Guðný Emilíana syngur lag í minningu langömmu sinnar

„Í dag 21. janúar eru 100 ár frá fæðingu ömmu minnar Jórunnar Emilsdóttur Tórshamar. En hún skildi eftir sig á fimmta tug kvæða flest ort um hennar eigin lifsreynslu og hugsanir,” sagði Helgi Tórshamar, tónlistarmaður og lagahöfundur í samtali við Eyjafréttir um tilurð nýs lags sem hann sendir frá sér í dag. Lagið heitir Góðan […]
Undir hrauni og Tveir heimar í Eldheimum um helgina

Hljómsveitin Hrafnar heldur tónleika í Eldheimum laugardagskvöldið 19. janúar kl. 21:00 Hrafnar munu frumflytja lög er með beinum og óbeinum hætti tengjast gosinu ásamt eldra og nýju efni. Hrafnar eru þekktir fyrir líflega og hressilega skemmtan á tónleikum sínum enda grínarar miklir og sögumenn góðir. Myndlistasýningin Tveir heimar Sýningin kallar fram ólíka myndlistaheima Ólafar Svövu […]
FÍV sendi níu lið í Olíuverkefni Schlumberger Company og Orkustofnunar

Fyrirtækið Schlumberger Company sem er með um 100,000 starfsmenn er aðal framkvæmdaraðili verkefnisins og Orkustofnun á Íslandi. Aðeins tveir skólar taka þátt á Íslandi. FÍV, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og FAS, Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu. Verkefnið snýst um það að finna olíu og gera eins mikil verðmæti úr henni eins og hægt er. FÍV sendi […]
Af Fingrum fram á Háaloftinu 9. febrúar

Í tónleikaröðinni Af fingrum fram fær Jón Ólafsson til sín gesti og laðar fram þægilega og létta stemningu eins og honum einum er lagið. Einstakir spjalltónleikar þar sem áhorfendur komast í nálægð við tónlistarmenn sem aldrei fyrr. Eftir tíu ár í Salnum í Kópavogi ætlar Jón að heimsækja Eyjarnar þann 9. febrúar og verður gestur […]
Undirbúningur í fullum gangi fyrir mjaldrana

Það eru um tíu vikur þangað til mjaldrarnir Litla Hvít og Litla Grá sem ætla setjast að í Vestmannaeyjum eru væntanlegir. Framkvæmdir eru sem áður í fullum gangi við Ægisgötu og á mánudaginn komu til Vestmannaeyja þeir Gary Neal, Toby Amor og Nick Newman frá fyrirtækinu ATL og vinna þeir nú að því að græja alla tankana sem verða […]
Oddgeir Kristjánsson hefur haft mikil áhrif á tónlist í mínu lífi

Á hverju ári fer fram keppni ungra einleikara sem Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Keppnin er opin nemendum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir sækja, og fá þeir hlutskörpustu að leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Vestmanneyingurinn Silja Elsabet Brynjarsdóttir tók þátt og var ein af sigurvegurunum. Silja Elsabet mun ásamt hinum […]
Látum jólaljósin loga til 23. janúar

Vestmannaeyjabær hvetur íbúa Vestmannaeyja til þess að látajólaljósin loga til 23. janúar og minnast þannig giftusamlegrar björgunar. (meira…)
Stöðugur straumur ferðamanna til Vestmannaeyja?

Áfangastaðaáætlun Suðurlands var kynnt fyrir ferðaþjónustuaðilum og fulltrúm bæjarins í byrjun desember. Laufey Guðmundsdóttir verkefnastjóri og Dagný Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri hjá markaðstofu suðurlands kynntu áætlunina. Áfangastaðaáætlun er heildstæð áætlunargerð sem tekur á öllum þeim þáttum sem koma að upplifun ferðamannsins, það er fyrirtækjum, umhverfi, íbúum og náttúru. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að ábyrgri ferðaþjónustu; sem […]
Nýjasta kynningarstikla heimildarmyndar um Þrettándann

Nýjasta kynningarstikla heimildarmyndar Sigva Media um Þrettándann er tileinkuð föllnum félögum sem var minnst með ýmsum hætti á nýafstaðinni þrettándagleði ÍBV 4. janúar 2019. Svo er það stundum svo að meira að segja aðalleikararnir þurfa tímabundið frí. Það kemur vel fram í stiklunni að kynslóð eftir kynslóð heldur þrettándafjörinu gangandi í Eyjum. (meira…)
Frábær Þrettándahátíð að baki

Þá er frábær Þrettándahátíð að baki með þéttskipaðri dagskrá. Dagskrá þrettándans hófst á fimmtudegi með myndlistasýningu og Eyjakvöld á Kaffi Kró. Grímuball Eyverja var svo á sínum stað á föstudaginn þar sem um 300 grímuklæddir krakkar voru mættir. Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV og Íslandsbanka fór svo fram um kvöldið. Þar sameinuðus að vanda menn, […]