Átta ferða áætlun allt næsta sumar

Greint er frá því í tilkynningu frá Herjólfi ohf. í dag að tekin hafi verið ákvörðun um að sigla átta ferða siglingaáætlun allt næsta sumar. Undanfarin tvö sumur hefur átta ferða áætlun tekið gildi í byrjun júlí og verið í gildi fram í byrjun ágúst. „Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að tekin hefur […]
Farþegafjöldinn meiri en í fyrra og bílaflutningar aldrei verið meiri

Það hefur verið nóg að gera hjá áhöfn og starfsfólki Herjólfs í júlímánuði og ferjan sigldi átta ferðir á dag milli lands og Eyja. Við hittum Ólaf Jóhann Borgþórsson, framkvæmdastjóra Herjólfs, sem segir síðasta mánuð hafa verið með þeim allra stærstu í sögu ferjunnar. „Við fluttum tæplega 86 þúsund farþega í júlí, sem er næstmesti […]
Síðasta ferð dagsins fellur niður

Ófært er til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni, því falla niður ferðir kl. 17:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 18:00 frá Landeyjahöfn. Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að færa bókun sína eða fá endurgreitt, segir í tilkynningu frá skipafélaginu. „Hvað varðar siglingar fyrir sunnudaginn 3.ágúst þá […]
Átta ferða áætlun hefst á morgun

Á morgun 1.júlí hefst átta ferða áætlun Herjólfs sem verður við gildi til og með 10.ágúst nk.. Megin tilgangur og markmið með rekstri Herjólfs ohf. er að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins og ekki síst samfélagið sjálft. Við hlökkum til að taka á móti öllum þeim sem vilja Eyjarnar heim að sækja, segir í tilkynningu […]
Blíðviðri og markaðssetning skilar fleiri farþegum

Það er óhætt að segja að sumarið hafi farið vel af stað hjá Herjólfsfólki. Flutningar hafa aldrei verið eins miklir í maímánuði og breytir þá engu hvort horft er í flutning á farþegum, bílum eða þungaflutningum. „Maímánuður hefur verið mjög góður undanfarin þrjú ár“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, framkvæmdastjóri Herjólfs í stuttu spjalli við blaðamann […]
Herjólfur til Þorlákshafnar í dag

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45 (Áður ferð kl. 20:45). Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30, 15:45, 18:15, 19:30 og 23:15 falla niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að […]
Apríl aldrei eins stór í flutningum

Herjólfur hefur aldrei flutt eins marga farþega og bíla í apríl eins og á þessu ári. Farþegafjöldi fór í fyrsta sinn yfir 30 þúsund og var farþegafjöldi 31.682 í mánuðinum. Í fyrsta sinn fór fjöldi bifreiða yfir 10 þúsund en Herjólfur flutti 10.026 bíla í apríl. Það sem skýrir þennan aukna fjölda er einkum og […]
Siglt á ný til Landeyjahafnar

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag og þar til annað verður tilkynnt skv. áætlun, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45, 23:15. (meira…)
Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

Vegna versnandi aðstæðna í Landeyjahöfn siglir Herjólfur til Þorlákshafnar seinni partinn í dag. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:45. Aðrar ferðir eru ekki á áætlun. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki […]
Breytt áætlun vegna árshátíðar

Búið er að gefa út breytta siglingaáætlun Herjólfs nk. laugardag og sunnudag vegna árshátíðar starfsmanna. Laugardagur 22.mars 2025 Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00,14:30, 17:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08.15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15 Ef sigt er til/frá Þorlákshöfn eru brottfarir eftirfarandi: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 14:30 Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 […]