Trommað til styrktar mottumars

Þann 9. mars síðastliðinn var trommað til styrktar Krabbavarna í tilefni af Mottumars. Viðar Stefánsson prestur í Landakirkju stjórnaði tímanum ásamt Siggu Stínu og sagði í samtali við Eyjafréttir að tíminn hefði farið fram úr hans björtustu vonum. Sigga Stína viðraði þá hugmynd í tíma fyrir jól að hún vildi hafa stóran POUND-tíma í mars vegna mottumars. […]
Fjölbreyttur, metnaðarfullur og vandvirkur listamaður

Jóhann Jónsson, Jói listó, varð sjötugur í febrúar 2018. „Ég var talsvert áður búinn að viðra þá hugmynd við Kára Bjarnason, forstöðumann Safnahússins hvort það væri ekki við hæfi að efna til afmælis- og heiðurssýningar um listamanninn, því það eru rúm 20 ár síðan hann hélt einkasýningu síðast. Kári var til í það um leið […]
Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út og verður blaðið borið út til áskrifenda í dag. Hægt er að kaupa blaðið í lausasölu í Vöruval, Klettinum og Tvistinum. Fermingarnar eru framundan og í blaðinu er að vanda fermingabörnunum, aðstandendum þeirra og öllu því sem að fermingunni lýtur gerð skil í máli og myndum. Eins og venjulega […]
Fyrst og fremst þakklát okkar góða starfsfólki í gegnum tíðina

Bjarni Ólafur Guðmundsson eða Daddi eins og við þekkjum hann flest hefur ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Mary Ólafsdóttur rekið Veislu,- dans og ráðstefnuhúsið Höllina síðustu níu ár, en nú er ballið búið. „Við Guðrún ákváðum að láta það gott heita í Höllinni. Þetta hafa verið mjög skemmtileg 9 ár, með góðu fólki og viljum við […]
Bjartey Ósk ein af sigurvegurum í teiknikeppni MS

Bjartey Ósk Sæþórsdóttir í 4. ÞS var ein af 10 nemendum sem unnu í teiknisamkeppni MS. Alls voru yfir 1400 myndir sendar inn. Í verðlaun fær bekkurinn hennar 40.000.- krónur til að gera eitthvað skemmtilegt saman. Hér má sjá mynd af Bjartey Ósk með Þóru mynmenntarkennara skólans og Þóru umsjónakennaranum sínum sem voru himinlifandi með […]
Tvö bílastæði í stað útisvæðis fyrir börn og fullorðna

Eigendur The brothers brewery keyptu nýverið eign við Bárustíg 7 sem þeir vinna nú hörðum höndum við að gera upp svo hægt verði að opna staðinn fyrir sumarið. Í plönum þeirra var einnig að gera flott útisvæði við húsnæðið. Jóhann Guðmundsson einn af eigendum The brothers brewery sótti um fyrir hönd fyrirtækisins eftir stækkun á lóð […]
Hið árlega Guðlaugssund var haldið í gær og í morgun

Nú eru 35 ár síðan Guðlaugur Friðþórsson vann það mikla afrek að synda í land eftir hræðilegt sjóslys, eða um 6 km. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum undir stjórn Friðriks Ásmundssonar hóf fljótlega að minnast þessa atburðar með því að nemendur syntu í Sundlauginni okkar boðsund. Síðar fóru nokkrir einstaklingar að synda þetta til að minnast öryggismála […]
Vinyl útgáfan komin í forsölu

Foreign Monkeys gefur út nýja plötu, Return 2. apríl nk. Platan kemur út á helstu tónlistarveitum, t.d. Spotify og Apple Music en einnig í takmörkuðu 300 platna upplagi á vinyl. Það form hefur verið að hasla sér völl aftur undanfarin ár og koma helstu titlar í dag út á því formi. Forsala á vinyl útgáfu […]
Á meðan ég hef gaman af þessu og hef tækifæri til að spila sem atvinnumaður

Valur Marvin Pálsson er fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í tölvuleik. Hann er núna búsettur í Los Angeles þar sem hann spilar í liði með öðrum fyrir Kanadískt fyrirtæki. Draumurinn er að komast sem lengst sem lið og vinna til peningaverðlauna. Hægt er að lesa viðtalið við Val Marvín í síðasta tölublaði af Eyjafréttum eða hér að […]
Lét fjarnám á sænsku ekki stoppa sig

Sigrún Arna Gunnarsdóttir lét gamlan draum rætast á síðasta ári þegar hún skráði sig í fjarnám í innanhúshönnun á sænksu. Núna er hún að vinna lokaverkefnið og er með mörg járn í eldinum. Hægt er að lesa viðtalið við Sigrúnu Örnu í síðasta tölublaði Eyjafrétta eða hér að neðan ef þú ert áskrifandi. (meira…)