Lina Cardell áfram hjá ÍBV

Handknattleikskonan Lina Cardell, sem kom til ÍBV á láni í janúar frá Savehof í Svíþjóð, hefur gert nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Lina er öflugur örvhentur hornamaður sem kom vel inn í liðið og lék frá áramótum og út tímabilið. “Við erum ánægð að hafa tryggt okkur krafta Linu áfram en það er […]
Grindvíkingar í heimsókn á Hásteinsvelli

Það verður sannkallaður stórleikur sem fer fram á Hásteinsvelli í dag klukkan 18:00, þegar ÍBV fær Grindavík í heimsókn. Liðin eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsí Max deildina. ÍBV strákarnir eru í öðru sæti með 23 stig en Grindavík er í því fjórða með 20 stig. Tveir aðrir leikir fara fram […]
Handboltastelpurnar fara til Grikklands

Rétt í þessu var að klárast dráttur í Evrópukeppnir EHF. Alls voru 50 lið í pottinum og þar á meðal Kvennalið ÍBV í EHF European Cup. Stelpurnar drógust gegn AC Paoc frá Grikklandi. Ljóst er að um verðugan andstæðing er að ræða en liðið er tvöfaldur meistari í sínu heimalandi síðustu þrjú ár. Liðið komst […]
Íslandsmót eldri kylfinga í Vestmannaeyjum

Íslandsmót eldri kylfinga 2021 hófst í dag í Vestmannaeyjum en mótinu lýkur á laugardag. Mikill áhugi er á mótinu hjá keppendum og komust ekki allir inn í mótið sem sóttust eftir því. Samkvæmt reglugerð Íslandsmóts eldri kylfinga er hámarksfjöldi keppenda 150, þar af 108 í flokkum 50 ára og eldri (54 karlar og 54 konur) […]
Toppslagur hjá strákunum í dag

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir liði Fram í dag í 12. umferð Lengjudeildarinnar á Framvellinum. Framliðið hefur haft algera yfirburði í deildinni í sumar og unnið tíu leiki og gert eitt jafntefli og situr í toppsætinu með 31 stig. ÍBV er í öðru sæti með 22 stig en þar á eftir er lið Kórdrengja með […]
Darija fer til Stjörnunnar

Markvörðurinn Darija Zečević hefur skrifað undir 2 ára samning við Stjörnuna. Hún kemur frá ÍBV þar sem hún hefur verið undanfarin 2 ár. Frá þessu er greint á facebook síðu stjörnunnar í gær. Darija er 23 ára og er frá Svartfjallalandi, hún hefur spilað með öllum yngri landsliðum Svartfjallalands. Darija tók þátt í öllum leikjum […]
Ísak Andri til ÍBV

Knattspyrnulið ÍBV hefur fengið Ísak Andra Sigurgeirsson lánaðan frá Stjörnunni. Hann verður hjá liðinu út tímabilið í Lengjudeildinni. “Ekki nóg með það að Ísak sé gríðarlega efnilegur kantmaður, sem hefur spilað með U-16 Íslands, þá er hann ættaður úr Eyjum og þekkir hér vel til. Það er mikil ánægja hjá knattspyrnuráði og þjálfurum með að […]
Jafntefli stúlknanna á Akureyri

Leikur Þór/KA og ÍBV endaði með jafntefli, 1-1, á SaltPay vellinum á Akureyri kl. 14:00 í dag. Um er að ræða leik í 10. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Liðin voru nokkuð jöfn fyrir leik og sátu þau í 6. og 7. sæti deildarinnar. Lið þessi mættust síðast í 1. umferð deildarinnar þann 4. maí en […]
Jeffsy þjálfar kvennalið ÍBV

Í dag skrifaði Ian David Jeffs undir samning við ÍBV sem felur í sér að hann tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna í knattspyrnu út yfirstandandi tímabil. Ásamt því að vera aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins. Það er mikill fengur fyrir félagið að hafa mann með stórt ÍBV-hjarta líkt og Ian og þökkum við knattspyrnuráði karla, Helga Sig […]
Tap á Hásteinsvelli

Karlalið ÍBV mætti Gróttu í Lengjudeildinni á Hásteinsvelli nú fyrr í kvöld. Um var að ræða leik í 11. umferð deildarinnar. Hegi Sigurðsson refldi fram sama byrjunarliði og í síðasta leik, sem var 1-0 útisigur gegn Þrótti, en fyrir leikinn í kvöld hafði ÍBV liðið sigrað fimm leiki í röð. Eyjamenn byrjuðu leikinn af krafti […]