Áskorun til Ólafar

Samkvæmt heimildum Eyjar.net hefur Ólöf Nordal ráðherra samgöngumála fengið í hendurnar áskorun frá þeim skipstjórum sem siglt hafa í Landeyjahöfn lengst af. Ekki er ólíklegt að þeir geti “hvíslað” af reynslu sinni – góð ráð í eyru ráðherrans en þeir hafa ekki verið hafðir með í ráðum þegar ný ferja hefur verið hönnuð. Mun verða […]
Samanburður skipa

Í nýjasta tölublaði Eyjafrétta er rætt við áhafnameðlimi dýpkunarskipsins Taccola. Ágætis viðtal um þeirra sýn á dýpkun í og við Landeyjahöfn. Í niðurlagi greinarinnar er fullyrt að dýpkunarskipið sé svipað að stærð og gríska ferjan Achaeos, sem umræða hefur verið um að fá til reynslu í Landeyjahöfn. Orðrétt segir í niðurlaginu: „Þess má geta að […]
Þingmenn heimsækja Heimaey

Næsta vika er kjördæmavika hjá Alþingi og verða þingmenn kjördæmisins í Eyjum á morgun, mánudag ef fært verður í Landeyjahöfn samkvæmt heimildum Eyjar.net. Ekki er nákvæmlega vitað hvernig dagskrá þingmannana lítur út í heimsókninni fyrir utan að þeir verða í Eldheimum eftir hádegi á morgun. Þar hitta þeir væntanlega bæjarfulltrúa Eyjanna. Fastlega má búast við […]
Alvöru dýpkunarskip á leiðinni

Nú berast þær fregnir að hagstæðasta tilboðið í sanddælingu í og við Landeyjahöfn hafi komið frá belgísku stórfyrirtæki að nafni Jan de Nul. Fyrirtækið hefur boðið skipið Pinta sem er 90 metrar að lengd til verksins. Alvöru skip sem er u.þ.b 20 metrum lengra en núverandi Herjólfur og 25 metrum lengra en skipið sem búið […]
Bölvuð afskiptasemi er þetta

Ljóst er að bæjarráð Vestmannaeyja hefur talað fyrir munn margra með ályktun sinni í gær vegna fyrirhugaðrar byggingar bankans í miðbæ Reykjavíkur. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans svaraði þessu í gær og sagði ekki standa til að byggja neina „flottræfilshöll“. Þó nokkrir hafa tjáð sig um þetta viðtal bankastjórans. Einn þeirra sem skrifar um málið er Gunnar Þór Heiðarsson. Hann […]
Af hverju núna?

Síðastliðin ár hefur oft komið upp umræða um bann við bekkjabílum á Þjóðhátíð. Bekkjabílar eru víst á gráu svæði er kemur að lagabókstafnum. En það sem bílar þessir hafa haft með sér í gegnum tíðina er mjög lá slysatíðni. Hvíslað er um bæinn að ekki muni menn eftir slysi tengt bekkjabílunum síðustu ár. Síðan eru […]
Loforðið tekið upp í skuld

Það er dapurlegt til þess að vita að loforð um fjárstuðning ríkisins til kaupa á tölvusneiðmyndatæki fyrir Sjúkrahúsið í Eyjum hafi verið svikið. Það virðist þó vera raunin. Um málið má m.a. lesa í blaði Eyjafrétta 6. maí sl. Kvenfélagið Líkn stóð fyrir söfnun hér innanbæjar um kaup á nauðsynlegu tölvusneiðmyndatæki. Tækið sem um ræðir kostaði […]
Á þá verður að hlusta

Um helgina tjáðu sig tveir skipstjórar sem siglt hafa til Landeyjahafnar þegar hún hefur verið opin. Annarsvegar var það hinn reyndi skipstjóri Herjólfs , Steinar Magnússon sem senn nær þeim áfanga að sigla ferjunni í 3000 ferðum og hinsvegar skipstjóri Víkings, Sigurmundur Gísli Einarsson sem á að baki flestar ferðir það sem af er ári […]
Sanddæla

Þeir eru margir sem eru að klóra sér í hausnum yfir hrakförum Landeyjahafnar. Einn áhugasamur Eyjamaður benti Eyjar.net á almennilega dælu sem hönnuð væri í að dæla upp sandi. Lét hann neðangreint myndband fylgja með og sagði að þarna væri um öfluga dælu að ræða sem vafalaust myndi nýtast vel í og við Landeyjahöfn. Nánar […]
Upphlaupið í janúar

Í janúar sl. ákvað Vegagerðin að nú skildi dýpka Landeyjahöfn. Ekki dugði minna til en þrjú dýpkunarskip. Fyrst fór Dísan, en ekki vildi betur til en svo að skipið varð fyrir tjóni á svæðinu og þurfti því frá að hverfa. Í kjölfarið var bæði Perlunni og Sóley stefnt í höfnina til að dýpka. En spurningin […]