Matgæðingur vikunnar – Svarbaunaborgari og súkkulaði múffur

Takk fyrir áskorunina Kristinn minn. �?g ætla að hafa smá svartbauna þema í mínum réttum, ótrúlegt hvað svartar baunir geta gert mikið! �?g hef verið vegan síðan í byrjun ársins 2017 en grænmetisæta í rúmt ár. Hér kemur svartbauna-borgari og svartbauna-súkkulaði múffur sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Svartbauna-borgari (2-3 borgarar) 1 dós svartar […]

ÍBV mætir FH í kvöld klukkan 18.30

Eyjamenn mæta FH í stóra salnum í Íþróttamiðstöðinni klukkan 18.30 í kvöld og má búast við hörkuslag í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Að loknum 21 umferð er FH í 3. sæti með 28 stig og Eyjamenn með 25 í fjórða sæti. Eyjamenn eiga harma að hefna frá í haust eftir magalendingu gegn frísku liði […]

ÍBV-FH í kvöld kl. 18:30

ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í kvöld og fer leikurinn fram í stóra salnum. FH-ingar eru í öðru sæti deildarinnar en ÍBV í sætinu fyrir neðan en þrjú stig skilja á milli liðanna. (meira…)

Kostnaður við nýja ferju lækkað um 742,3 milljónir

�??�?tli fólk almennt geri sér grein fyrir því að á einu ári hefur kostnaður ríkisins við nýja Vestmannaeyjaferju lækkað um 742,3 milljónir vegna þróunar gengis. Væri ekki kjörið að nota þennan sparnað til að bæta þjónustu, lækka gjöld á farþega og jafnvel að styrkja flug til Eyja?,�?? spyr Elliði Vignisson, bæjarstjóri á FB-síðu sinni. Og […]

Sigurfinnur Sigurfinnsson er Eyjamaður vikunnar: Gamla rokkið og ítalskar aríur

Sigurfinnur Sigurfinnsson, listamaður og fyrrum teiknikennari, málaði myndir sem nú prýða Sundhöllina. Allar tengjast myndirnar vatni eða sjó og þar má sjá skepnur og dýr, bæði raunveruleg og minna raunveruleg. �?að er mikil litagleði í myndum Sigurfinns og líf og fjör og eiga þær eftir að gera ferð í sundlaugina í Vestmannaeyjum ánægjulegri. Sigurfinnur er […]

�?ýðir ekkert að hugsa um það heldur einbeita okkur að okkar spilamennsku

ÍBV og Valur mættust um helgina í Olís-deild kvenna þar sem lokatölur voru 24:20 Eyjakonum í vil. Mikið var undir í leiknum þar sem bæði lið eru í baráttunni um að komast í úrslitakeppnina. Eftir umferðina er ÍBV í fjórða sæti, með einu stigi meira en Valur. Markahæst í liði ÍBV í dag var Ester […]

Binni í Vinnslustöðinni – Að vaða elg og hóta VSV

Til allrar lukku er Kristinn H. Gunnarsson ekki húsasmiður því þá myndi hann lesa sentimetra og tommur til skiptis af mælistokknum sínum, allt eftir því hvað honum þætti henta hverju sinni í sama verkinu. Hætt er við að húsin hans yrðu fyrir vikið ekki endilega hornrétt og innréttingar myndu hvergi passa í ætluð rými. Mælikvarðar […]

�?rbætur í sjúkrahússþjónustu í Eyjum

Í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra lagði ég fram nokkrar spurningar, einkum um heildarkostnað við sjúkraflug og þá sérlega um kostnaðinn í Vestmannaeyjum og m.a. um fæðingarþjónustuna þar. Fram kemur í skriflegu svari að yfir 390 milljónum króna er varið til alls sjúkraflugs Mýflugs (um 600 ferðir) á landinu árið 2016. �?ar af kostuðu um 130 sjúkraflug […]

Guðlaugssundið verður á föstudagsmorgun

Enn og aftur er blásið til Guðlaugssunds þar sem minnst er frækilegs afreks Guðlaugs Friðþórssonar sem synti þrjár mílur í ísköldum sjó og náði landi eftir að bátur hans, Hellisey VE fórst austan af Heimaey. Með Hellisey fórust fjórir ungir menn. Strax árið eftir var fyrsta Guðlaugssundið og hefur það verið fastur liður síðan og […]

Ragnar �?skarsson – Leiðréttingu strax

Íslenska ríkið á og ber ábyrgð á helstu innanlandsflugvöllum landsins. Ríkið felur Isavia ohf. að annast um þennan rekstur með því að gera þjónustusamning þar um með árlegum fjárveitingum úr ríkissjóði. Samkvæmt þjónustusamningnum á Isavia að sjá um daglegan rekstur flugvallanna, flugumsjón og viðhald svo eitthvað sé nefnt. Á undanförnum árum hefur fjárframlag ríkisins vegna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.