Styttur bæjarins – Helga og Sigurgeir saman í Einarsstofu

Hluti af sýningu Sigurgeirs Jónassonar í Einarsstofu klukkan 17.00 í dag eru myndir af listaverkum í bænum sem hann tók sérstaklega fyrir Helgu Hallbergsdóttur, fyrrum safnstjóra Sagnheima. Tengjast myndirnar lokaverkefni hennar í námi og nafnið, Hraun og menn vísar til þess að árið 1999 komu hingað 24 norrænir listamenn og dvöldu hér hluta úr sumri […]

Met mæting á kótilettukvöld – myndir

Kótilettuklúbbur Vestmannaeyja stóð fyrir árlegu kótilettukvöldi síunu í gærkvöldi. Pétur Steingrímsson og Gunnar Heiðar Gunnarsson matreiðslumaður standa fyrir kvöldinu og rennur allur ágóði af kvöldinu til samfélagsverkefna í Eyjum. Að þessu sinni voru það Gleðigjafarnir sem nutu góðs af kvöldinu. Alls mættu 250 manns sem er met mæting og er ekki annað að sjá á meðfylgjandi […]

Setning og sýning – myndir

Safnahelgi hófst formlega í gær með tveimur viðburðum í Einarsstofu, Safnahúsi. Opnaði Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja samsýninguna í anda Júlíönu Sveinsdóttur. Félagið verður með opið hús að Strandvegi 50 (Hvíta húsinu) helgina 9.-10. nóv. kl. 16:00-18:00. Safmahelgin var svo sett í Stafkrikjunni það gerði Sr. Viðar Stefánsson og Guðný og Helgi Tórshamar sungu nokkur lög við […]

Dagskrá Safnahelgar 7. til 17. nóvember 2019

Tónlist, myndlist, ljósmyndir, upplestur, erindi og opnun á safni Fimmtudagur 7. nóvember kl. 17:00 í Einarsstofu, Safnahúsi. Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja opnar samsýninguna Í anda Júlíönu Sveinsdóttur. Félagið verður með opið hús að Strandvegi 50 (Hvíta húsinu) helgina 9.-10. nóv. kl. 16:00-18:00. Fimmtudagur 7. nóvember kl. 18:00 í Stafkirkju. Sr. Viðar Stefánsson setur Safnahelgina og […]

Safnahelgi – Menningarveisla þessa og næstu helgi

Safnahelgi – Menningarveisla þessa og næstu helgi Það var árið 2004 sem Kristín Jóhannsdóttir, þá menningar- og ferðamálafulltrúi Vestmannaeyja blés til fyrstu Safnanæturinnar í Vestmannaeyjum. Hugmynd sem hún tók með sér frá Þýskalandi og  hefur verið árviss viðburður síðan. Sannkölluð menningarveisla fyrstu helgina í nóvember. Fljótlega varð þetta að Safnahelgi og nú dugar ekki minna […]

Dagskrá Safnahelgar 7.-17. nóvember 2019

Safnahelgi verði sett á morgun kl. 18.00 við Stafkirkjuna en klukkutíma áður verður opnuð sýning Lista og menningarfélagsins á sýningu í anda Júlíönu Sveinsdóttur. Síðan tekur við hver viðburðurinn af öðrum og má segja að dagskrá haldi áfram út mánuðinn. Hér er dagkráin næstu tvær helgar en nánar verður auglýst það sem síðar kemur. Fimmtudagur […]

Forsýning á nýju myndbandi Foreign Monkeys á föstudag

Á dögunum tók Foreign Monkeys upp myndband við lag sitt Return sem kom út á samnefndir breiðskífu í apríl sl. Myndbandið er í nokkuð villtum stíl með súrum húmor og hafa þeir sem að verkinu komu séð samnefndnara með myndbandinu og sjónvarpsþátttaröðinni Office með Ricky Gervais. Föstudagskvöldið 8. nóvember nk. kl. 21.00 mun fara fram […]

Óli Lár og Helgi í Einarsstofu á laugardaginn

Lífshlaup mitt með myndavélina „Það var árið 1968 sem ég fékk mína fyrstu myndavél. Fékk peninga í fermingargjöf sem ég brúkaði til kaupanna en hún entist ekki lengi, bráðnaði í sól í suðurglugganum í risinu á Brimhólabraut 29 og eyðilagðist. Þetta var kínversk vél sem ég keypti hjá Jöra í Tómstundabúðinni, var 6 x 6 […]

Guðmundur Gísla og Pétur Steingríms í Einarsstofu á laugardaginn

Nú er komið að sjöttu sýningunni í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og nú geysast fram á völlinn þeir Pétur Steingrímsson og Guðmundur Gíslason. Báðir hafa þeir tekið myndir lengi og fáum við að sjá árangurinn í Einarsstofu klukkan 13.00 á laugardaginn. Pétur man fyrst eftir sér með myndavél í Douglas Dakota flugvél, Þristi […]

Bjarni og feðgarnir Hörður og Friðrik í Einarsstofu laugardag

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Það var vel mætt á sýningu Sifjar Sigtryggsdóttur og Adda í London í Einarsstofu á laugardaginn sem var sú fimmta í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Og áfram er haldið og á morgun sýna Bjarni Sigurðsson, sem stýrir eldhúsinu á Sjúkrahúsinu og Friðrik Harðarson með eigin myndir og myndir sem faðir hans, Hörður Sigurgeirsson, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.