Lokahóf Olís deildarinnar

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni. Sunna Jónsdóttir hjá ÍBV var valin besti varnarmaður kvennadeildarinnar. Þetta kemur fram á vef HSÍ. (meira…)
Kvennaleikur á morgun

Kvennalið ÍBV í fótbolta á leik við Val á morgun kl. 17:00 á Origo vellinum. Allir á völlinn! (meira…)
Ekki komnir á beinu brautina

Karlalið ÍBV í knattspyrnu náði sér ekki á strik í leiknum gegn Stjörnunni í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Stjörnunnar, en markið kom á 60. mínútu. Leikmaður ÍBV, Elwis Bwomono var í banni í dag eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta leik gegn ÍA og Atli Hrafn hjá ÍBV fékk rautt spjald […]
Konurnar áfram í Mjólkurbikarnum

ÍBV-konur eru á fljúgandi siglingu þessa dagana. Eru í fjórða til fimmta sæti Bestudeildarinnar með tíu stig ásamt Stjörnunni eftir sex umferðir. Unnu Breiðablik úti í fimmtu umferð, 0:1 og Þór/KA heima, 4:3 í þeirri sjöttu. Þá eru þær komnar áfram í Mjólkurbikarnum eftir 0:2-sigur á útivelli gegn Keflavík í dag. Fyrra markið var sjálfsmark […]
ÍBV spilar í fótboltanum í dag

Kvennalið íBV í knattspyrnu spilar í dag leik í bikarkeppni við lið Keflavíkur á HS Orkuvellinum, en leikurinn hófst kl. 15:00. ÍBV situr nú í 5. sæti í Bestu deild kvenna og má segja að skemmtileg orka sé í kringum liðið í ár. Lið Keflavíkur er í 7. sæti. Karlalið ÍBV í knattspyrnu spilar deildarleik […]
Confetti-sprengjur, hárkollur og Tröllið

Upphitun fyrir leik íBV hefst í dag kl. 14:00, þar má næla sér í gómsætan grillmat, kalda drykki og einnig verður hoppukastali fyrir börn. Það á enginn að þurfa að fara svangur inn á völlinn þar sem strákarnir okkar mæta Valsmönnum í fjórða leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Vilmar Þór, framkvæmdastjóri handboltadeildar ÍBV svaraði því […]
Við ætlum að standa undir væntingum – Erlingur Richardsson

Nú styttist óðum í fjórða leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en leikurinn fer fram í Íþróttamiðstöðinni á morgun, laugardag kl. 16:00. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 14:00 þar sem verður boðið upp á gómsætar veitingar af grillinu, kalda drykki auk þess sem hoppukastali verður á svæðinu. Við fengum Erling Richardsson, […]
Pönnukökur með sykri – úrslitaeinvígi ÍBV og Vals

Á morgun, laugardaginn 28. maí kl. 16:00, fer fram fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í handbolta karla. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val og því mikil spenna fyrir næsta leik, bæði hjá leikmönnum og stuðningsmönnum. Blaðamaður tók hús á Kára Kristjáni til að fara yfir stöðuna hjá liðinu. Það lá vel á […]
Grátleg töp í boltanum í kvöld

Lukkudísirnar voru ekki með ÍBV í liði í kvöld. Í Árbænum lagði Fylkir lið ÍBV í mjólkurbikarnum, 2-1 eftir að Fylkismenn komust í 2-0. Eyjamenn urðu fyrir mikilli blóðtöku er Tómasi Bent Magnússyni var vísað af velli á 36. mínútu eftir sitt annað gula spjald og ÍBV því manni færri stóran hluta leiksins. Alex Freyr […]
Karlaliðin í eldlínunni í dag

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir Fylki í bikarleik í árbænum kl. 17.00. Handboltaliðið mætir síðan Val í Origohöllinni í þriðja leik liðanna í úrslitum kl. 19.30. Áfram IBV! (meira…)