Grænar Vestmannaeyjar og orkuöryggi verði tryggt

Vestmannaeyjabær stefnir á full orkuskipti í Vestmanneyjum og forsenda þess er að Landsnet ákveði að leggja tvo nýja raforkustrengi til Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps, sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði til að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta að því að efla samfélagið […]
Breytt áætlun seinnipartinn

Herjólfur hefu gefið út tilkynningu vegna siglinga seinnipartinn í dag. “Vegna hækkandi ölduhæðar og vinds hefur verið ákveðið að sigla skv. eftirfarandi áætlun seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:45 Aðrar ferðir falla úr áætlun. Ef gera þarf frekari breytingar á áætlun, þá verður það gefið út um leið og […]
Bæta við sorpílátum

Sorpílát voru til umræðu á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs í lok september. Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs óskaði eftir að fá heimild til að panta aukalega 200-300 tvískipt sorpílát, til viðbótar við það sem er komið, vegna lítilla fjölbýla. Fjármögnun á sorpílátum er í gegnum álagningu gjalda fyrir sorpeyðingu og sorphreinsun. Ráðið samþykkti beiðnina og veitti […]
Kórarnir með sameiginlega tónleika í Safnaðarheimilinu

Nú stendur yfir innanbæjarkóramót í Vestmannaeyjum. Það eru Kór Landakirkju, Kvennakór Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja sem að mótinu koma. Æfingar hafa staðið yfir bæði sameiginlegar og hver kór fyrir sig. Lokaviðburður mótsins er í kvöld mánudag. Þá koma kórarnir saman og flytja þau verk sem æfð hafa verið. Tilgangur mótsins er að kórafólk í Eyjum […]
Verðlaunakokkar vitja uppruna besta saltfisksins

Þrír verðlaunahafar í matreiðslukeppnum kokkaskóla í Suður-Evrópu heimsóttu Vinnslustöðina á dögunum til að kynna sér vinnslu saltfisks, vöru sem þeir þekkja af góðu einu og eru hrifnir af að fást við í eldhúsum. Gestirnir voru Diego Antonio Chavero Rosa frá Spáni, Gonçalo Pereira Gaspar frá frá Portúgal og Francisco Orsi frá Ítalíu og komu hingað til lands ásamt kennurum sínum. Íslandsferðina […]
Þrefaldur skellur er niðurstaðan

Eyjamenn urðu að bíta í það súra epli að falla úr Bestu deildinni eftir 1:1 jafntefi á Hásteinsvelli í dag gegn Keflavík sem þegar var fallið. Eyjamenn þurftu sigur og hagstæð úrslit í öðrum leikjum neðri hluta deildarinnar. Það gekk ekki eftir og því fór sem fór. Súrt í broti fyrir leikmenn, þjálfara, ÍBV, stuðningsmenn […]
Glæsilegt styrktarkvöld Krabbavarnar

Fjölmennt var á styrktarkvöldi Krabbavarnar í Vestmannaeyjum sem fram fór í Höllinni í gærkvöldi. Kvöldið byrjaði á gómsætum ítölskum platta frá Einsa Kalda. Góð sala var á happdrættis miðum með flottum vinningum. Blush var með kynningu og bás með sínum vinsælustu vörum og Bryndís Ásmunds ásamt dönsurum var með glæsilega Tinu Turner sýningu. Kiddi Bigfoot […]
Níu stúlkur frá ÍBV æfa með yngri landsliðum HSÍ

Sara Dröfn, Alexandra Ósk, Ásdís Halla, Birna Dís, Birna María, Agnes Lilja, Birna Dögg, Klara og Kristín Klara Yngri landslið kvenna hjá HSÍ æfa dagana 11.-15. október nk. og voru gefnir út æfingahópar í gær fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV 9 iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum. Hildur Þorgeirsdóttir og […]
Allt undir og frítt á völlinn

Fótbolti.net fer yfir stöðuna þegar lokaumferð Bestu deildar karla fer fram í dag, laugardag. ÍBV mætir Keflavík kl. 14.00 og fara allir leikirnir í neðri hlutanum fram á sama tíma. Eitt lið er fallið; Keflavík féll fyrir tveimur umferðum síðan. Fjögur lið geta fylgt Keflvíkingum niður í Lengjudeildina, ÍBV, Fylkir, HK og Fram. Eina liðið […]
Allt undir á Hásteinsvelli á morgun

ÍBV verður á morgun í harðri baráttu við Fram, HK og Fylki um að halda sæti sínu í Bestu deild karla. Sigur á HK á útivelli um síðustu helgi, 0:1 gaf Eyjamönnum líflínu. Keflavík, sem mætir á Hásteinsvöll á morgun er fallið en er sýnd veiði en ekki gefin. Sigur á laugardaginn er skilyrði ætli […]