“Sagan okkar” með Eyja sonum komið út

Annað lagið frá Eyja sonum er komið út. Lagið heitir Sagan okkar og er lag og texti eftir Daníel Franz Davíðsson. Hljómsveitar meðlimir: Daníel Franz Davíðsson gítar og söngur. Elísa Elíasdóttir. Söngur. Arnþór Ingi Pálsson Gítar, Eldur Antoníus Hansen. Bassi. Einar Örn Valsson. Trommur. Bogi Matt Harðarsson. Hljómborð. Símon Þór Sigurðsson. Slagverk og umboðsmaður. Bókanir […]

Óskar Pétur hefur opnað sýningu í Vigtinni

Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari opnaði í dag ljósmyndasýningu sem hann verður með í Vigtinni Bakhúsi um Sjómannadagshelgina. Óskar bauð gesti velkomna og rifjaði upp sögur af því þegar faðir hans starfaði sem vigtarmaður í sama húsi. „Í haust sýndi ég myndir frá höfninni, skipin og sjómennina þessi sýning er með svipuðu sniði. Höfnin hefur alla […]

Vel heppnaðir tónleikar KK og Mugison (myndir)

Það er óhætt að segja að lífið í Vestmannaeyjum sé að færast í eðlilegra horf með hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Það má best merkja á líf hefur færst yfir bæinn með auknum gestkomum og líflegum samkomum. Ein slík fór fram í Höllinni á sunnudagskvöld þegar tónlistarmennirnir KK og Mugison héldu vel heppnaða tónleika fyrir […]

Heimaklettur með Eyjasonum komið út

Hljómsveitin Eyjasynir sendi í morgun frá sér skemmtlegt myndband við lagði sitt Heimaklettur. Lag og Texti: Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir og Daníel Franz Davíðisson. Myndataka: Ásmundur Ari Pálsson, Einar Örn Valsson og Símon Þór Sigurðsson. Upptaka lags: Arnar Júlíusson. Sérstakar þakkir: Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir Arnar Júlíusson Birgir Nielsen Þórsson Tónlistarskóli Ve Mamma og pabbi Einars fyrir […]

Eyjasynir gefa út fjögur lög

Hljómsveitin Eyjasynir var stofnuð í lok síðasta árs en stofnendur eru þeir Daníel Franz Davíðsson, Arnþór Ingi Pálsson, Bogi Matt Harðarson og Einar Örn Valsson. Seinna bættust svo við þau Eldur Antoníus Hansen og Elísa Elíasdóttir. Krakkarnir stefna á útgáfu á fjórum lögum á næstu vikum það fyrsta kemur út föstudaginn 29. maí. Við höfðum […]

Einblína á barnadagskrá og minni list- og menningarviðburði

Goslokahátíðin í ár verður töluvert frábrugðin hátíðum undanfarinnar ára sökum Covid- 19 faraldursins. En hátíðin fer fram dagana 2.-5. júlí. Tekin hefur verið ákvörðun um að einblína á barnadagskrá og minni list- og menningarviðburði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vestmannaeyjabær birti á facebook síðu sinni í morgun. Gætt verður að reglum um fjarlægðarmörk og […]

Goslokahátíð verður haldin 2. – 5. júlí

Goslokahátíðina verður þó með aðeins öðru sniði í ár sem kynnt verður síðar. Goslokanefnd vinnur nú hörðum höndum að því að gera hátíðina sem ánægjulegasta með þeim takmörkunum sem fyrir liggja. Af því tilefni óskar Goslokanefnd eftir samstarfi við einstaklinga/og eða fyrirtæki sem áhuga hafa á að koma að hátíðinni, hvort heldur sem er með […]

Svör við sumargetraun úr Safnahúsi

Kári Bjarnason og Sigurgeir Jónasson ljósmyndari stóðu fyrir þessari skemmtilegu getraun á sumardaginn fyrsta. Hér má finna svörin. (meira…)

Ísland á filmu

Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands. Þarna er að finna mikinn fróðleik um verklag í landbúnaði og sjávarháttum auk ómetanlegra myndskeiða frá einhverjum merkustu atburðum Íslandssögunnar. Á vefnum www.islandafilmu.is er hægt að skoða myndefni úr […]

Upplýsingaskilti um Ystaklett og Miðklett

Pétur Steingrímsson hefur um ára bil ásamt góðum mönnum safnað saman örnefnum í Vestmannaeyjum og unnið að því að koma þeim á aðgengilegt form. Í dag vígðu Pétur og félagar nýtt upplýsingaskilti sem staðsett er á útsýnispallinum á Flakkaranum um örnefni í Mið- og Ystakletti. Óskar Ólafsson prentari hefur unnið myndvinnsluna fyrir hópinn en margir […]