Þurfa að sigla eftir sjávarföllum

landeyjah_her_nyr

Ljóst er að eftir siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar í dag og niðurstöðu dýptarmælingar sem fór fram í morgun að dýpið í höfninni hefur farið minnkandi eftir veðrið síðustu daga líkt og má sjá á myndinni hér fyrir neðan.  Ljóst er að sigla þarf eftir sjávarföllum næstu daga. Álfsnesið er á leiðinni til Landeyjahafnar og hefst […]

Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

Herjólfur_2023_ÓPF_DSC_1763

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar síðdegis í dag. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 (Áður ferð kl. 20:45). Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn verður gefin út tilkynning um kl. 06:00 í fyrramálið, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.  Þar segir jafnframt að á þessum árstíma sé alltaf […]

Engar ferðir á jóladag

herjolfur_b-3.jpg

Því miður gefa bæði veður- og ölduspá til kynna að aðstæður til siglinga eru ekki góðar, hvorki til Landeyjahafnar né Þorlákshafnar á morgun, jóladag, 25. desember. Því verða engar ferðir á áætlun þann dag. Þetta kmeur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Eftirfarandi ferðir hafa verið felldar niður, kl 12:00, 13:15, 22:00 og 23:15. Í tilkynningunni […]

Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir ennfremur að á þessum árstíma sé alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni. Þeir farþegar sem ætla […]

Gjaldskrá Herjólfs hækkar

Þann 1. janúar 2025 mun verðskrá Herjólfs ohf. hækka um 4,17%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Þar segir jafnframt að reiknuð ferjuvísitala í þjónustusamningi við Vegagerðina hækki um 5,98% um áramót. Stakt fargjald fyrir farþega með lögheimili í Vestmannaeyjum hækkar um 50kr. og fer úr 1.200kr. í 1.250 kr. Allar frekari upplýsingar varðandi […]

Siglt til Landeyjahafnar

landeyjah_her_nyr

Herjólfur ohf. hefur gefið út áætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu nú í morgunsárið segir: Föstudaginn 13.desember og laugardaginn 14. Desember. Herjólfur siglir til Landeyjahafnar samkvæmt almennri áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00, 09:30,12:00,14:30,17:00,19:30 og 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl 08:15, 10:45,13:15,15:45,18:15,20:45 og 23:15. Við viljum góðfúslega benda farþegum Herjólfs sem ætla sér að ferðast með […]

Landeyjahöfn síðdegis – Þorlákshöfn á morgun

Herjólfsferð

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (áður 17:00) og kl 18:00 (áður 19:30). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 17:00 (áður 18:15) og kl 20:45 Aðrar ferðir hafa verið felldar niður þ.e. kl. 22:00/23:15. Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið […]

Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

24 DSC 4724

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Aðstæður eru naumar til siglinga í Landeyjahöfn svo ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið og það liggur fyrir, segir í tilkynningu frá skipafélaginu. Eftirfarandi ferðir eru ekki á […]

Siglt til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna. Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45 falla niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar […]

Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

landeyjah_her_nyr

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ef það breytist gefum við það frá okkur um leið og það breytist, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ferðir kl. 08:15, 09:30 hafa verið felldar niður. Tilkynning vegna siglinga þar á eftir verður gefin út […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.