Jólapílan á laugardag

pilukast

Hin árlega jólapíla Kiwanis, pílumót Hárstofu Viktors, fer fram laugardaginn 28. desember í Kiwanissalnum. Glæsileg verðlaun í boði fyrir þrjú efstu sætin sem og stemningsverðlaun fyrir flottustu treyjurnar. Hægt er að skrá sig hér. Mæting kl. 12 á laugardag og mótið hefst 12.30. Einnig er hægt að skrá sig á staðnum en forskráning auðveldar skipulag mótsins, […]

Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV komið út

Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV fyrir árið 2024 er komið út. Í blaðinu má sjá viðtöl við þjálfara meistaraflokks kvenna og karla, þá Þorlák Árnason og Jón Ólaf Daníelsson. Í blaðinu má einnig sjá texta frá fyrirliðum meistaraflokkanna, Alex Frey Hilmarssyni og Guðnýju Geirsdóttur. Yfirferð frá Ellerti Scheving framkvæmdastjóra ÍBV á yngri flokka starfinu má einnig finna í […]

Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfestir fyrri niðurstöðu

Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur staðfest fyrri niðurstöðu dómstóls HSÍ í kærumáli ÍBV gegn Haukum. Dómstól Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) hafði áður kveðið upp dóm í málinu vegna leiks Hauka gegn ÍBV í Powerade bikarkeppni karla, meistaraflokki. Í dómsorði á fyrra dómstigi sagði: Kærði, Knattspyrnufélagið Haukar ehf., telst hafa tapað leik við kæranda, ÍBV Íþróttafélag, sem fram fór […]

„Gefur manni trú á að framtíðin sé björt”

1000006846

Um síðastliðna helgi var vígður nýr glæsilegur líkamsræktarsalur í Týsheimilinu. Það var sumarið 2023 sem ÍBV fékk gamla Týssalinn afhentan frá Vestmannaeyjabæ til afnota. Salurinn er mjög hentugur sem þreksalur og hefur í gegnum tíðina oft gegnt því hlutverki. Unnið hefur verið í því um nokkurt skeið að fá salinn m.a. Erlingur Richardsson og núverandi […]

Fótboltaskóli ÍBV hefst á föstudaginn

Fótboltaskóli ÍBV hefst næstkomandi föstudag. Áhersla verður á gleði og að krakkarnir fái verkefni við hæfi til að styrkja sjálfstraust og tæknilega getu. Fyrra námskeiðið hefst á föstudaginn 20. desember og það síðara viku síðar þann 27.desember. – 7.fl. og 6.fl. karla og kvenna frá 10:30-12:00 (fös,lau, sunn). – 4.fl og 5.fl. karla og kvenna […]

Jafntefli við toppliðið

ÍBV og FH skildu jöfn í lokaleik sínum fyrir jólafrí í Olísdeild karla í Eyjum í dag. Lokatölur 26-26. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og komust fjórum mörkum yfir í upphafi leiks. Meistararnir tóku svo við sér og snéru leiknum sér í hag laust fyir leikhlé og var staðan þegar menn gengu til búningsklefa 11-13. Jafn­ræði […]

Meistararnir mæta til Eyja

Eyja 3L2A9829

Fjórtándu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með tveimur leikjum. Í fyrri leik dagsins tekur ÍBV á móti Íslandsmeisturum FH. FH-ingar á toppi deildarinnar með 21 stig en Eyjaliðið er í sjöunda sæti með 13 stig. Eftir leiki dagsins er komið jólafrí í deildinni og verður næst leikið í byrjun febrúar. Flautað verður til leiks […]

Bjarki Björn semur við ÍBV

bjarki-bjorn_ibvsp_24

Knattspyrnumaðurinn Bjarki Björn Gunnarsson hefur fengið félagaskipti í ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynnigu frá ÍBV. Bjarki – sem hefur verið á láni hjá félaginu síðustu tvö ár – lék 14 leiki fyrir ÍBV í deildinni á árinu og skoraði í þeim 5 mörk en tvö þeirra voru meðal fallegustu marka deildarinnar. Bjarki er uppalinn […]

Bikarleiknum frestað vegna kærumáls

Ibv Kari 23 OPF DSC 1547

Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur frestað leik ÍBV og FH í Powerade bikarkeppni HSÍ, þar sem ekki er kominn niðurstaða í kærumáli Hauka og ÍBV. Fer leikurinn því í ótímabundna frestun, segir í tilkynningu frá sambandinu í dag. Haukar sigruðu leikinn en ÍBV kærði framkvæmd leiksins sem háður var að Ásvöllum. Dómari í málinu dæmdi ÍBV […]

Hin árlega jólasýning fimleikafélagsins

Hin árlega jólasýning Fimleikafélagsins Rán fór fram í gær fyrir fullum sal í íþróttahúsinu. Sex hópar á aldrinum 6-15 ára tóku þátt í sýningunni og sýndu fjölbreytt og skemmtileg atriði. Leikarar úr Dýrunum úr Hálsaskógi sáu um að kynna sýninguna og svo voru foreldrar nokkurra nemenda kallaðir á svið til að keppa í boðhlaupi á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.