Markmiðið að Kristrún leiði næstu ríkisstjórn

Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna og oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi hefur frá árinu 2010 staðið í hringiðu stórra atburða. Var öryggisfulltrúi á Suðurlandi í Eyjafjallagosinu 2010 og Grímsvatnagosinu árið eftir sem bæði höfðu mikil áhrif. Hann bar ábyrgð á öryggi íslenska karlalandsliðsins þegar það reis hæst á EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. […]

Sérstaðan má ekki hverfa

Raggi Os 2022 Lagf Tms 2

Ýmsar kannanir benda til að Vinstrihreyfingin- grænt framboð sé á mörkum þess að ná þingmanni í Alþingiskosningunum á laugardaginn. Það væri að mínu mati afar skaðlegt fyrir íslenskt samfélag ef hreyfingin fengi engan fulltrúa og talsmenn á Alþingi. Því skora ég á kjósendur að velta vel fyrir sér fyrir hvað Vinstrihreyfingin- grænt framboð stendur og […]

Óska eftir aukafjárveitingu vegna hitalagna

hasteinsvollur_2021.jpg

Hitalagnir undir Hásteinsvöll voru til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja árdegis. Bæjarráð fjallaði um erindi frá Ellerti Scheving Pálssyni, f.h. ÍBV-íþróttafélags, þar sem óskað var eftir aukafjárveitingu til að fjármagna hitalagnir undir gervigrasið sem lagt verður á Hásteinsvöll fyrir næsta sumar. Óska eftir 20 milljónum til verksins Fram kemur í erindinu að það sé mat […]

Finnum meðbyr og ekki síst í Vestmannaeyjum

„Þetta var velheppnaður fundur, vel sóttur og gagnlegar umræður sem margir tóku þátt í,“ sagði Karl Gauti Hjaltason, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi og lögreglustjóri í Vestmannaeyjum eftir fund efstu manna listans í kjördæminu. Fundurinn var í AKÓGES og með honum voru Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi sem er í öðru sæti, Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi alþingismaður […]

Þarf Vestmannaeyjabær ekki aðeins að endurskoða áherslur sínar?

Hjolast Skjaskot

Í íslensku samfélagi dagsins í dag virðist allt þurfa að vera sexý og flott. Við sjáum myndir af glæsilegu fólki á skemmtilegum stöðum á Instagram. Við deilum spennandi og áhugaverðum upplifunum á Facebook og dönsum eggjandi á TikTok. Á laugardaginn sem leið var tekin skóflustunga að nýjum búningsklefum við íþróttahúsið. Þetta verður glæsileg bygging sem […]

Vinna við fyrsta áfangann að hefjast

Skoflustunga Ithrottahus 24 Vestm Is St

Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað, en fyrsta skóflustungan var tekin laugardaginn síðastliðinn. Boðið var upp á léttar veitingar í anddyri Íþróttamiðstöðvar að skóflustungu lokinni og voru myndir og teikningar af hönnun til sýnis. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri sagði nokkur orð um framkvæmdina áður en þau Lárus Örn Ágústsson fyrir hönd Hamarsskóla, […]

Kanna möguleika á að veiða fisk í gildrur

Fyrir skömmu fékk Þekkingarsetur Vestmannaeyja myndarlegan styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands að upphæð 1.900.000 krónur. Styrkurinn er  í áhugavert tilraunaverkefni sem er að fara að stað til fimm ára í Vestmannaeyjum. Auk Þekkingarsetursins sem er aðal umsækjandi, koma Samtök smábátaeigenda að verkefninu ásamt Hafrannsóknarstofnun og Matís. „Verkefnið snýst um að skoða hvort mögulegt sé að veiða […]

hOFFMAN snýr aftur

IMG 20241111 WA0000

Hljómsveitin hOFFMAN var að senda frá sér sitt fyrsta lag í 15 ár. Lagið ber nafnið Shame og var tekið upp í hljóðveri Of Monsters and men í Garðabæ og um upptökur sá Bjarni Jensson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hljómsveitinni. Framundan hjá hOFFMAN í desember eru þrennir tónleikar á höfuðborgarsvæðinu og í Eyjum […]

Takk allir listamenn á Íslandi

Það er eitt að leika mjög vel og svo er annað stig fyrir leikara að gjörsamlega verða persónan sem hann eða hún leikur að maður gjörsamlega gleymir sér í persónunni. Og það gerir Ólafur Darri í Ráðherranum, þáttaröð sem sýnd er á RÚV. Fyrir mér er þetta með ólíkindum og hann fær fimm fyrir stjörnuleik […]

Skiptar skoðanir um staðsetningu stórskipahafnar

default

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu er hlynntir bæði stórskipahöfn til móts við Klettsvík og út á Eiði. Mun meiri ánægja er þó með staðsetningu hafnarinnar út á Eiði. 62% svarenda í könnun Maskínu sem unnin var fyrir Eyjafréttir eru fylgjandi byggingu stórskipahafnar norðan Eiðis. 19% eru andvígir byggingu stórskipahafnar þar. Einnig var spurt: Ertu fylgjandi […]