Ljósopið – Þar sem kynslóðirnar mætast

Það var skemmtileg stemning í Einarsstofu á laugardaginn þar sem Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson sýndu myndir sínar. Eins og alltaf var góð mæting. Þetta var tólfta og næst síðasta sýningin í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Sú þrettánda er á laugardaginn þegar Ingi Tómas Björnsson mætir með eigin myndir og myndir […]
4. desember – Lilja Björg Arngrímsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í fjórða glugganum er Lilja Björg Arngrímsdóttir. (meira…)
Vestmannaeyjabær tekur aftur yfir rekstur Sagnheima

Samningur vegna rekstur Byggðasafn Vestmannaeymja var til umræðu á fundi bæjarráðs í hádeginu en tímabundinn samningur við Þekkingarsetur Vestmannaeyja um rekstur Sagnheima (Byggðasafns Vestmannaeyja), lýkur um næsta áramót. Vestmannaeyjabær hefur átt í viðræðum við forstöðumann Sagnheima, forstöðumann Safnahúss og framkvæmdastjóra Þekkingarseturs Vestmannaeyja um framtíðarskipan Byggðasafnsins. Áhugi er fyrir því að Vestmannaeyjabær taki aftur til sín […]
3. desember – Kolbrún Sól Ingólfsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í þriðja glugganum er Kolbrún Sól Ingólfsdóttir. (meira…)
2. desember – Birgir Nielsen | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í öðrum glugganum er Birgir Nielsen. (meira…)
1. desember – Helga Björk Ólafsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í fyrsta glugganum er Helga Björk Ólafsdóttir. (meira…)
Bjarni Harðar í mörgum hlutverkum í Einarsstofu á sunnudaginn

Það verður í nokkur horn að líta hjá Bjarna Harðarssyni í Einarsstofu á sunnudaginn enda maðurinn með mörg járn í eldinum. Rekur Sæmundarútgáfuna og Bókakaffið á Selfossi og skrifar bækur þess á milli. Allt hefst þetta kl: 12.00 á sunnudaginn í Einarsstofu, Safnahúsi með súpu boði Söguseturs 1627. Þar skrifar Bjarni undir samning við Sögusetur […]
Lokastef Safnahelgar á sunnudaginn

Um helgina má segja að sé lokadagur Safnahelgar sem hófst þann 9. nóvember sl. og átti að ná yfir tvær helgar en stundum eru náttúruöflin að stríða okkur Eyjafólki. Ekki alltaf byr þegar von er á gestum eða að við ætlum að bregða undir okkur betri fætinum. Sú var einmitt reyndin laugardaginn 9. nóvember þegar […]
Foreign Monkeys með tónleika á Háaloftinu á föstudagskvöld

Foreign Monkeys munu halda tónleika föstudagskvöldið nk. 29. nóvember á Háaloftinu. Sveitin mun flytja lög af nýrri plötu ásamt eldri slögurum og án nokkurs vafa mun hin vinsæla ábreiða sveitarinnar af Nú meikaru það Gústi fá að hljóma. Foreign Monkeys gáfu út myndband á dögunum við lag sitt Return þar sem Hreggviður Óli Ingibergsson fer […]
Ég lofa eftir Albert Tórshamar er lag nóvember mánaðar

Ellefta lagið og lag nóvembermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Ég lofa” eftir Albert Tórshamar sem flytur lagið sjálfur. Lag og texti: Albert Tórshamar Trommur: Birkir Ingason Slagverk, Bassi, Gítarar, hammond og raddir: Gísli Stefánsson Hljóðblöndun og tónjöfnun: Gísli Stefánsson Söngur: Albert […]