Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks karla út leiktíðina 2023.Frá þessu var greint á Fótbolti.net. Gunnar átti glæsilegan feril sem leikmaður í fjölda ára bæði hérlendis og erlendis. Gunnar Heiðar er frá Vestmannaeyjum þar sem hann lék með ÍBV og KFS en auk þess spilaði […]

Það reddast allt í Vestmannaeyjum

Ég var spurð að því um daginn hvernig mér fyndust Vestmannaeyingar. Merkileg spurning og skemmtileg. Og gefur kannski strax til kynna að Vestmannaeyingar séu eitthvað öðruvísi en annað fólk. Mín fyrstu viðbrögð voru að segja að ég upplifði Vestmannaeyjar einmitt bara eins og litla útgáfu af Íslandi, ég þekki nákvæmlega sömu týpurnar á Heimaey og […]

Þorskkvótinn að klárast og verð á þorski hækkar

Það eru ekki nema um 11 þúsund tonn eftir af þorskkvóta fiskveiðiársins 2022/2023 af þeim 168 þúsund tonnum sem úthlutað voru. Nýtt fiskveiðiár hefst 1. september en fjöldi báta verða bundnir við bryggju þangað til. Frá þessu greinir mbl.is. Verð á fiskmörkuðum hefur hækkað eftir að strandveiðum lauk og er verð í dag á hvert […]

Dúkkur og sprengjur í bíó

Sumarið í ár er mikið kvikmyndasumar en stórmyndirnar Barbie og Oppenheimer verða báðar frumsýndar þann 20. júlí nk. Það hefur verið mikil eftirvænting fyrir myndunum tveimur, enda allt í þær lagt. Gerð þeirra kostaði yfir 100 millljónir bandaríkjadala hver. Mikil áskorun er í gangi á samfélagsmiðlum að horfa á báðar myndirnar í röð og hefur þá […]

Bekkir á hafnarsvæði til minnis um vélbátinn Olgu VE 239

Vélbáturinn Olga VE 239 var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1920 og var á þeim tíma með stærri vélbátum eða 14 tonn. Bræðurnir Magnús, Guðmundur, Gunnar Marel og Þórður Jónssynir voru í hópi fremstu skipasmiða Vestmannaeyja á fyrstu áratugum 20. aldar. Magnús og Guðmundur smíðuðu Olgu í fjörunni við Skiphella. Báturinn sökk 7. mars árið 1941 […]

Eygló opnar fyrir ljósleiðara í Áshamri, Bessahrauni, Goðahrauni og Búhamri

Í gær sendi Eygló fjarskiptafyrirtækjunum lista yfir þau hús í Áshamri, Bessahrauni, Búhamri og Goðahrauni sem eru nú tengd ljósleiðaraneti Eygló. Um er að ræða þau hús sem að sátu eftir í Áshamri, Bessahrauni og Búhamri, síðast þegar opnað var fyrir tengingar og svo Goðahraun. Íbúar eftirtalinna húsa í Áshamri og Bessahrauni geta nú haft […]

Andstæðingar ÍBV frá Potrúgal og Luxemborg

Bæði karla og kvennalið ÍBV í handbolta voru í pottinum þegar dregið var í Evrópukeppnum EHF í höfuðstöðvum evr­ópska hand­knatt­leiks­sam­bands­ins í morgun. Í Evrópubikarkeppni kvenna verða andstæðingar bikarmeistara ÍBV í fyrstu umferð Colegio de Gaia frá Portúgal. Portúgalska liðið var dregið á undan og á þar með heimaleik á undan ef leikið verður heima og […]

Eru eins og kökusneið af paradís

Kyana Sue Powers er mörgum kunnug þeim sem nýta sér samfélagsmiðlana. Kyana er oft kennd sem Ameríkaninn sem flutti til Íslands en það er einmitt það sem hún gerði. Árið 2018 gerði hún sér ferð til Íslands og varð heltekin af landi og þjóð. Hún fór heim til Boston, hætti í vinnunni, seldi allt sem […]

Truflun á netsambandi í Vestmannaeyjum

Slit urðu á ljósleiðara frá landi út til Vestmannaeyja sem veldur truflunum á farsíma- og netsambandi. Varasamband er komið á og unnið er að viðgerð. (meira…)

Hollt og þroskandi að stíga reglulega út fyrir þægindarammann

Heimir Hallgrímsson, tannlæknir og knattspyrnuþjálfari fer ekki troðnar slóðir þegar kemur að löndum til að þjálfa í. Eftir farsælan, svo vægt sé til orða sem þjálfari í íslenska karlalandsliðsins þjálfaði hann Al-Arabi í Katar árin 2019 til 2021. Þá tekur við hlé frá þjálfun þar til síðasta vetur að hann tók við landsliði Jamaíka. Suðræn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.