Stelpurnar úr leik í bikarnum

ÍBV og Valur mættust í gær í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Valsstúlkur byrjuðu leikinn betur og leiddu í leikhléi 14-8. Gestirnir héldu forystunni og uppskar sigur 24-20 og er komið í undanúrslit bikarkeppninnar sjöunda árið í röð. Birna Berg Haraldsdóttir var lang atkvæðamest hjá ÍBV en hún var með níu mörk auk þess […]
Lífshlaupinu ýtt úr vör

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og Alma D. Möller heilbrigðisráðherra fluttu ávarp við setningu Lífshlaupsins í Barnaspítala Hringsins í gær. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem ætlað er að stuðla að aukinni daglegri hreyfingu, þátttakendum til heilsubótar. Auk ráðherra tóku Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ, Guðrún Aspelund settur landlæknir og […]
Fresta leikjum kvöldsins

Þar sem Verðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun fyrir stóran hluta landsins hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem fram áttu að fara í kvöld. Á vef Veðurstofunnar kemur fram: “Sunnan 28-33 m/s og hvassara í vindstrengjum. Talsverð rigning á köflum. Foktjón mjög líklegt og það getur verið hættulegt […]
ÍBV sigraði Fjölni

15. umferð Olís deildar karla var leikin í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins mættust botnlið Fjölnis og ÍBV í Grafarvogi. Jafnræði var með liðunum framan af leik en jafnt var í leikhléi 12-12. Þegar skammt var til leiksloka sigu Eyjamenn fram úr og sigruðu með fjórum mörkum, 26-30. Sigur ÍBV þýðir að liðið er nú […]
ÍBV mætir botnliðinu í kvöld

Olísdeild karla fer aftur af stað í kvöld eftir langa jóla- og HM pásu. Heil umferð verður leikin í kvöld. Í Fjölnishöllinni taka heimamenn i Fjölni á móti ÍBV. Fjölnir er í botnsæti deildarinnar með 6 stig úr 14 leikjum á meðan Eyjamenn eru í sjötta sæti með 14 stig. Leikur Fjölnis og ÍBV hefst […]
Lilja lék í tveimur stórsigrum gegn Færeyingum

Lilja Kristín Svansdóttir lék í tveimur stórsigrum íslenska u16 ára landsliðsins gegn Færeyingum um helgina. Hún lék með fyrirliðabandið um tíma í seinni leiknum sem vannst 7:0. Frá þessu er greint á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags. Fyrri leikurinn var á föstudaginn þar sem íslenska liðið sigraði 6:0 og sá seinni fór fram í dag og lauk með […]
ÍBV tapaði fyrir Haukum

ÍBV mætti Haukum í 14. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Leikið var í Hafnarfirði. ÍBV komst yfir í upphafi leiks en eftir það náðu Haukar yfirhöndinni. Hálfleiksstaðan var 16-14 heimaliðinu í vil. Haukar héldu forystunni og lauk leiknum með þriggja marka sigri þeirra, 32-29. Með sigrinum fór Haukaliðið upp í annað sæti deildarinnar með 22 […]
Stelpurnar mæta Haukum á Ásvöllum

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14.00. Annars vegar mætast Grótta og ÍR og hins vegar er það viðureign Hauka og ÍBV að Ásvöllum. ÍBV hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er ári og er enn án stiga á árinu og vermir enn næstneðsta sæti deildarinnar. Haukaliðið […]
Vestmannaeyjabær heiðrar íþróttafólk

Vestmannaeyjabær heiðraði á dögunum íþróttafólk sem urðu deildar-, Íslands- og bikarmeistrarar og þau sem léku með landsliðum árið 2024. Frá þessu er greint á vef Vestmannaeyjabæjar. Þar má sjá fleiri myndir af umræddum heiðrunum. Íslandsmeistari golfklúbba 2.deild karla Andri Erlingsson Örlygur Helgi Grímsson Rúnar Karlsson Jón Valgarð Gústafsson Sigurbergur Sveinsson Kristófer Tjörvi Einarsson Lárus Garðar […]
Fram ekki í vandræðum með ÍBV

Það var lítil spenna í leik ÍBV og Fram í lokaleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í dag. Leikið var í Eyjum. Gestirnir komust í 6-0 en Eyjaliðið skoraði sitt fyrsta mark þegar rúmlega 13 mínútur voru búnar af leiknum. Staðan í leikhléi var 14-10 fyrir Fram. ÍBV náði að minnka muninn í þrjú mörk um […]