Nýr Herjólfur verður tvinnferja

Vinna við undirbúning útboðs nýs Herjólfs er á lokametrunum og gert er ráð fyrir því að verkið verði boðið út í næsta mánuði. Heimild til útboðs var samþykkt í apríl á þessu ári. Í fyrirspurn sem Oddný G. Harðardóttir beindi til innanríkisráðherra í dag spyr hún hvort komið hafi til skoðunar að nýja ferjan verði […]
Komnar 3800 pysjur

Í dag kom �?órður Gunnarsson með pysju númer 3800 í pysjueftirlitið. Hann hefur verið mjög duglegur við að finna pysjur og fær þar dyggilega aðstoð frá fjöslkyldu sinni. �?essa síðustu daga koma flestir aðeins með eina pysju í einu í vigtun og mælingu en þau komu að sjálfsögðu með tvær. Pysjunum hefur fækkað mjög mikið […]
Gefur út diskinn Nornanótt með eigin ljóðum

Snorri Jónsson hefur komið víða við á lífsleiðinni. Er Sigfirðingur, lærði rafvirkjun, flutti ungur til Eyja þar sem hann vann í Gúanóinu, var frumkvöðull í gámaútflutningi og var um tíma húsvörður í Grunnskólanum. En í öllu atinu var strengur sem aldrei slitnaði, fitl hans við skáldskargyðjuna sem byrjaði snemma á ævinni. Og hann átti sér […]
Lengri opnun verslanna í kvöld í tilefni af bleikum október

Í miðbæ Vestmannaeyja verður líf og fjör í kvöld en þá ætla flestar verslanir og veitingastaðir að hafa opið lengur í tilefni af bleika deginum á morgun, föstudag. Í fyrra heppnaðist framtakið einstaklega vel, mikil fjöldi fólks lagði leið sína í bæinn og lét gott af sér leiða á einn eða annan hátt. Einhverjar verslanir […]
Sigurgeir og Draumabandið með útgáfutónleika á Háaloftinu

Á morgun föstudaginn 16. október verða haldnir útgáfutónleikar Sigurgeirs Sigmundssonar gítarleikara sem fagnar útkomu fyrstu sólóplötu sinnar. Með honum á tónleikunum verður �??Draumabandið�?? hans sem skipað er Friðriki Sturlusyni á bassa, �?óri �?lfarssyni á hljómborð og Ásmundi Jóhannssyni á trommur. Á efnisskránni verða lög af nýútkominni hljómplötu ásamt því sem Gary Moore verður minnst sérstaklega. […]
Áhrif verkfalls sjúkraliða og SFR á starfsemi HSU

Á miðnætti þann 15. október 2015 hefst verkfall sjúkraliða og SFR á Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU). �?etta er fjórða verkfall stéttarfélaga sem skellur á stofnunina á innan við 12 mánuðum. Verkfallið mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi stofnunarinnar, þar má sérstaklega nefna bráðaþjónustu stofnunarinnar þ.e. lyflækningardeildina á Selfossi og sjúkradeildina í Vestmannaeyjum. Reynt hefur verið að […]
Aukaferð á morgun, fimmtudag

Á morgun fimmtudag mun Herjólfur sigla aukaferð milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Ástæðan er malbikunarframkvæmdir í Vestmannaeyjum. Svo til allt bílaspássi er frátekið fyrir þennan flutning en eitthvað pláss er þó laust og svo mikið pláss laust fyrir farþega. Aukaferðin á morgun verður sem hér segir: VEY-LAN 16:00 LAN-VEY 16:30 (meira…)
Lokað hjá Sýslumanni vegna verkfalls SFR

Vegna verkfalls SFR er skrifstofa Sýslumannsins í Vestmannaeyjum lokuð frá 15. október 2015 þar til samningar hafa náðst. Á skrifstofu embættisins eru við störf Lára Huld Guðjónsdóttir, sýslumaður og Sæunn Magnúsdóttir, löglærður fulltrúi sýslumanns. Hægt er að ná sambandi við þær um netföngin lara@syslumenn.is og saeunnm@syslumenn.is. Sýslumaður og löglærður fulltrúi munu svara fyrirspurnum er varða […]
Enn finnast pysjur

Nú eru komnar 3787 pysjur í pysjueftirlit Sæheima í ár. 29 komu pysjur komu í gær í Sæheima og hefur forstöðumönnum þar borist til eyrna að einhverjir hafi sleppt fram hjá vigt en þeir einstaklingar séu í miklum minnihluta. Á heimasíðu Sæheima segir að Pysjur sem hafa komið síðustu daga eru margar frekar léttar. �?að […]
Kæru Eyjamenn!

Annað árið í röð fáum við ísraelskt lið í heimsókn í Evrópukeppninni í mfl. karla. Í ár munu liðsmenn Hapoel Ramat Gan etja kappi við okkar menn. Rétt eins og í fyrra náðum við samningum um að leika báða leikina hér í Eyjum. Fyrri leikurinn er kl. 19.30 á föstudag og telst heimaleikur Hapoel Ramat […]