverkstæðið Net hf. í Vestmannaeyjum. Gunnar Skúlason, framkvæmdastjóri Ísfells ehf., staðfesti þetta í samtali við Eyjafréttir í gær. Ísfell er einn stærsti framleiðandi veiðarfæra á Íslandi, með höfuðstöðvar í Hafnarfirði, en rekur starfsstöðvar víða um land, m.a. í Vestmannaeyjum, undir nafninu Ísnet en þar er Birkir Agnarsson framleiðslustjóri. […]

Erill hjá lögreglunni

Töluverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þá í kringum skemmtanahald helgarinnar. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af nokkrum aðilum vegna ölvunarástands. Tilkynnt var um slagsmál í tveim tilvikum og í öðru þeirra var um minniháttar áverkar að ræða. Í báðum þessum málum voru þau leyst á staðnum án kæru. Aðfaranótt […]

Theodór og Kári valdir í landsliðshópinn

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 20 manna landsliðshóp til æfinga og keppni dagana 2.-8. nóvember Liðið kemur saman til æfinga 2. nóvember hér á landi en liðið heldur til Noregs miðvikudaginn 4.nóvember þar sem liðið leikur á Golden League. Leikir Íslands í Golden League eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur �?? Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, […]

Kristín Erna í Fylki

Framherjinn Kristín Erna Sigurlásdóttir er gengin í raðir Fylkis frá ÍBV en þetta var staðfest á fréttamannafundi í hádeginu. Samningurinn er til tveggja ára. Kristín Erna er 24 ára gömul og hefur allan sinn feril spilað með ÍBV síðan hún lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2007. Hún hefur leikið 125 leiki með ÍBV […]

�?fingum í Knattspyrnu gæti seinkað um einhverja daga

Ekki er ljóst hvenær lagningu nýs gerfigras á Eimskipshöll lýkur og gæti því orðið töf á því að æfingar í fótbolta hefjist á tilsettum tíma sem átti að vera næst komandi mánudag. Upplýsingar um framvindu mála verður birt hér um leið og hlutirnir skýrast. (meira…)

Kröfuhafar Glitnis leggja til breytt eignarhald á Íslandsbanka

Fjármálaráðuneytið hefur tilkynnt um breytingar á tillögu hóps kröfuhafa Glitnis vegna stöðugleikaframlags Glitnis til ríkisins í tengslum við áætlun ríkisins um losun fjármagnshafta. Helstu breytingar frá áður tilkynntum tillögum kröfuhafa Glitnis til ríkisins eru að Glitnir mun afsala öllu hlutafé ISB holding ehf., sem er eigandi 95% hlutafjár Íslandsbanka hf., til stjórnvalda. Eigið fé Íslandsbanka […]

Skemmdarverk á trjám

Síðast liðna helgi voru skemmdarverk unnin á trjánum á Bárustígnum en óskað er eftir vitnum að verknaðinum. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar um verknaðinn ertu vinsamlegast beðum að hafa samband við annað hvort lögregluna eða �?jónustumiðstöð Vestmannaeyja í síma 488-2500. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.