Áætla að malbika í næstu viku

Malbikad 20210511 120806

Áætlað er að malbikunarframkvæmdir fari fram þann 26. maí – 29. maí nk. Þetta segir í tilkynningu frá umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar. Þar segir enn fremur að malbikað verði á eftirfarandi svæðum: Strandvegur, Tangagata, Heiðarvegur, Smáragata, Flatir og Kleifar. Eru íbúar eindregið hvattir til að fjarlægja bifreiðar af ofangreindum götum og halda þeim auðum á […]

Var hlaupinn uppi af lögreglu

Lögreglan í Eyjum beinir því til bæjarbúa að læsa bifreiðum sínum, en lögreglan fékk útkall fyrr í vikunni vegna aðila sem reyndi að komast inn í ólæsta bíla í bænum. „Rétt rúmlega 03:00 aðfaranótt miðvikudagsins sl. var tilkynnt um hettuklæddan aðila sem var að fara inn í bíla, þegar lögreglumenn komu á staðinn hljóp aðilinn […]

Spretthópi falið að meta Kveikjum neistann

Spretthopur Kveikjum Neistann Stjr 2

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað spretthóp sem ætlað er að meta stöðu tilraunaverkefnisins Kveikjum neistann, árangur þess og tækifæri og koma með tillögur að möguleikum í þróun verkefnisins í þágu barna hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu. Verkefnið, sem Grunnskóli Vestmannaeyja hóf haustið 2021, miðar að […]

Batamessa á sunnudaginn

IMG 20200923 164453

Á sunnudaginn verður Batamessa í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson og vinir í bata þjóna. Vitnisburður, Matthías og kirkjukórinn sjá um ljúfa tóna. Öðru vísi messuform og sérstök upplifun. Messan hefst klukkan 11, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. (meira…)

Útisvæði sundlaugarinnar opnar á morgun

Útisvæði sundlaugarinnar mun opna á morgun, fimmtudaginn 23. maí, eftir lokun síðustu vikna vegna framkvæmda. Þó er ekki allt klárt, en viðgerðir eru langt komnar. Eitthvað er í að trampólín rennibautin muni opna, en unnið er að viðgerð á dúknum og vonast er til að rennibrautin verði tekin í notkun á næstu vikum. Þetta kom […]

Hlýtur að draga kröfurnar til baka

Ellidaey_bjarnarey_lagf_20200914_184854

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru til umfjöllunar á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja. Óbyggðanefnd hefur komist að þeirri almennu niðurstöðu að eyjar og sker sem liggja nær en 2 km. frá landi, þ.e. jörð eða heimaeyju, væru eignarland eins og annað land jarðarinnar. Var um þessa niðurstöðu m.a. vísað í 2. kafla Rekabálks Jónsbókar. Kröfum fjármálaráðherra um […]

Telja frágang akkerisbúnaðar hafi verið ábótavant

huginn_v

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) opinberaði í dag skýrslu vegna óhapps sem varð í innsiglingunni í Eyjum þegar akkeri Hugins VE festist í neysluvatnslögn sem liggur á hafsbotni þvert yfir innsiglinguna. Atvikið átti sér stað í nóvember 2023 og urðu skemmdir á vatnslögninni. Í niðurstöðum nefndarinnar segir að ástæða þess að akkeri skipsins hafi fest í innsiglingunni […]

HS vélaverk bauð best í gatnagerð á Hvítingavegi

Hvitingavegur 20250521 115915

Eitt mál var á dagskrá fundar framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja á mánudaginn sl.. Þar voru opnuð tilboð í gatnagerð á Hvítingavegi. Fram kemur í fundargerðinni að óskað hafi verið eftir verðtilboðum í gatnagerð í Hvítingaveg samkvæmt samþykktu deiliskipulagi. Tvö tilboð bárust. Annars vegar frá Gröfuþjónustu Brinks upp á kr. 43.908.109,- og hins vegar frá HS […]

HSU tryggt nýtt tölvusneiðmyndatæki

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur tryggt Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) rúmlega 140 milljóna króna fjárveitingu til kaupa á nýju tölvusneiðmyndatæki. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar er haft eftir Díönu Óskarsdóttur, forstjóra HSU að nýtt tölusneiðmyndatæki muni skipta sköpum í þjónustu við sjúklinga, einkum við greiningu og meðferð bráðatilfella. Fjármagnið gerir HSU kleift […]

Lokahátíð Raddarinnar haldin í Eyjum

Sigurvegarar Upplestrarkeppni 2

Síðastliðinn þriðjudag var haldin lokahátíð Raddarinnar. Keppnin sem haldin er árlega er upplestrarkeppni 7. bekkjar. Í ár var keppnin haldin í Vestmannaeyjum og komu nemendur úr skólum Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu og Eyjum. Fram kemur í tilkynningu á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar að fyrir hönd GRV hafi keppt þau Bríet Ósk Magnúsdóttir, Hrafnkell Darri Steinsson og Rafael […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.