Landeyjahöfn síðdegis – Þorlákshöfn á morgun

Herjólfsferð

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (áður 17:00) og kl 18:00 (áður 19:30). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 17:00 (áður 18:15) og kl 20:45 Aðrar ferðir hafa verið felldar niður þ.e. kl. 22:00/23:15. Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið […]

Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

24 DSC 4724

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Aðstæður eru naumar til siglinga í Landeyjahöfn svo ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið og það liggur fyrir, segir í tilkynningu frá skipafélaginu. Eftirfarandi ferðir eru ekki á […]

Siglt til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna. Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45 falla niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar […]

Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

landeyjah_her_nyr

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ef það breytist gefum við það frá okkur um leið og það breytist, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ferðir kl. 08:15, 09:30 hafa verið felldar niður. Tilkynning vegna siglinga þar á eftir verður gefin út […]

Herjólfur til Þorlákshafnar

Herj Hraun

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ennfremur segir að ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45 falli niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta […]

Breytt áætlun í dag

Hebbi_sjo_IMG_4978

Herjólfur hefur staðfest brottför til Landeyjahafnar í næstu ferð, þ.e. brottför frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 og frá Landeyjahöfn kl. 13:15. Herjólfur stefnir til Landeyjahafnar seinni partinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 15:00 (áður 17:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:30 (áður 20:45) Aðrir ferðir hafa verið felldar niður. Því miður passar ekki áætlunarferð Strætó við […]

Fyrsta ferð dagsins til Þorlákshafnar

DSC_4117

Herjólfur siglir fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna aðstæðna þar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30 hafa verið felldar niður. Hvað varðar siglingar fyrir seinnipartinn í dag, verður gefin út tilkynning kl. 15:00, segir í tilkynningu frá Herjólfi […]

Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

Herjolfur (2)

Herjólfur ohf. hefur staðfest brottför til Þorlákshafnar seinni partinn. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 16:00 (áður 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl 19:45 (áður 20:45). Laugardagurinn 16.11.24 og þar til annað verður tilkynnt: Herjólfur stefnir til Landeyjahafnar samkvæmt almennri áætlun þar til annað verður tilkynnt. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00 Brottför […]

Ekki siglt fyrri part föstudags

herjolfur_b-3.jpg

Tekin hefur ákvörðun að fella niður allar ferðir Herjólfs fyrri part föstudags vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að færa bókun sína. Hvað […]

Síðasta ferð dagsins fellur niður

IMG 6188

Aðstæður fara versnandi í Landeyjahöfn og því er næsta ferð á áætlun síðasta ferð kvöldsins, þ.e.  Brottför frá Vestmannaeyjum kl 19:30 og brottför frá Landeyjahöfn kl 20:45. Að því sögðu fella eftirfarandi ferðir niður, þ.e. frá Vestmannaeyjum kl 22:00 og frá Landeyjahöfn kl 23:15. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hvað […]