Nýtt ár heilsar með Landeyjahafnar-siglingu

Herjólfur ohf hefur gefið út siglinga-áætlun fyrir næstu tvo daga. Á morgun, gamlársdag siglir Herjólfur eina ferð til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Siglingar á nýársdag verða þannig að Herjólfur siglir eina ferð til/frá Landeyjahöfn á háflóði. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:00 (Áður ferð kl. 09:30). Brottför frá Landeyjahöfn […]

Stefna á siglingu í Landeyjahöfn

landeyjah_her_nyr

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar í kvöld. Samkvæmt tilkynningu félagsins verður brottför frá Vestmannaeyjum kl. 18:00, en um er að ræða breytta brottförartíma frá því sem áður var áætlað kl. 16:00. Brottför frá Landeyjahöfn verður kl. 19:45. Dýpi var mælt fyrr í dag og samkvæmt niðurstöðum hafa aðstæður ekki versnað frá […]

Ein ferð til Landeyjahafnar fyrir hádegi

Herjólfur mun sigla eina ferð til Landeyjahafnar fyrir hádegi í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum verður kl. 07:00 og brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðir dagsins kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30 og 15:45 falli niður. Á þessum árstíma er ávallt hætta á færslu […]

Siglt til Þorlákshafnar

Aðstæður til siglinga til og frá Landeyjahöfn eru ekki hagstæðar vegna aðstæðna í höfninni og því siglir Herjólfur fyrstu ferð dagsins til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum verður kl. 07:00 og brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að farþegar sem hyggjast nýta gistirými ferjunnar eru minntir […]

Tvær ferðir til Landeyjahafnar

Bidrod Bbilar Herj 2022

Herjólfur siglir tvær ferðir til Landeyjahafnar í dag samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og 19:00 og brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:00 og 20:15. Varðandi siglingar morgundagsins verður gefin út tilkynning fyrir kl. 06:00 í fyrramálið. Á þessum árstíma er ávallt hætta á að færa þurfi milli hafna og því er ekki æskilegt […]

Siglt í Landeyjahöfn á ný – uppfært

landeyjah_her_nyr

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag, og er brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30 og frá Landeyjahöfn kl. 15:45. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að gefin verði út önnur tilkynning um framhaldið þegar niðurstöður dýptarmælinga í Landeyjahöfn liggja fyrir eftir kl. 14:00 í dag. Uppfært kl. 14.45. Herjólfur siglir […]

Næstu ferðir til Landeyjahafnar

Herj TMS IMG 8823

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag samkvæmt áætlun, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir enn fremur að brottför frá Vestmannaeyjum verði kl. 14:30, 17:00, 19:30 og 22:00, og frá Landeyjahöfn kl. 15:45, 18:15, 20:45 og 23:15. Á morgun, laugardag, er stefnt á að sigla einnig til Landeyjahafnar samkvæmt áætlun og þar til annað […]

Brottför seinkar frá Landeyjahöfn

herjo_03_2023_landeyjaho

Aðstæður í Landeyjahöfn eru mjög erfiðar eins og stendur, en ölduhæð er 4.8 metrar. Að því sögðu þarf að seinka brottför sem áætluð var kl. 10:45 til 11:45.  Afsökum við óþægindin sem það kann að valda, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðir kl. 12:00, 13:15, 14:30, 15:45 falli niður vegna […]

Breytt áætlun í Landeyjahöfn

Fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi ohf. að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ferðir kl. 08:15 og 09.30 falla niður. Ölduspá á að fara hækkandi þegar líða tekur á morguninn, tilkynning vegna ferða kl. 12:00/13:15 verður gefin út fyrir kl. 11:00. Á þessum […]

Dýpið í Landeyjahöfn skapar frátafir

Síðustu ferðir Herjólfs í kvöld kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn falla niður vegna sjávarstöðu. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þá segir að Herjólfur stefni á að sigla skv. eftirfarandi áætlun á morgun, laugardaginn 11. október: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.