Kvennalið ÍBV byrjar tímabilið á sigri

Kvennalið ÍBV vann góðan sigur á Fram í fyrstu umferð Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en Eyjakonur voru með tveggja marka forystu í hálfleik 20-18. Seinni hálfleikur spilaðist nokkuð líkt og sá fyrri en Eyjakonur juku forskot sitt jafnt og þétt. Lokatölur leiksins 35-30. Sandra Erlingsdóttir fór á […]
ÍBV og Fram mætast í Eyjum

Olís deild kvenna hefst í dag, en þá fara fram þrír leikir. Í síðasta leik dagsins tekur ÍBV á móti Fram í Eyjum. ÍBV hefur gengið vel á undirbúnings-tímabilinu en liðið vann bæði Ragnarsbikarinn og stóð uppi sem sigurvegari á KG Sendibílamótinu. Leikurinn í Eyjum hefst klukkan 15.00. Hér má lesa viðtal Eyjafrétta við þjálfara […]
Eyjamenn með sigur í fyrsta leik

Karlalið ÍBV sigraði HK naumlega 30-29 í fyrstu umferð Olís deildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn voru með yfirhöndina allan fyrri hálfleikinn og voru yfir 15-11 í hálfleik. Eyjamenn voru áfram með stjórnina á leiknum í síðari hálfleik en þegar hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður náði HK að saxa á forskotið. Þegar tæpar fimm mínútur […]
Vestmannaeyjahlaupið á morgun

Vestmannaeyjahlaupið verður á morgun, laugardag. Boðið verður upp á tvær vegalengdir, 5 og 10 km, og verður ræst frá íþróttamiðstöðinni kl.12:30. „Veðurspáin er góð. Við vonum að hundrað keppendur taki þátt, nú hafa 80 skráð sig,” segir Magnús Bragason, einn skipuleggjenda hlaupsins. Skráning og upplýsingar má nálgast hér. (meira…)
ÍBV fær HK í heimsókn

Olísdeild karla er farin af stað. Í kvöld verða tvær viðureignir. Í Eyjum taka heimamenn á móti HK. Afturelding, Fram og Valur hafa sigrað í þeim þremur leikjum sem lokið er í deildinni. Hinn leikur kvöldsins er viðureign Þórs og ÍR á Akureyri. Í Eyjum hefst leikurinn klukkan 18.30. Fram kemur á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV […]
Eyjakonur skoruðu níu í síðasta leiknum

Kvennalið ÍBV gerði góða ferð í Árbæinn í dag þegar liðið gjörsigraði Fylki 1-9 í 18. umferð Lengjudeildar kvenna. Þetta var síðasti leikur tímabilsins en þær voru nú þegar búnar að tryggja sér sigur í deildinni. Staðan var 0-4 í hálfleik. Viktorija Zaicikova kom ÍBV yfir strax á 6. mínútu leiksins. Allisons Clark bætti öðru […]
ÍBV mætir Fylki á útivelli

Lokaumferð Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. ÍBV nú þegar búið að tryggja sér titilinn í deildinni. Liðið mætir Fylki í Árbænum í dag. Fylkir í næstneðsta sæti með 8 stig. Leikurinn hefst klukkan 17.30 í dag. Leikir dagsins: (meira…)
Olga áfram með ÍBV

Lettneska knattspyrnukonan Olga Sevcova hefur ákveðið að framlengja dvöl sína í Vestmannaeyjum um eitt ár í það minnsta og halda áfram að spila með ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins. Þegar Olga kom fyrst til landsins og gekk í raðir ÍBV árið 2020 þá gerði hún samning út það keppnistímabil, fáir hefðu […]
Eyjamenn með mikilvægan sigur

Karlalið ÍBV vann góðan 2-0 heimasigur á ÍA í 21. umferð Bestu deildar karla í dag í blíðskaparveðri. Eyjamenn voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en náðu þó ekki að skapa sér hrein dauðafæri. Mikið var um hornspyrnur og fyrirgjafir sem þeir náðu ekki að nýta. Staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikur var svipaður […]
Fá botnliðið í heimsókn

Heil umferð verður leikinn í Bestudeild karla í dag. Í Eyjum taka heimamenn á móti liði ÍA. Skagamenn sitja á botni deildarinnar með 16 stig úr 19 leikjum en liðið á inni leik á móti Breiðablik. ÍBV er í níunda sæti með 25 stig úr 20 viðureignum. Flautað verður til leiks klukkan 14.00 á Hásteinsvelli […]