Punktar og ályktanir frá nýliðnu ársþingi SASS 2023

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var haldið í Vík í Mýrdalshreppi 26. – 27. október sl. en þetta var 54. þingið. Það var fjölsótt en alls sóttu ríflega 120 fulltrúar þingið og af þeim eru 70 kjörgengir. Á ársþinginu eru aðalfundir SASS, Sorpstöðvar Suðurlands og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands haldnir. Auk almennra aðalfundarstarfa voru fjölmög áhugaverð erindi […]
Dagskrá Safnahelgar 2023

Safnahelgin hefst fimmtudaginn næstkomandi þar sem í boði verður fjögurra daga veisla. Hér fyrir neðan má kynna sér dagskrá helgarinnar. Fimmtudagur 2. nóvember 13:30-14:30 Safnahúsið: Ljósmyndadagur – Lifandi myndir frá 1973. 17:00-17:30 Stafkirkjan: Setning. Sr. Guðmundur Örn Jónsson og Kristín Jóhannsdóttir. Tónlistaratriði flytja: Kitty Kovács og Júlíanna S. Andersen. 19:30- Eldheimar: Hugur minn dvelur hjá […]
Þjónustusamningur um rekstur Herjólfs endurnýjaður

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að skrifað var undir endurnýjaðan þjónustusamning um rekstur Herjólfs í dag en það gerðu Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2026 með möguleikaum á framlengingu í tvö ár til viðbótar. Samningurinn byggir á reynslu síðustu ára […]
Íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág – Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 24. október 2023 að auglýsa skipulags- og matslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág. Skipulagslýsingin gerir grein fyrir helstu markmiðum og áherslum við skipulag svæðisins. Fyrirhugaðar breytingar á ákvæðum aðalskipulags fyrir landnotkunarreit íbúðabyggðar (ÍB-5) fela í sér að hámarks fjöldi íbúða er aukinn […]
Hrekkjavakan fer fram í kvöld

Í kvöld laugardaginn 28. október mun Hrekkjavakan fara fram í bænum. Þar fá börn tækifæri til þess að ganga í hús og sníkja nammi. Margir hafa tekið sig til og skreytt hús sín í tilefni þess og gaman er fyrir bæjarbúa að taka hring um Eyjuna og skoða skreytingarnar. Hægt verður að ganga í hús […]
Hafnar ásökunum um mismunun

Eins og greint hefur verið frá hefur lífeyrisþegi á áttræðisaldri sent Vestmannaeyjabæ kröfubréf þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni og greiðslu 3 milljóna króna miskabóta. Krafan er vegna ítekraðrar lítillækkandi og meiðandi framkomu starfsfólks Vestmannaeyjabæjar í garð viðkomandi og mismunun á grundvelli húðlitar og trúarbragða. „Ég get ekki tjáð mig um einstaka mál en […]
Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs hækkuð um 750 milljónir

Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2023 um 750 milljónir króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframlag skv. A-hluta framlaganna nemur því 13.950 m.kr. Áætlað framlag vegna B-hluta útgjaldajöfnunarframlaga ársins nemur 575 m.kr. en í lok ársins verður úthlutað 175 m.kr. á grundvelli umsókna frá sveitarfélögum vegna íþyngjandi kostnaðar við skólaakstur […]
Mæta FH í Kaplakrika

Það er krefjandi verkefni sem bíður ÍBV strákanna í dag þegar þeir mæta FH á útivelli. Lið FH situr í öðru sæti Olísdeildarinnar með 11 stig eftir 7 leiki. ÍBV er sem stendur í fimmta sæti með 9 stig eftir jafn marga leiki og getur því með sigri jafnað FH að stigum. Flautað verður til […]
Allir lönduðu fyrir austan

Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 76 tonnum á Seyðisfirði á þriðjudaginn og Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði fullfermi í Neskaupstað í gær. Gullver hóf veiðar austur af landinu og endaði túrinn á hinu svonefnda Gula teppi. Vestmannaeyjaskipin hófu veiðar suður ef landinu en enduðu einnig á Gula teppinu. Gula teppið er á Skrúðsgrunni […]
Hlaðvarp um viðgerðina á Vestmannaeyjastreng

Landsnet heldur úti áhugaverður hlaðvarpi þar sem markmiðið er að fjalla um allt á milli himins og jarðar sem viðkemur flutningskerfinu og um þau mál sem eru í brennidepli í orkugeiranum hverju sinni. Í nýjum þætti í Landsnetshlaðvarpinu er sagan af viðgerðinni á Vestmannaeyjastrengnum. Um þáttinn segir í lýsingu. “Þann 30. janúar 2023 kom upp […]