Bræðurnir Egill og Heiðar í 11. Ljósopinu

Þegar Stefán Jónasson, í 100 ára afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar kom með þá uppástungu að fá ljósmyndara í bænum til að sýna myndir sínar á tjaldi í Einarsstofu óraði engan fyrir umfanginu. Reiknað var með kannski þremur eða fjórum laugardögum og kannski tíu ljósmyndurum. Reyndin varð önnur og erum við að sigla í elleftu sýninguna á morgun […]

Egill í Einarsstofu – Svaðilför í Surtsey og siglt um heimshöfin

Egill Egilsson og Heiðar bróðir hans verða með 11. sýninguna í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn. „Ég er fæddur 23. nóvember 1947 og byrja því afmælisdaginn með því að sýna úrval af þeim myndum sem ég hef tekið í gegnum tíðina,“ segir Egill. „Ég byrjaði að taka myndir […]

Bræðurnir Egill og Heiðar sýna í Einarsstofu

Nú er komið að elleftu sýningunni í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Það eru bræðurnir Heiðar og Egill Egilssynir sem sýna í Einarsstofu og nú verða þær á gamla tímanum, klukkan 13.00 á laugardaginn. Þeir bræður byrjuðu ungir að taka myndir og lögðust í siglingar um flest heimsins höf ungir að árum. Það verður […]

Valmundur Valmundsson formaðurmánaðarins í hlaðvarpi ASÍ

Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Valmundur Valmundsson er formaður Sjómannasambands Íslands og hann er gestur þáttarins að þessu sinni. Þátturinn er 26 mínútnalangur en þar fer Valmundur um víðan völl æskuna í Eyjum og sjómennskuna. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér […]

Föstudagur á Safnahelgi

Það var mikið um að vera um helgina Óskar Pétur fór víða og lét sig ekki vanta á viðburði föstudagsins. Halldór Lögga, Bói Pálma og Jói Myndó voru með ljósmyndasýningu í Einarsstofu. Halldór Einarsson las uppúr ný útkominni bók sinni í Eldheimum og Helga og Arnór léku ljúfa tóna fyrir gesti. Kvöldið endaði svo á […]

Náttúrugripasafnið opnað á sínum gamla stað

Á morgun, sunnudag kl. 13:00 í Náttúrugripasafninu við Heiðarveg opnar Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs sýningu á munum safnsins, fugla- og steinasafni. Hörður Baldvinsson, safnstjóri fjallar um sögu safnsins. Djúpið opnar sýninguna Fast þeir sóttu sjóinn. „Ég kom með þessa tillögu því mér fannst þetta einfaldara, að vera hér á gamla staðnum í staðinn fyrir að […]

Ragnar Óskarsson fjallar um Sigríðarslysið 1928 og sjóskaðar árin 1920 til 1930

„Ég mun fjalla um Sigríðarslysið svokallaða í febrúar 1928 þegar vélbátinn Sigríði rak að landi við Ofanleitishamar í stórviðri sem þá geisaði og afrek Jóns Vigfússonar í Holti, vélstjóra bátsins er hann kleif Ofanleitishamarinn við afar erfiðar aðstæður, gekk til byggða eftir hjálp til bjargar fjórum skipsfélögum sínum. Þá verður einnig fjallað um mannskaða á […]

Fjölbreytt dagskrá Safnahelgar heldur áfram

Föstudagur 15. nóvember Annar hluti Safnahelgar hefst í kvöld, 15. nóvember kl. 17:00 í Einarsstofu í Safnahúsi. Þar mæta stórkanónur á sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Á þessari 10. ljósmyndasýningu sýna Jói Myndó, Sigmar Pálmason (Bói Pálma) og Halldór Sveinsson. Í kvöld klukkan kl. 20:30 í Eldheimum mætir enginn annar en Halldór Einarsson (Henson) […]

Henson – Ljúf sumur hjá ömmu og afa í Eyjum

„Þegar ég var peyi sem flaug með Þristinum til Vestmannaeyja á vorin og til baka þegar halla tók sumri sem tók þrjátíu mínúntur þá flögraði ekki að mér að ég ætti eftir að fara víða um heiminn í tengslum við framleiðslu og viðskipti,“ segir Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson og er löngu orðinn þjóðþekktur […]

Lang ódýrasta og fljótlegasta lausnin

„Forsagan er sú að það er hringt í mig og ég var spurður að því hvort ég sæi einhverja lausn á að geyma munina sem voru á gamla Náttúrugripasafninu við Heiðarveg, fugla- og steinasafninð. Hvort það gæti verið staður fyrir þá hér í Sagnheimum, en því miður er hér ekkert pláss fyrir svona mikið að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.