Heimildarmynd um þrettándann sýnd í vetur

Þrettándinn er næsta heimildarmynd framleiðslufélagsins SIGVA media og verður hún sýnd í vetur. Heimildarmyndin Fólkið í Dalnum um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eftir Sighvat Jónsson og Skapta Örn Ólafsson var frumsýnd síðastliðið sumar og nú fylgir mynd um annan merkilegan menningarviðburð Vestmannaeyja. Eyjafólkið Sighvatur Jónsson, Geir Reynisson og Hrefna Díana Viðarsdóttir hafa unnið að heimildarmyndinni ásamt […]
Jól í skókassa farið af stað á nýjan leik

Jól í skókassa, verkefni KFUM og KFUK á Íslandi, sem hefur hlotið mikinn stuðning og notið mikillar velgengni undanfarin ár er aftur farið af stað. Verkefnið snýst um að setja litlar og einfaldar gjafir í skókassa sem síðan eru sendir til munaðarlausra og fátækra barna í Úkraínu. Tekið er á móti kössum í Landakirkju sem […]
Augnaþjófar Eyvinds og Þórhalls lag septembermánaðar

Níunda lagið og lag septembermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Augnaþjófar” eftir Eyvind Inga Steinarsson við ljóð Þórhalls Barðasonar. Það er Þórhallur sjálfur sem flytur. Lag: Eyvindur Ingi Steinarsson Ljóð: Þórhallur Barðason Söngur: Þórhallur Barðason Saxafónn: Andri Eyvindsson Brass: Einar Hallgrímur Jakobsson […]
Addi í London og Sif í Geisla í Einarsstofu á morgun

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram. Á morgun, laugardag, 5. október kl. 13.00 mæta Addi í London og Sif í Geisla í Einarsstofu. Addi í London hefur lengi verið með myndavélina á lofti og myndað viðburði, það sem er að gerast í atvinnulífinu, íþróttum og þjóðhátíð. Þá á hann einstakar fuglamyndir þar sem […]
Sif í Geisla sýnir í Einarsstofu á laugardaginn

Að fanga augnablikið inn í eilífðina Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram. Næsta laugardag, 5. október kl. 13.00 mæta Ísleifur Arnar Vignisson, betur þekktur sem Addi í London og Sif Sigtryggsdóttir, Sif í Geisla. Sif á sér bakgrunn í listnámi og þá fyrst fór hún að nýta þá möguleika sem myndavélin og síðar síminn […]
Lista- og menningarfélagið í Hvíta húsið

Eins og Eyjafréttir greindu frá Bæjarráð samþykkti þann 2. apríl sl., beiðni Lista- og menningarfélags Vestmannaeyja um að fá til leigu húsnæði bæjarins að Strandgötu 30 (2. hæð í Miðstöðinni) undir vinnustofur félagsmanna. Hafin var vinna við að koma húsnæðinu í þokkalegt stand fyrir reksturinn, en fljótlega kom í ljós að húsnæðið hentaði ekki starfseminni […]
Besta lundaball ársins – myndir

Hið árlega Lundaball fór fram í Höllinni á laugardaginn. Ballið sem er árshátíð bjargveiðimanna, var í höndum Bjarnareyinga að þessu sinni og þótti það hafa heppnast vel. Tæplega 400 manns fylltu Höllina á mat og skemmtun. Auk skemmtilegara myndbanda frá Bjarnareyingum hélt Guðni Ágústsson, fyrrum ráðherra, skemmtilega tölu og Elvis Presley mætti á svæðið. Hinir […]
Svo birti aftur til

Héðinn Svavarsson sonur hjónanna Svavars og Elleyjar sem áttu og ráku í mörg ár verslunina Brimnes er hluti af lagahöfundateyminu Two Spirits Music ásamt Ólafi H. Harðarsyni. “Nú eru liðin tæplega 30 ár frá því að ég flutti frá Eyjum. En eins og margir brottfluttir þekkja þá leitar hugurinn reglulega heim til Eyja. Á vordögum síðastliðnum […]
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt ljósmyndasýning í Einarsstofa, á laugardaginn kemur, kl. 13:00. Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða hluta af afmælisdagskrá afmælisnefndar Vestmannaeyjabæjar. Samtals verða dagskrárnar að minnsta kosti 13 laugardaga í röð, en um 40 einstaklingar munu deila ljósmyndum sínum áður yfir lýkur. Næstkomandi laugardag 28. September, sýna þær […]
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Einarsstofa, á laugardaginn kl. 13:00

Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða hluta af afmælisdagskrá afmælisnefndar Vestmannaeyjabæjar. Samtals verða dagskrárnar að minnsta kosti 13 laugardaga í röð, en um 40 einstaklingar munu deila ljósmyndum sínum áður yfir lýkur. Á laugardaginn kemur, 21. september, koma Diddi í Ísfélaginu og Friðrik Alfreðs í Einarsstofu í Safnahúsið. Rétt er að […]