Dregið í 8-liða úrslit

Í dag var dregið í 8-liða úrslit Powerade bikars karla í Mínigarðinum. Tveir leikir eru ókláraðir í 16-liða úrslitum en það eru viðureignir Selfoss – FH og Valur – Grótta. Þær fara fram 9. desember. ÍBV bættist við í pottinn í dag, eftir að hafa verið dæmdur sigur gegn Haukum í síðustu umferð. ÍBV dæmdur […]
ÍBV dæmdur sigur í kærumáli

Dómstól Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) hefur kveðið upp dóm í kærumáli ÍBV gegn Haukum vegna leiks Hauka gegn ÍBV í Powerade bikarkeppni karla, meistaraflokki. Lokatölur leiksins urðu 37-29 Haukum í vil. Málið snýst í grunninn um að leikskýrsla hafi legið fyrir 60 mínútum fyrir leik og verið staðfest af báðum liðum með því að slá inn […]
HK rúllaði yfir ÍBV

ÍBV mætti í gærkvöldi HK á útivelli. Eyjamenn fyrir leikinn um miðja deild en HK í næstneðsta sæti. Jafnræði var með liðunum framan af og var staðan í leikhléi 13-12 heimamönnum í vil. Þegar líða fór á síðari hálfleikinn jókst munurinn og lítið gekk upp hjá ÍBV. fór svo að HK vann öruggan átta marka […]
ÍBV sækir HK heim

Ellefta umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með sigri Fram á Stjörnunni. Umferðin klárast í kvöld með fimm leikjum. Í Kórnum taka heimamenn í HK á móti ÍBV. HK í næstneðsta sæti deildarinnar með 5 stig. Eyjamenn eru með 11 stig í sjötta sæti. Kári Kristján verður fjarri góðu gamni í kvöld en hann tekur […]
Eygló Egils um Metabolic og ástríðuna fyrir þjálfun

Eygló Egilsdóttir þjálfari og jógakennari rekur Metabolic í Vestmannaeyjum, en Eygló tók við Metabolic fyrr á þessu ári og þjálfar nú þar ásamt þeim Dóru Sif Egilsdóttur og Aniku Heru Hannesdóttur. Áður en Eygló tók við hér í Eyjum hafði hún ekki einungis starfað við, heldur helgað líf sitt opnun og uppbyggingu á æfingastöðinni Metabolic […]
Kári í tveggja leikja bann

Aganefnd HSÍ hefur dæmt Kára Kristján Kristjánsson í tveggja leikja bann vegna leikbrota hans í leik Hauka og ÍBV í Poweraid-bikar karla. Nefndin skoðaði bæði leikbrot hans í leik gegn Fram annars vegar og Hauka hins vegar. Með úrskurði aganefndar komst aganefnd að þeirri niðurstöðu að leikmanninum verði ekki refsað vegna meints leikbrots í leik […]
Fimleikafélagið Rán hafnaði í 2. sæti

Fimleikafélagið Rán hefur haft í nógu að snúast undanfarið, um síðustu helgi kepptu 1. og 3. flokkur félagsins á Haustmóti stökkfimi og náði þar glæsilegum árangri, en stelpurnar í 3. flokki höfnuðu í 2. sæti á mótinu. Við ræddum við Sigurbjörgu Jónu Vilhjálmsdóttur, þjálfara félagsins, sem sagði okkur frá því sem framundan er hjá Rán. […]
Strákarnir úr leik í bikarnum

16-liða úrslit bikarkeppni karla í handbolta hófust í dag. Á Ásvöllum tóku Haukar í móti ÍBV. Haukar náðu forystunni í fyrri hálfleik og leiddu í leikhléi 15-14. ÍBV náði að jafna í upphafi seinni hálfleiks og var jafnræði með liðunum á fyrstu mínútum hálfleiksins. Eyjamenn náðu þó aldrei að komast yfir og þegar leið á […]
Mæta Haukum í bikarnum

16 liða úrslit bikarkeppni karla hefjast í dag með fjórum viðureignum. Í Hafnarfirði taka Haukar á móti ÍBV. Liðin eru á svipuðum stað í deildinni og má því búast við baráttuleik að Ásvöllum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16.00, en þess má geta að leikurinn er sýndur beint á RÚV. Leikir dagsins: Dagur […]
Bæði lið töpuðu

Bæði kvenna- og karlalið ÍBV töpuðu leikjum sínum í kvöld. Stelpurnar gegn Val á útivelli og strákarnir á heimavelli gegn Fram. Lokatölur hjá stelpunum voru 29-21. Staðan í leikhléi var 16-8. Hjá ÍBV skoraði Birna Berg Haraldsdóttir sjö mörk og Sunna Jónsdóttir gerði fimm mörk. Valur er með fullt hús stiga á toppnum en ÍBV […]