Atli Gísla á ferð og flugi

Í Eyjum verður hann um klukkan hálf þrjú og verður til viðtals á kosningaskrifstofu VG við Bárustíg. (meira…)
Jakob �?lafsson var fyrstur til að kjósa í Eyjum

EyglóSamkvæmt upplýsingum hjá Karli Gauta Hjaltasyni, formanni yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi, eru 30.597 á kjörskrá í kjördæminu. �?ar af eru 2984 í Vestmannaeyjum eða 9,75% af kjósendum en voru 11% fyrir fjórum árum. Á mánudag höfðu 139 kosið utan kjörfundar í Vestmanaeyjum en 200 höfðu kosið á sama tíma fyrir fjórum árum. �?ess ber að geta […]
Féll niður í lest og fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur

www.mbl.is greindi frá. (meira…)
Helgi Ívarsson hættir eftir nær 40 ára stjórnarsetu

Helgi hefur setið í stjórn Búnaðarfélags Stokkseyrarhrepps í nær 40 ár og á aðalfundinum voru honum þökkuð vel unnin störf fyrir félagið og fékk hann blómvönd frá félagsmönnum. Í nýrri stjórn Búnaðarfélags Stokkseyrarhrepps sem kjörin var á fundinum sitja; Björn Harðarson í Holti, formaður, Sigurfinnur Bjarkarsson á Tóftum, gjaldkeri og Sævar Jóelsson í Brautartungu sem […]
Breytt útibú opnað

Guðmundur Stefánsson er útibússtjóri Kaupþings á Selfossi og Margrét Einarsdóttir er þjónustustjóri. Sunnlenska hitti þau að máli og spurði fyrst, hvers vegna þessar breytingar núna? �?Kaupþing er að breyta og samræma öll sín útibú, svo þessar breytingar eru eðlilegur liður í því átaki. Einnig er orðið nokkuð langt síðan útibúið var standsett. Síðan hafa verið […]
Varð við hruni úr íshelli í Sólheimajökli

Innan við ár er síðan ferðamaður lést þegar hluti úr íshelli í Hrafntinnuskeri hrundi yfir hann. Björgunarsveitin Víkverji setti upp skilti, á fimm tungumálum, við íshellinn í vikunni þar sem er varað er við því að vera í honum vegna hættu á hruni. Lögreglan og Slysavarnarfélagið Landsbjörg vilja hvetja ferðamenn sem skoða íshella hvar sem […]
�?frávíkjanleg krafa að í Vestmannaeyjum verði á öllum tímum staðsett sjúkraflugvél

Meðal þess sem við ræddum voru hugmyndir um að bráðatilfellum væri sinnt með þyrlum en viðbragðsstigi 2 og 3 með sérhæfðri vél frá Akureyri. �?g lýsti því á fundinum að skoðanir okkar heimamanna væru óbreyttar hvað varðar kröfuna um að hér sé öllum stundum staðsett sjúkraflugvél. Gunnar gerði slíkt hið sama fyrir hönd Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja. […]
Er búið að ákveða gerð Bakkafjöruhafnar….?

�?á á ég ekki við síðustu daga og vikur sem litaðar eru af kostningbaráttu, heldur nokkur misseri aftur í tímann. �?ar á ég t.d. við samningsviðræður við toppa í suðurkjördæmi hvernig samvinnu skulu háttað þegar Bakkafjöruhöfn verði tilbúin til notkunar. �?g fagna því þegar Vestmannaeyiskir sjómenn með mikla reynslu segja skoðun sína á málinu. �?eir […]
Lofa betri tíð með blóm í haga

Róbert ogEkki vildu þau lofa að þarna væru komin jólatré næstu jóla en sögðu engan vafa leika á að nú færi í hönd betri tíð með blóm í haga fengi Samfylkingin brautargengi í kosningunum á morgun. (meira…)
Sjúkraflugvél á að vera staðsett í Vestmannaeyjum

Á borgarafundi um samgöngumál í Höllinni á miðvikudaginn, þar sem fulltrúar allra framboðanna sex sátu fyrir svörum, spurði Hjörtur hver skoðun frambjóðendanna væri á málinu. Allir sem einn sögðu þeir að sjúkraflugvél ætti að vera staðsett í Vestmannaeyjum. Ásta �?orleifsdóttir, frá Íslandshreyfingunni sem sjálf er flugmaður, sagðist þekkja það að oft væri hægt að taka […]