Elliði Vignisson – Hvernig hefði farið fyrir smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju?

Í lok seinasta árs og upphafi þessa lögðust bæjarfulltrúar í Vestmannaeyjum þungt á árarnar í samstarfi við þingmenn Suðurlands til að tryggja undirskrift nýs smíðasamnings. Hér heima og víðar blöskraði ýmsum sú mikla áhersla sem við lögðum á að drífa í undirskrift. Nú les fólk hinsvegar um 10 milljarða niðurskurð í áætluðum samgöngumálum. Mörg góð […]
VSV – Daníel Imsland sigurvegari í veggskreytingarsamkeppni

Tillagan Hafið kallar eftir Daníel Imsland hafnaði í fyrsta sæti í samkeppni um skreytingar á suðurgafli nýrrar frystigeymslu VSV við Kleifar í Heimakletti. Tveir keppendur/höfundar deila með sér þriðja sæti. Alls bárust ellefu tillögur frá sjö höfundum. Vinnslustöðin stóð að samkeppninni í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Auglýst var eftir �??fjölbreyttri, spennandi og frumlegri hugmynd en jafnframt […]
Fundur Framkvæmda- og hafnarráðs 7. mars

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 201. fundur haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs, 7. mars 2017 og hófst hann kl. 16:30 Fundinn sátu: Sigursveinn �?órðarson formaður, Jarl Sigurgeirsson aðalmaður, Sæbjörg Snædal Logadóttir aðalmaður, Sindri �?lafsson aðalmaður, Stefán �?skar Jónasson aðalmaður og �?lafur �?ór Snorrason framkvstj.sviðs. Fundargerð ritaði: �?lafur �?ór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Dagskrá: […]
Tjaldurinn er kominn – Viku fyrr en í fyrra

Jóhann Guðjónsson, fyrrum skipstjóri á �?risti VE með meiru er mikill áhugamaður um náttúruna og allt sem að henni lítur. Meðal annars fylgist hann vel með komu farfugla og í dag kom hann á ritstjórn Eyjafrétta og sagði að tjaldurinn sé kominn. �??Já, tjaldurinn er kominn og er hann viku fyrr á ferðinni en í […]
�?röstur Johnsen segir skilið við Hótel Eyjar eftir tæp 20 ár

Í samtali við Eyjafréttir staðfestir �?röstur Johnsen, hótelstjóri Hótel Eyja, að nýir aðilar muni nú taka við rekstri hótelsins. �?röstur kveðst fara sáttur frá borði og segir kominn tími á breytingar en hann hefur verið í ferðamannabransanum í um 45 ár. �??�?að er bara kominn tími á breytingu, það má eiginleg segja það. �?etta er […]
�?að er komið að því, siglt í Landeyjahöfn í dag

Hlutirnir ganga hratt fyrir sig því frétt um mælingu í Landeyjahöfn er orðin úrlet. �??�?að er komið að því, LANDEYJAH�?FN OPNAR,�?? segir í fréttatilkynningu frá Eimskip rétt í þessu. �?ar segir að aldrei hafi tekist að opna höfnina eins snemma og nú eftir vetrarlokun. Mikill gleðidagur. �??Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag 7. mars. Brottför […]
Skítamórall og Dimma á �?jóðhátíð

Stór hópur af fólki bíður spenntur eftir �?jóðhátíð í Eyjum. Nú berast fréttir af því að fleiri stór nöfn bætast við. Rokkhljómsveit Íslands, Dimma, mun spila á �?jóðhátíð en hljómsveitin hefur verið að gera mjög góða hluti í tónlistinni en í vor kemur út ný plata með þeim. Mbl.is greindi frá. �?á mun hljómsveitin Skítamórall […]
Mælt í Landeyjahöfn á morgun

Ágætlega hefur gengið að dýpka í Landeyjahöfn undanfarna daga en herslumuninn hefur vantað til að opna höfnina. Samkvæmt upplýsingum Sigurðar Áss Grétarssonar, framkvæmdarstjóra siglingasviðs hjá Vegagerðarinnar verður dýpi í höfninni mælt á morgun. �??�?á kemur í ljós hvert dýpið er og hvort skipstjóri Herjólfs treystir sér til að sigla,�?? sagði Sigurður. (meira…)
Rannsókn á hrottalegri nauðgun á lokastigi

Rannsókn lögreglu á hrottalegri árás í Vestmannaeyjum í september í fyrra er á lokametrunum. �?etta segir Jóhannes �?lafsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Kona á fimmtugsaldri fannst meðvitundarlítil í húsagarði í Vestmannaeyjum aðfaranótt 17. september í fyrra. Skömmu síðar var maður handtekinn, grunaður um að hafa beitt hana hrottalegu ofbeldi og nauðgað henni. Ruv.is greinir […]
�?vænt fyrsta fæðing ársins í Vestmannaeyjum

Fyrsta fæðing ársins í Vestmannaeyjum átti sér stað í gær þegar Elín Sandra �?órisdóttir og Sindri Georgsson eignuðust lítinn dreng en fyrir áttu þau saman eina stelpu. Sagan á bakvið fæðinguna er ansi skrautleg og er óhætt að segja að hlutirnir hafi ekki farið eftir áætlun. Á facebook síðu sinni deilir Sindri þessari skemmtilegu sögu […]