Lítil vigt í bæjarstjórn

Aftur og aftur stígur bæjarstjórn Vestmannaeyja eða forsvarsmaður hennar fram með kröfur um lagfæringar á grunnþjónustu í okkar samfélagi. Hlutir eins og að hér sé fæðingarþjónusta eða að sama gjaldskrá gildi hvort heldur að siglt sé til Landeyja eða Þorlákshafnar. Ár eftir ár fáum við með reglulegu millibili svipaðar bókanir eða greinar um slík málefni. […]

Teldu bílana

Í vikunni var gengið frá samningi um smíði nýrrar ferju sem þjóna á okkur væntanlega næstu tvo áratugina í siglingum milli lands og eyja. Teikningar af nýrri ferju fylgdu með frétt Vegagerðarinnar. Nú geta lesendur – sér til gamans – glöggvað sig á bíladekkinu með því að telja bíla og vagna. Efri teikningin er efra […]

Færeyingar okkur fremri

Óhætt er að segja að frændur okkar, Færeyingar standi okkur framar er kemur að framtíðarsýn í samgöngum. Nú eru þeir að leggja af stað í gerð enn einna jarðgangna.  Göngin sem eru rúmlega 11 km löng og munu tengja saman Hvitanes og svo splittast þau með hringtorgi þar sem bæði Strendur og Rókin tengjast göngunum […]

Spenna fyrir prófkjör

Nú styttist allverulega í að fólk fari að gefa sig upp í það sæti sem það sækist eftir í prófkjörum fyrir Alþingiskosningarnar sem verða í haust. Ekki eru allir flokkar þó með prófkjör. Spennan er einna mest hjá Sjálfstæðisflokknum þar sem stefnir í að 3-4 komi til með að berjast um oddvitasætið í Suðurkjördæmi. Ragnheiður […]

Máttleysi minnihlutans

Hún lét kannski ekki mikið yfir sér, yfirlýsingin frá Eyjalistanum sem send var út á laugardaginn. En þar er farið þess á leit við bæjarstjórn að hún beiti sér fyrir því að borgarafundur um samgöngumál verði haldinn. Nú er hvíslað um að þarna sé máttleysi minnihlutans endanlega undirstrikað – þegar hann fer þess á leit […]

Bæjarbúar segja sitt álit

Eyjar.net hefur nú mælt vilja bæjarbúa í samgöngumálum, auk traust á þeim sem fara með þau mál – tvö ár í röð. Vonandi geta ráðamenn nýtt sér þetta plagg til ákvarðanatöku um næstu skref í málinu – sem hlýtur að þurfa að fara að taka. Eitt er nú hvíslað um á götum Vestmannaeyjabæjar. Það er […]

Fjölluðu um vitlausa könnun

Eyjafrettir.is fjölluðu í gær um skoðanakönnun sem MMR vann fyrir Eyjar.net undir fyrirsögninni „Sameinast í kröfu um nýtt skip og endurbætur á Landeyjahöfn”. Ekki verður betur séð en þeir hafi farið áravillt – því könnunin sem vísað er í er frá því í febrúar 2015. Í fréttinni segir m.a: „Yfir 80 prósent segja stöðuna í […]

Enn um samanburð skipa

Athygli vakti er Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar sagði í viðtali við Rúv að dýpkunarskipin Dísa og Galilei 2000 ristu jafn mikið og því væri um misskilning að ræða þegar talað væri um að Dísa væri að dýpka fyrir Galilei. Orðrétt sagði hann: „Þau rista jafndjúpt, þó Galilei sé miklu stærra skip. Galilei mun dæla upp […]

Dýpkað fyrir dýpkunarskipið

Nú styttist í að dýpkunarskipið Galilei 2000 komist á áfangastað við Landeyjahöfn. Fyrst stefnir þó í að Dísan, skip Björgunar þurfi að mæta á svæðið og dýpka til þess að belgíska skipið nái að athafna sig við höfnina. Belgíska skipið er þannig úr garði gert að rörið á því nær undir mitt skipið og því […]

Skipstjórarnir fá áheyrn

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Eyjar.net hafa skipstjórarnir sem sendu innanríkisráðherra bréf í lok árs í fyrra og innihélt ósk um áheyrn hennar – vegna vanda Landeyjahafnar fengið boð um að mæta til fundar í ráðuneytið. Verður um tímamótafund að ræða – þar sem ekki hefur hingað til tekist hjá skipstjórnarmönnum sem siglt hafa um Landeyjahöfn að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.