Nýr Herjólfur undir kostnaðaráætlun

Heildarkostnaður við ferjuskipti í Vestmannaeyjum nemur ríflega 5,3 milljörðum króna með rafvæðingu Herjólfs. Þar af er smíðakostnaður rúmlega 4,5 milljarðar króna. Áætlaður kostnaður við ferjuskiptin var 5,6 milljarðar króna. Heildarkostnaður er því lægri en upphaflega var áætlað. Alþingi heimilaði um mitt ár 2016 að bjóða út smíði ferju. Áætlaður kostnaður var 4,8 milljarðar króna á […]
Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Einarsstofu kl. 18.00 (meira…)
Þriðja holan á Heimakletti

Starfsmenn Isavia voru við störf uppi á Heimakletti í morgun við að grafa eina holu í viðbót. Af myndunum að dæma er um að ræða þá staðsetningu sem byggingarfulltrúi hafði áður mælt með og framkvæmda og hafnarráð samþykkt. Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, sagði í samtali við mbl.is 28. september 2019 um þessa staðsetningu. „Okkar […]
Sundlaugin lokar kl. 12:30 á laugardag

Sundlaugin lokar kl 12:30 vegna fjölda leikja í handboltanum. Hægt verður að fara í Hressó enn ekki lausir klefar 😉 Laugardagur: 12:25 4.kvenna 2.deild ÍBV 2 Grótta Sal 1 14:00 Olís deild kvenna ÍBV HK Stóra salnum 16:00 Olís deild karla ÍBV Fram Stóra salnum 18:00 2.deild karla ÍBV U Fram U Sal 1 […]
Föndurdagur í Hamarsskóla

Föndurdagurinn í Hamarsskóla er nú í fullum gangi. Foreldrum er velkomið að taka þátt í föndrinum með krökkunum. Einbeitingin skein úr hverju andliti eins og þessar myndir sýna. Virkilega hugguleg stund með föndri og jólalögum. (meira…)
Opna aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum

Landhelgisgæslan opnaði í gær aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Eydís Líndal, forstjóri Landmælinga Íslands, gerðu með sér samning í fyrra sem fól í sér […]
Donni, Kári og Elliði allir í 28 mann hóp

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson Hamburg 84/6 Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústafsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson […]
Má móðir fara með son sinn í sund?

Nú eru fótboltamenn og fótboltakonur að fá ljómandi fína 200 milljóna kr. sturtuklefa undir stúkunni við Hásteinsvöll. Um er að ræða einhverskonar byltingu, en sturtur Týsheimilisins eru ófullnægjandi að mati KSÍ og þá munu hinir nýju klefar stytta umtalsvert vegalengdina fyrir íþróttamennina. Allt er þetta líklegast gott og gilt. Karlaklefinn í Íþróttamiðstöðinni er í meiriháttar […]
Flutningabíll rann í veg fyrir fólksbíl

Umferðaróhapp varð á Strandvegi nú á tólfta tímanum þegar bílstjóri flutningabíls missti stjórn á bifreiðinni. Bíllinn rann yfir á rangan vegahelming og framan á fólksbíl sem kom úr gagnstæðri átt. Flutningabíllinn stöðvaðist á gamla Magnahúsinu sem nú hýsir meðal annars slippinn. Engin slys urðu á fólki en í það minnsta fólksbifreiðin er töluvert skemmd. Einhverjar […]
Brunavörðum heimilisins fjölgar

Í vikunni heimsótti Slökkvilið Vestmannaeyja 3. bekk Grunnskólans í Vestmannaeyjum sem og krakkana í Víkinni. Þar var rætt við þau um eldvarnir, við leikskólabörnin með aðstoð slökkviálfanna Loga og Glóðar. „Eftir gott spjall og stutta teiknimynd fengu svo allir viðurkenningarskjal og möppu með skemmtilegum heimaverkefnum auk þess sem þau ætla að vera með okkur í […]