Fjórir Vestmannaeyingar í byrjunarliði Íslands á Algarve

Lokaleikur Íslands á Algarve Cup að þessu sinni verður gegn Kína. �?jóðirnar mættust síðast á Sincere Cup í Kína í október sl. og endaði sá leikur með 2-2 jafntefli þar sem Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk Íslands. Alls hafa þjóðirnar mæst 6 sinnum á Algarve Cup áður og hefur Ísland haft betur í […]
Floating Harmonies eftir Júníus Meyvant poppplata ársins

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu á fimmtudaginn en þar voru veitt á þriðja tug verðlauna fyrir það sem þótti skara fram úr í íslenskri tónlistarsenu á árinu 2016 en þar fór mest fyrir rapparanum Emmsjé Gauta sem hlaut hvorki meira né minna en fimm viðurkenningar. Platan Floating Harmonies eftir Eyjamanninn Júníus Meyvant var valinn […]
Eyjahjartað í Einarsstofu á sunnudaginn: Palli Magg, Gísli Páls og Brynja Péturs mæta

Á sunnudaginn klukkan 13.00 verður enn og aftur slegið upp Eyjahjartanu í Einarsstofu sem svo sannarlega hefur slegið í gegn hjá Eyjamönnum. �?ar koma fram konur og karlar og rifja upp uppvaxtarárin í Vestmannaeyjum. Hver nálgast viðfangsefnið með sínu lagi en öllum tekst að draga upp skemmtilega mynd af tíma sem var og kemur aldrei […]
VSV – Gríðarlegt verðfall á karfa í �?ýskalandi eftir verkfall

Seljendur karfa frá Íslandi fengu nær 40% minna fyrir fiskinn á markaði í �?ýskalandi í fyrstu söluviku eftir að sjómannaverkfallið leystist (27. febrúar til 3. mars) en á sama tíma í fyrra. Kílóverðið hrapaði í evrum talið og við bættust svo áhrif af háu gengi íslenskrar krónu. Sömu sögu er að segja af karfasölu á […]
Hörku leikir á móti tveimur góðum liðum

Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla á fimmtudaginn. Leiknum lyktaði með tveggja marka sigri heimamanna, 32:30, þar sem Sigurbergur Sveinsson var atkvæðamestur með tíu mörk. Strákarnir voru síðan aftur mættir til leiks á sunnudaginn en þá mættu þeir Aftureldingu í Mosfellsbæ. ÍBV sigraði leikinn 31:24 eftir að hafa […]
Íslandsmót skákfélaga: Sveit TV færðist upp í 3. deild

Íslandsmóti skákfélaga 2016-2017 lauk um síðustu helgi í Rimaskóla í Reykjavík, en fyrrihluti mótsins fór fram í byrjun óktóber 2016. Keppendur sem komu að mótinu voru 300-350 talsins frá 5-84 ára og komu af höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar af landinu . Telft var í fjórum deildum og voru sjö umferðir nema í efstu deild voru 9 […]
Rótargangur í veiðum og vinnslu

Loðnuskipin streyma út og inn og mikið er að gera í landi við vinnslu loðnunnar þar sem unnið er á vöktum í hrognatöku og frágangi þeirra. Mikið magn af loðnu er á ferðinni og er helsta vandamálið að bátarnir eru að fá of stór kost og sprengja næturnar. �??�?að er unnið allan sólarhringinn á vöktum […]
�?rjár frá ÍBV í úrtakshóp U-16 í knattspyrnu

�?ær Harpa Valey Gylfadóttir, Linda Björk Brynjarsdóttir og Clara Sigurðardóttir, leikmenn ÍBV í knattspyrnu, hafa verið valdar á æfingar í úrtakshóp U-16 landsliðs Íslands sem fara fram 17.-19. mars næstkomandi. Um er að ræða 30 manna hóp og fara æfingar fram undir stjórn þjálfarans Dean Martin en hann er fyrrverandi leikmaður og aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV. […]
Hótaði manni lífláti eftir deilur um �?ór og Tý

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær karlmann í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa hótað öðrum manni lífláti eftir að deilur þeirra tveggja um íþróttafélögin �?ór og Tý í Vestmannaeyjum á Facebook-síðunni Heimaklettur fóru úr böndunum. Maðurinn sem kærði hótunina sagðist hafa sett inn athugasemd á Facebook-síðuna um merki íþróttafélagsins �?órs í Vestmannaeyjum. Ruv.is greinir frá. […]
Sinfóníufólk ánægt með ferðina til Eyja

�??�?að er gott að heimsækja Vestmannaeyjar og þið kunnið vel að taka á móti fólki,�?? segir Arna Kristín Einarsdóttir framkvæmdastjóri Sinfóníunnar sem segir allan hópinn mjög ánægðan með viðtökurnar í Eyjum. �??Við erum líka alsæl með veðrið sem var alveg til að toppa þetta, fegurðin í náttúrunni hjá ykkur lætur engan ósnortin. Við fundum heldur […]