Birna Berg framlengir við ÍBV

Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020 og hefur verið ein af lykilkonum í liðinu síðan þá sem voru bikar- og deildarmeistarar á síðasta tímabili. Þetta er gríðalegt ánægjuefni og hlökkum við mikið til áframhaldandi samstarfs með Birnu, segir í tilkynningu […]

ÍBV – FH í kvöld

Strákarnir í ÍBV fá FH í heimsókn í kvöld þegar liðin leika 19 umferðina í Olísdeildinni. FH er sem stendur í efsta sæti með 33 stig og ÍBV í því fimmta með 22 stig. Leikurinn hefst kl 19:30 í íþróttamiðstöðinni.   (meira…)

Sigríður Lára ráðin aðstoðarþjálfari

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV en hún mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna hjá ÍBV en þar eru fyrir Mikkel Hasling, markmannsþjálfari og svo Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari. Sísí verður einnig þjálfari 2. flokks kvenna, segir í tilkynningu frá ÍBV. Sísí þekkja flestir Eyjamenn en hún á […]

Arnór í dönsku úrvalsdeildina

Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson hefur samið við Danska félagið Fredericia fyrir næsta tímabil. Þjálfari liðsins er fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands Guðmundur Guðmundsson. Arnór hefur leikið alla sína tíð með ÍBV og var bikarmeistari með liðinu 2020 og Íslandsmeistari með liðiniu núna í fyrra. Arnór var einnigi valinn Íþróttamaður Vestmannaeyja á síðasta ári. “Við hjá ÍBV erum ótrúlega […]

Síðasti heimaleikur í deild

Handbolti Birna

Kvennalið ÍBV leikur sinn síðasta heimaleik í Olísdeildinni í vetur en andstæðingar dagsins eru Frammarar. Ljóst er að litlu er að keppa hjá ÍBV liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og breyta úrslit síðustu tveggja leikja liðsins engu um þá staðreynd. Lið Fram situr í 2.-3. sæti með jafn mörg stig á Haukar. ÍBV leikur […]

Góð mæting í Guðlaugssundið

Í dag eru 40 ár síðan Guðlaugur Friðþórsson vann það mikla afrek að synda sex kílómetra í land eftir að Vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst að kvöldi sunnudagsins 11. mars 1984. Að því tilefni fór fram í morgun hið svokallaða Guðlaugssund í sundlaug Vestmannaeyja. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum undir stjórn Friðriks Ásmundssonar hóf strax árið 1985 að […]

Stelpurnar fá Hauka í heimsókn

Kvennalið ÍBV í handbolta tekur á móti Haukum í dag þegar liðin leika 19 umferðina í Olísdeild kvenna. Eftir 18 umferðir sitja Haukar í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig og ÍBV í því fjórða með 20 stig. Leikurinn hefst kl. 18:30 í íþróttamiðstöðinni. (meira…)

Siglir bikarinn heim í kvöld?

ÍBV og Valur mætast í úrslitum Powerade-bikarsins í dag klukkan 16:00 í Laugardalshöllinni. Í undanúrslitum unnu Eyjamenn Hauka með sex marka mun, 33-27 og Valur vann öruggan 32-26 sigur á Stjörnunni. Liðin hafa á liðnum árum háð margar spennandi úrslitarimmur en þó aldrei mæst í úrslitaleik í bikarkeppninni. Það verður að teljast merkilegt í ljósi […]

Bikarúrslitaleikur í kvöld

Það eru ekki bara meistaraflokkarnir sem leika til úrslita í bikarnum um helgina en ÍBV á fleirri fulltrúa í höllinni um helginan. Fjórði flokkur kvenna ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld kl. 20:00 í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll. Stelpurnar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með góður sigri á Valsstúlkum 28-26 í Vestmannaeyjum í leik þar sem Agnes […]

Fornir fjendur mætast í dag

ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00. Á fjórða tug stuðningsmanna liðsins skellti sér í hópferð í morgunnsárið í gegnum Þorlákshöfn og var góð stemmning í hópnum samkvæmt viðmælanda Eyjafrétta. Þó nokkuð af stuðningsmönnum hefur auk þess ferðast til lands bæði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.