Stöngin út í Eldheimum

Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, er löngu orðinn þjóðþekktur sem knattspyrnumaður, íþróttafrömuður og frumkvöðull. Hér lítur hann yfir litríkan feril sem einkennst hefur af miklum sveiflum og stórkostlegum ævintýrum í viðskiptum og knattspyrnu, hérlendis og erlendis. Bókin heitir STÖNGIN ÚT og mun Halldór kynna hana í Eldheimum föstudagskvöld 15. nóvember Kl. 20:30 og verður hún […]
Fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni föstudaginn 15.nóv kl. 21:00 Í vetur ætlum við að gera Þjóðhátíðarlögunum góð skil og verður bókin hennar Laufeyjar Jörgens til sölu í Höllinni. Guðjón Weihe á 8 Þjóðhátíðarlaga-texta og munum við flytja 3 þeirra á föstudagskvöldið. Nú verður nóg pláss þar sem við verðum í […]
„Plast er drasl” segja nemendur 8. bekkjar

Nemendur í 8. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja afhentu í dag Vestmannabæ 43 kg af plast umbúðum. en nemendur hafa safnað plasti í rúman mánuð með það að markmiði að gera sér grein fyrir því magni sem hver og einn notar af plasti. Ásamt því að fá fræðslu og vinna önnur verkefni tengdu platsnotkun. „Markmið verkefnisins er […]
Bói Pálma, Halldór Sveins og Jói Myndó í Einarsstofu – breyttur tími

Það er öflug þrenning sem mætir með myndir sínar í Einarsstofu kl. 17.00 á föstudaginn. Þeir eru Halldór Sveinsson, lögregluvarðstjóri, Jói Myndó og Sigmar Pálmason betur þekktur sem Bói Pálma. Sýningin er hluti af Safnahelgi og sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og er sú níunda í röðinni. Halldór hefur í mörg ár tekið myndir […]
Foreign Monkeys senda frá sér nýtt myndband

Í morgun kom út á helstu miðlum nýtt myndaband við lag Foreign Monkeys, Return. Aðalleikari myndbandsins er rafvirkinn og “method” leikarinn Hreggviður Óli Ingibergsson. Hreggviður sagði í samtali við helstu miðla í morgun að hann hafi aðeins sett drengjunum í Foreign Monkeys eitt skilyrði fyrir að leika í myndbandinu. „Ég yrði að fá að deyja […]
Frábærir tónleikar á áttatíu ára afmæli Lúðrasveitarinnar

Lúðrasveit Vestmannaeyja hélt sína árlegu Styrktarfélagatónleika í stóra sal Hvítasunnukirkjunnar á laugardaginn. Tónleikarnir voru extra veglegir í ár þar sem sveitin fagnar 80 ára afmæli. Lúðrasveitir hafa verið í Eyjum frá því stuttu eftir aldamótin 1900 en sú fyrsta var stofnuð árið 1904, en fyrstu störfuðu stutt og þrjár fyrstu lögðu upp laupana þar til […]
Eyjamenn á Ólympíuleikunum í Berlín 1936 – Myndir

Hörður Baldvinsson, safnstjóri Sagnheima flutti skemmtilegt erindi í Einarsstofu á í gær og sagði frá för fimm Eyjamanna á Ólympíuleikana í Berlín 1936. Þetta var mikil ævintýraferð fyrir 50 Íslendinga, þar af fimm Eyjamenn að koma úr fásinninu á Íslandi til Þýskalands sem þá var í miklum blóma. Þeir sem kepptu frá Eyjum voru Sigurður […]
Safnahelgi – Dagskrá í Einarsstofu frestast til 1. des, Lúðrasveitartónleikar kl. 16:00

Í dag, laugardag voru á dagskrá nokkrir viðburðir í tilefni Safnahelgar sem nú stendur sem hæst. En þó kóngur vilji sigla er það byr sem ræður. Sú er einmitt reyndin með þau sem ætlaðu að vera í Safnahúsi í dag. Vegna samgangna verður að fresta komu þeirra til sunnudagsins 1. desember. Fyrsti viðburður á dagskránni […]
Styttur bæjarins – Helga og Sigurgeir saman í Einarsstofu

Hluti af sýningu Sigurgeirs Jónassonar í Einarsstofu klukkan 17.00 í dag eru myndir af listaverkum í bænum sem hann tók sérstaklega fyrir Helgu Hallbergsdóttur, fyrrum safnstjóra Sagnheima. Tengjast myndirnar lokaverkefni hennar í námi og nafnið, Hraun og menn vísar til þess að árið 1999 komu hingað 24 norrænir listamenn og dvöldu hér hluta úr sumri […]
Met mæting á kótilettukvöld – myndir

Kótilettuklúbbur Vestmannaeyja stóð fyrir árlegu kótilettukvöldi síunu í gærkvöldi. Pétur Steingrímsson og Gunnar Heiðar Gunnarsson matreiðslumaður standa fyrir kvöldinu og rennur allur ágóði af kvöldinu til samfélagsverkefna í Eyjum. Að þessu sinni voru það Gleðigjafarnir sem nutu góðs af kvöldinu. Alls mættu 250 manns sem er met mæting og er ekki annað að sjá á meðfylgjandi […]