Herjólfur til Þorlákshafnar í dag

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45 (Áður ferð kl. 20:45). Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30, 15:45, 18:15, 19:30 og 23:15 falla niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að […]

Apríl aldrei eins stór í flutningum

farthega_opf

Herjólfur hefur aldrei flutt eins marga farþega og bíla í apríl eins og á þessu ári. Farþegafjöldi fór í fyrsta sinn yfir 30 þúsund og var farþegafjöldi 31.682 í mánuðinum. Í fyrsta sinn fór fjöldi bifreiða yfir 10 þúsund en Herjólfur flutti 10.026 bíla í apríl. Það sem skýrir þennan aukna fjölda er einkum og […]

Siglt á ný til Landeyjahafnar

landeyjah_her_nyr

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag og þar til annað verður tilkynnt skv. áætlun, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45, 23:15. (meira…)

Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

DSC_4117

Vegna versnandi aðstæðna í Landeyjahöfn siglir Herjólfur til Þorlákshafnar seinni partinn í dag. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:45. Aðrar ferðir eru ekki á áætlun. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki […]

Breytt áætlun vegna árshátíðar

Herj TMS IMG 8823

Búið er að gefa út breytta siglingaáætlun Herjólfs nk. laugardag og sunnudag vegna árshátíðar starfsmanna. Laugardagur 22.mars 2025 Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00,14:30, 17:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08.15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15 Ef sigt er til/frá Þorlákshöfn eru brottfarir eftirfarandi: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 14:30 Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 […]

Siglt í Landeyjahöfn síðdegis á morgun

her_naer-3.jpg

Herjólfur ohf. hefur gefið út siglingaáætlun á morgun, sunnudag sem og á mánudag. Á morgun, sunnudag siglir Herjólfur til Þorlákshafnar fyrstu ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Siglt verður til Landeyjahafnar seinnipart dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30 og 17:00 (áður ferð kl.16:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45 og […]

Siglt síðdegis

20250302_203716

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinni ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:45, segir í tilkynningu frá skipafélaginu en ekki var hægt að sigla neitt í gær vegna veðurs og ölduhæðar. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að koma með sinn eiginn búnað. Á þessum […]

Ekkert siglt í dag

Því miður er ófært til Þorlákshafnar vegna veðurs og sjólags og falla því niður allar siglingar í dag. Þ.e. ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. sem sen var út snemma í morgun. Þar segir ennfremur að þeir farþegar sem áttu […]

Reyna að sigla til Landeyjahafnar síðdegis

nyi_herj

Búið er að breyta brottfarartíma Herjólfs frá Vestmannaeyjum seinni partinn í dag. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að Herjólfur muni reyna að sigla til Landeyjahafnar síðdegis í dag, sem veldur seinkun á brottför. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 17:00, í aðra hvora höfnina. Ef siglt verður til Landeyjahafnar, er brottför þaðan kl. 19:45. Ef […]

Ekki siglt síðdegis

Herj TMS IMG 8823

Því miður falla niður siglingar Herjólfs seinni partinn í dag vegna veðurs og sjólags. Ferð frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:45 fellur því niður segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þeir farþegar sem áttu bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína. Jafnframt segir […]