Jól í skókassa af stað á nýjan leik

Jól í skókassa, verkefni KFUM og KFUK á Íslandi, sem hefur hlotið mikinn stuðning og notið mikillar velgengni undanfarin ár er aftur farið af stað. Verkefnið snýst um að setja litlar og einfaldar gjafir í skókassa sem síðan eru sendir til munaðarlausra og fátækra barna í Úkraínu. Síðasti skiladagur skókassa í Vestmannaeyjum er fimmtudagurinn 1. […]

Við finnum fyrir auknum áhuga og eigum svo mikið inni 

Berglind Sigmarsdóttir var kosinn formaður ferðamálasamtakanna í Vestmannaeyjum nú fyrr á þessu ári. Hún segir að verkefnin framundan hjá samtökunum vera mörg og að stærsta verkefnið sé nýr Herjólfur og samvinnan við bæinn. Hún er vongóð á að í framtíðinni geti ferðasumarið orðið lengra og segir að mikill áhugi sé fyrir Vestmannaeyjum. Það er ótrúlegur fjölbreytileiki sem þrífst á Eyjunni og henni finnst samfélagið eigi mikið […]

Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir umsóknir, ábendingar og tillögur vegna verkefnisins Viltu hafa áhrif 2019. Verkefnið er í samræmi við stefnu bæjaryfirvalda um aukið íbúalýðræði. Fjölmargar góðar ábendingar hafa borist í gegnum tíðina, má þar til dæmis nefna Frisbee golfvöll sem settur hefur verið upp við íþróttamiðstöðina og hoppudýnuna sívinsælu á Stakkagerðistúni. Erindi, ábendingar og tillögur Þeir […]

Margir gerðu sér glaðan bleikan dag

Bleiki dagurinn í gær fór sennilega ekki framhjá mörgum en hann hefur verið haldin síðustu 11 ár. Krabbameinsfélag Íslands tileinkar októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar í ár verður varið til þeirrar fjölbreyttu starfsemi sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu um að mæta í skimun […]

Mandala opnar með pompi og prakt

Þær Birna Vídó Þórsdóttir og Sigríður Lára Andrésdóttir opnuðu nýja og glæsilega snyrtistofu í dag. Stofan heitir Mandala, en nafnið er heitið á indversku tákni og þýðir að öll byrjum við á einum punkt en svo er það undir okkur að halda áfram vegferðinni. Birna og Sigga Lára eru ekki nýgræðingar í faginu en báðar […]

Sólbrúnir vangar í Hörpu í janúar

Miðasala á hina árlegu Eyjatónleikar í Eldborgarsal Hörpu hófst nú í morgun á tix.is og harpa.is. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 26. janúar næstkomandi. Yfirskrift tónleikana þetta árið er Sólbrúnir vangar. Þetta verður í áttunda skipti sem Eyjamenn og vinir þeirra koma saman í Eldborgarsal Hörpu til að hlusta á Eyjaperlurnar. Allt hófst þetta í aldarminningu […]

Bleikur dagur í dag

Líkt og undanfarin 11 ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar í ár verður varið til þeirrar fjölbreyttu starfsemi sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu um að mæta í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum. Eyjamenn taka einnig þátt í deginum og er […]

Heimildarmyndir um komu vatnsins og vatnsleysið í Eyjum.

Á morgun föstudaginn 12. október kl. 17.15 – 18.00 verða sýndar tvær heimildarmyndir í Einarsstofu í Safnahúsinu um undirbúning og lagningu fyrstu vatnsleiðslunnar til Eyja í júlí 1968 og var myndin gerð af NKT framleiðenda vatnsleiðslanna til Eyja.  Myndin er nú komin með íslenskum texta og er 20 mín. Þá verður einnig sýnd mynd RÚV […]

Framkvæmdir hvalasafnsins ganga vel 

Það er hálft ár þangað til tveir mjaldrarnir sem ætla setjast að í Vestmannaeyjum eru væntanlegir. Framkvæmdir eru í fullum gangi bæði við Ægisgötu þar safnið verður og einnig út í Klettsvík þar sem mjaldrarnir munu búa, en reiknað er með að kvíin verði tilbúin núna í október. Bragi Magnússon er staðbundinn verkefnastjóri yfir framkvæmdum hvalasafnsins í Vestmannaeyjum, hann sagði að framkvæmdirnar séu […]

Litlagerði snyrtilegasta gatan

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti í gær viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignir bæjarins, ásamt snyrtilegustu götunni og fyrir vel heppnaðar endurbætur. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir formaður ráðsins afhendi viðurkenningarnar. Snyrtilegasta fyrirtækið: Ísfélagið Snyrtilegasti garðurinn: Stóragerði 10, Hannes Haraldsson og Magnea Guðrún Magnúsdóttir Snyrtilegasta eignin: Búhamar 42, Sigurður Friðriksson og Lilja Ólafsdóttir Vel heppnaðar endurbætur: Vestmannabraut 13b, Magnús […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.