Verstu samgöngur sem ég hef búið við á 30 árum

Það er víðar spilaður handbolti en í Ungverjalandi því kvennalið ÍBV stendur í ströngu þessa dagana. Þær mættu Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærkvöldi og unnu þar góðan sigur og eiga svo annan útileik gegn Fram komandi laugardag. Sigurður Bragason þjálfari liðsins er ánægður með stöðuna á liðinu en hann er allt annað en sáttur með […]
Að verða uppselt í Puffin Run

Síðdegis í gær höfðu 926 manns skráð sig í The Puffin Run 2022 að sögn Magnúsar Bragasonar eins af skipuleggjendum hlaupsins. Fjöldi keppenda takmarkast við 1.000 manns. Í fyrra var fullbókað í lok febrúar. Það er því vissara fyrir þá hlaupara sem ætla að taka þátt í ár að skrá sig sem fyrst inn á […]
ÍBV-Haukar í dag

Eyjastúlkur mæta Haukum Olís-deild kvenna í dag. Haukastúlkur hafa leikið vel upp á síðkastið og sitja í þriðja sæti deildarinnar 13 stig eftir 11 leiki. ÍBV er í næst neðsta sæti deildarinnar með 6 stig úr 8 leikjum. Haukastelpur koma með flugi til Eyja og því ekkert því til fyrirstöðu að flautað verði til leiks […]
Fimm fulltrúar ÍBV í janúarverkefnum KSÍ

ÍBV á fimm fulltrúa í landsliðshópum sem æfa í janúar hjá KSÍ. Íva Brá Guðmundsdóttir var valin í hóp til æfinga hjá U16, en æfingarnar fóru fram 12.-14. janúar sl. í Skessunni í Hafnarfirði. Magnús Örn Helgason er þjálfari liðsins. Kristján Logi Jónsson var valinn í æfingahóp hjá U15, æfingarnar fara fram 24.-26. janúar nk. […]
Sögulegur árangur hjá Erlingi

Erlingur Richardsson skráði sig í sögubækur hollenskrar handboltasögu í gærkvöldi með því að koma liðið sínu Hollandi í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta sinn. Holland vann Portúgal, 32:31, í síðasta leik B-riðils og fylgir þar með íslenska landsliðinu inn í milliriðla. Lið Portúgal og Ungverjalands sitja eftir í riðlinum. Hollenska landsliðið var fyrir mót […]
Stelpurnar fara til Spánar

Dregið var í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í morgun. Kvennalið ÍBV dróst á móti spænska liðinu Costa del Sol Málaga. Spænska liðið er ríkjandi meistari í keppninnar. Gert er ráð fyrir að heimaleikur ÍBV fari fram 12.-13. febrúar annarsvegar og útileikurinn viku seinna. Ekki liggur fyrir hvort leikið verði heima og heiman. Takist ÍBV […]
Tómas og Eyþór framlengja við ÍBV

Eyþór Orri Ómarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Eyþór hefur leikið 35 leiki fyrir félagið og skorað í þeim eitt mark. Á síðasta tímabili var Eyþór lánaður í KFS þar sem hann spilaði 7 leiki og skoraði í þeim 3 mörk. Tómas Bent Magnússon hefur skrifað undir 2ja ára samning við ÍBV. […]
Ungir leikmenn framlengja við ÍBV

“Við kynnum með ánægju að þeir Arnar Breki Gunnarsson, Björgvin Geir Björgvinsson og Sigurnýjas Magnússon hafi framlengt við ÍBV til næstu tveggja ára. Allir eru þeir fæddir 2002 og glæddu sumarið sem leið lífi hér á Eyjunni,” segir í tilkynningu frá ÍBV. Arnar Breki lék 19 leiki með KFS í 3. deildinni og skoraði í […]
Þrjú lið frá ÍBV í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslitum

Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna rétt í þessu en drættinum var streymt á miðlum HSÍ. ÍBV átti þrú lið í pottinum að þessu sinni. Öll liðin drógust á móti liðum úr næst efstu deild. Kvenna liðið fékk útileik á móti Fylki/Fjölni en aðal karlalið ÍBV leikur á útivelli á […]
ÍBV safnar liði

ÍBV hefur náð samkomulagi við bandaríska leikmanninn Ameera Hussen að leika með liðinu á komandi leiktíð í efstu deild kvenna. Ameera er 22 ára leikmaður sem kláraði tímabilið í Washington háskóla í nóvember. Hún hefur leikið í fimm ár með háskólanum og var í vor valin í besta lið Pacific-region á lokahófi deildarinnar. Ameera leikur […]