�??Ljósleiðaravæða allt landið, hvern einasta bæ, hvern dal og fjörð..�??

�?að hefur víst ekki farið framhjá neinum að miklar væntingar hafa verið í kjölfar loforða stjórnvalda að ljósleiðaravæða hvert heimili í landinu sama hvar það er staðsett. Og meira að segja lofaði sjálfur forsætisráðherrann í seinasta áramótaávarpi sínu, �??Hafin verður vinna við átaksverkefni við að ljósleiðaravæða allt landið, hvern einasta bæ, hvern dal og fjörð […]
Mæta KA/�?ór í dag

Í dag klukkan 13:30 mætast ÍBV og KA/�?ór í Olís deild kvenna en deildin fer aftur af stað í dag eftir tveggja vikna pásu vegna landsleikja. ÍBV hefur farið gríðarlega vel af stað í deildinni, en stelpurnar eru í efsta sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Grótta en með betri markatölu. Stelpurnar hafa unnið […]
Fjögra marka sigur ÍBV á Hapoel Ramat

ÍBV og Hapoel Ramat mættust í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld þar sem ÍBV sigraði með fjögurra marka mun, 25-21. Liðin komust að samkomulagi um að leiki báða leikina í Vestmannaeyjum og var þetta heimaleikur Hapoel Ramat. ÍBV byrjaði miklu betur og völtuðu hreinlega yfir Ísraelanna sem gátu lítið sem ekkert og […]
Opnunartíminn styttur

Pysjunum hefur fækkað til muna og síðustu daga hefur aðeins verið komið með um tíu pysjur á dag í pysjueftirlitið. Samkvæmt auglýstri vetraropnun Sæheima á einungis að vera opið á laugardögum í október, en vegna pysjueftirlitsins þá framlengdum við sumaropnunartímann fram til dagsins í dag. Núna um helgina ætlum við að stytta opnunartímann nokkuð þar […]
Sigurgeir frestar um klukkutíma vegna leiks ÍBV og Hapoel

Sigurgeir Sigmundsson gítarséní er með tónleika á Háaloftinu í kvöld og áttu tónleikarnir að byrja klukkan 21.00. En honum rennur að sjálfsögðu blóðið til skyldunnar, enda fyrrverandi framkvæmtastjóri knattspyrnufélagsins Týs, þannig að hann hefur ákveðið að fresta tónleikunum um klukkutíma. Háaloftið opnar því klukkan 21 en Sigurgeir og hans félagar hefja leik klukkan 22. �?að […]
Páll Viðar sýnir í gallery Papacross

Páll Viðar Kristinsson opnar myndlistasýningu sína í Papacross gallery að Heiðarvegi 7 í dag kl. 17. Léttar veitingar verða í boði. Sýningin verður opin til 25. október nk. (meira…)
Rúnar �?órarinsson með ljósmyndasýningu í Einarsstofu

Rúnar �?órarinsson mun halda ljósmyndasýningu í Einarsstofu. Opnun sýningarinnar verður í dag föstudaginn 16. okt. kl. 17:00 og stendur hún til 3. nóvember nk. Myndaserían er af sjómönnum sem eru að sinna sinni vinnu og eru sjómenn frá Eyjum þar á meðal. Rúnar, sem er brottfluttur Eyjamaður, útskrifaðist úr ljósmyndaskólanum síðastliðinn vetur og var myndaserían […]
Dagdeildarþjónusta í Vestmannaeyjum

Á Sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum fer fram fjölbreytt starfsemi. Fyrir utan að vera 22 rúma blönduð legudeild er þar starfrækt dagdeild frá 8:00 �?? 15:30 á þriðjudögum og fimmtudögum. �?eir sjúklingar sem þurfa að koma daglega í sínar lyfjagjafir fá einnig að njóta aðstöðunnar á dagdeild. �?á daga sem dagdeildin er opin er gjarnan mikið […]
ÍBV 2 mætir Haukum 2

Í gærkvöldi var dregið í 32-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni karla, nánar tiltekið í hálfleik í leik Frams og Aftureldingar. ÍBV 2 dróst gegn Haukum 2 og verður leikið í Schenkerhöllinni. Leikirnir fara fram 25 eða 26 október. ÍBV situr hjá í þessari umferð þar sem þeir eru ríkjandi bikarmeistarar. (meira…)
�??�?g tel okkur vera að fara í 50/50 leik�??

Í kvöld klukkan 19:30 mætast ÍBV og Hapoel Ramat í Evrópukeppni karla, en þetta er fyrri leikurinn af tveimur sem fara fram hér um helgina. Leikurinn í kvöld telst heima heimaleikur Hapoel Ramat. ÍBV hefur verið á góðu skriði undanfarið og hafa unnið sex leiki í röð í Olís deildinni. Eyjafréttir tók stöðuna á Arnari […]