Gjábakkavegur stóðst umhverfismat

Umhverfisráðherra hefur staðfest þann úrskurð Skipulagsstofnunar, að áhrif Gjábakkavegar teljist ekki vera umtalsverð í skilningi laga um mat á umhverfisáhrifum. (meira…)
Enn um Lóðsinn og Bakkaferju

Við erum sammála um það að Bakkaferjan verði ekki í hættu í aðsiglingunni að áformaðri Bakkafjöruhöfn. �?að er hins vegar að afbaka staðreyndir að láta að því liggja, eins og gert er í grein Sveins Rúnars og Guðlaugs: �?Ábyrgðarhluti ef þetta verður ekki kannað betur�? og meðfylgjandi myndskeiði sem birtist á vefsvæði Eyjafrétta s.l. miðvikudag, […]
Hin hliðin á Guðrúnu Erlings

Hvað horfir þú á í sjónvarpi: það sem er á dagskránni seint á kvöldin.Uppáhaldsmálsháttur: Kapp er best með forsjá.Hvaða eiginleikum þarf stjórnmálamaður að hafa: Víðsýni, ábyrgð, krafti og heiðarleika.Mesti stjórnmálamaður allra tíma, íslenskur: Jóhanna Egilsdóttir.Af hverju í pólitík: Áhugi á þjóðmálum, tel mig geta nýtt reynslu sem ég hef öðlast í gegnum störf mín í […]
Sumarið er komið á Sóla

ögurstVið erum þess fullviss að þetta sé fyrsti brekkusöngur Eyjamanna þetta sumarið. Með sumarkveðju frá börnum og starfsfólki Sóla (meira…)
Já, það er munur á Bakkaferju og Lóðsinum

Hæg hefðu verið heimatökin hjá honum að birta mynd af hugmynd að Bakkaferju með greininni en hana er að finna í skýrslu Det Norske Veritas. Við hvöttum aðeins til að hlutirnir yrðu skoðaðir betur. Enn og aftur er hellt yfir okkur útreikningum og talnaspeki. Lífið er nefnilega þannig að það verður ekki alltaf reiknað út. […]
Vegna skrifa Sigurðar Áss Grétarssonar forstöðumans hafnarsviðs Siglingastofnunnar

Texta með myndunum hef ég ekkert með að gera. En hann einn og sér breytirekki því sem augað sér í þessum myndum.Sigurður efast um dómgreind þessara manna að bera saman siglinu Lóðsins ogfyrirhugaðar Bakkaferju.�?ví er til að svara að ferðin var einungis farin til að skoða aðstæður viðBakkafjöru þennan dag, en þá var 3,1m ölduhæð […]
Hvers vegna Atla Gíslason á þing?

Rök mín fyrir því að Atli eigi mikilvægt erindi á Alþingi eru m.a. eftirfarandi: Atli er afar hæfileikaríkur og harðduglegur maður. Um það ber öllum saman sem honum hafa kynnst. Atli hefur ríka réttlætiskennd og hefur sýnt það í störfum sínum að hann er öflugur talsmaður launafólks og félagslegs jafnréttis á öllum sviðum. Atli […]
�?þolandi mismunun

�?�?arna er um að ræða mismunun sem okkur þykir óþolandi. �?að er allsendis óeðlilegt að íbúar húsa, sem staðsett eru á fyrrgreindu fjarlægðarbili frá þjóðvegi, skuli eiga að búa við svo skerta þjónustu,�? segir meðal annars í bókun frá fundi sveitarstjórnar. Sveitarstjórn telur ennfremur um að ræða vafasama sparnaðaraðgerð. �?�?að má spyrja hver beri ábyrgð […]
Harma óábyrga umræðu Vestmannaeyjalistans um höfn Bakkafjöru

�?á hefur einnig verð lögð rík áhersla á að samráð væri haft við sjómenn í Vestmannaeyjum í könnun á möguleikum tengdum Bakkafjöru rétt eins og jákvæð samvinna við �?gisdyr vegna jarðganga. Ferð sú er tveir af sjö bæjarfulltrúum Vestmannaeyja fóru á Lóðsinum, lóðsbát Vestmannaeyjahafnar, og orðið hefur tilefni umfjöllunar í fjölmiðlum var farin án vitneskju […]
Er munur á Bakkaferju og Lóðsinum?

Lóðsinn í Vestmannaeyjum er langtum minna skip en fyrirhuguð Bakkaferja. Bakkaferjan verður væntanlega 60 metrar að lengd og 15 metrar á breidd en lóðsbáturinn er einungis um 25 metrar á lengd og 7 metrar á breidd. Stöðugleikaorka Bakkaferjunnar yrði fimmfalt meiri en stöðugleikaorka Lóðsbátsins sem þýðir með öðrum orðum að það þarf ríflega tvöfalt hærra […]