Bikarslagur í Eyjum

2. umferð Mjólkurbikars kvenna hófst í gær og lýkur á morgun. Í dag verða þrjár viðureignir. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Gróttu. ÍBV sat hjá í fystu umferð en Grótta sló út ÍH. Leikurinn verður á Þórsvelli og er leikið til þrautar. Flautað verður til leiks klukkan 14.00. Bikarleikir dagsins: (meira…)
Frábær sigur á Fram

ÍBV lék sinn fyrsta heimaleik í Bestu deildinni í dag. Mótherjar dagsins voru Fram og var leikið á Þórsvellinum. Svo virðist sem Eyjamenn kunni vel við sig á Þórsvelli því liðið er búið að sigra báða leikina þar og skora í þeim sex mörk. Fyrst þrjú gegn Víking Reykjavík í bikarnum og í dag sigruðu […]
ÍBV fær Fram í heimsókn

Þriðju umferð Bestu deildar karla lýkur í dag með tveimur leikjum. Í fyrri leik dagsins tekur ÍBV á móti Fram. Eyjamenn enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni en liðið sýndi fína takta í síðasta leik er þeir slógu Víking Reykjavík út úr bikarnum. Fram er með 3 stig eftir sigur í síðustu […]
Mæta KR í næstu umferð

Í gær var dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Eyjamenn í pottinum eftir góðan sigur á Víking Reykjavík í síðustu umferð. ÍBV mætir í næstu umferð KR-ingum og fer leikurinn fram á heimavelli KR. Leikirnir fara fram dagana 14. og 15. maí. (meira…)
Vicente Valor aftur til Eyja

Knattspyrnuráð ÍBV hefur náð samkomulagi við KR að Vicente Valor verði á ný leikmaður ÍBV. Vicente sem er 26 ára miðju- og sóknarmaður yfirgaf ÍBV að lokinni síðustu leiktíð en hefur nú snúið aftur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. Vicente lék í 7 leikjum fyrir KR en hann hafði áður leikið í […]
ÍBV fær Hauka í heimsókn

Úrslitakeppni Olís deildar kvenna heldur áfram í dag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Haukum. Haukar unnu fyrsta leikinn í einvíginu nokkuð örugglega, 26-20. Eyjaliðið verður því að vinna í dag til að tryggja sér oddaleik að Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 en FanZone opnar klukkan 15:00 í gamla sal og verða til sölu hamborgarar […]
ÍBV valtaði yfir Víking Reykjavík

Eyjamenn eru komnir í 16-liða úrslit bikarkeppninnar eftir öruggan 3-0 sigur á Víking Reykjavík. Jafnræði var með liðunum framan af og var markalaust í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks kom Omar Sowe ÍBV yfir eftir góðan undirbúning Olivers Heiðarssonar. ÍBV jók forystuna skömmu síðar og var þar að verki Alex Freyr Hilmarsson. Eyjamenn bættu við […]
Bikarleikur á Þórsvelli

32-liða úrslit Mjólkurbikarsins hefjast í dag. ÍBV fær Víking Reykjavík í heimsókn. Liðin mættust nýverið í deildinni og fóru Víkingar með sigur af hólmi þar. Eyjamenn eiga því harma að hefna. Leikurinn í dag verður á Þórsvelli þar sem unnið er að lagningu gervigrass á Hásteinsvelli. Leikið verður til þrautar í dag, en þess má […]
Úrslitakeppnin af stað hjá stelpunum

Í kvöld hefst úrslitakeppni Olís deildar kvenna. ÍBV mætir þar Haukum og fer fyrsti leikurinn fram að Ásvöllum. Handknattleiksdeild ÍBV og Víking Tours eru með rútuferðir og býður Herjólfur fríar ferðir fyrir stuðningsmenn sem að fara með rútunni. Rútan fer svo frá Landeyjum í Smáralind og svo á Ásvelli, segir í tilkynningu á facebook-síðu handknattleiksdeildar […]
Jafntefli í nýliðaslagnum

Eyjamenn heimsóttu Aftureldingu í Mosfellsbæinn í gær. Bæði þessi lið komu upp í Bestu deildina sl. haust. Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik kom betri kafli í þeim síðari og voru Eyjamenn nálægt því að skora í nokkur skipti. Áttu meðal annars stangarskot. Þar var að verki Omar Sowe. Hann fékk aftur mjög gott færi í uppbótartíma en […]