Andlát: Bergvin Oddsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir Bergvin Oddsson útgerðarmaður frá Vestmannaeyjum Lést á Landsspítalanum laugardaginn 22. september sl. Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 6. október kl. 14:00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnarfélagið Eykyndil. María Friðriksdóttir Lúðvík Bergvinsson, Þóra Gunnarsdóttir Magnea Bergvinsdóttir, Þorvarður […]
Minning: Högni Sigurðsson

Það er stjörnubjört nótt,vinnulúin hönd hans hvílir í minni,hinsta kveðjan. Hans lífsgöngu er lokið og skilur eftir ljós í hjörtum margra. Pabbi minn Högni í Helgafelli fæddist á tímum kreppu og fátæktar,fjölskyldan bjó þá í Vatnsdal í Vestmannaeyjum. Ungur var hann sendur í sveit að bænum Vallnatúni og síðar að Miðgrund.Hann minntist oft þessara tíma,áttiþaðan […]
Andlát: Högni Sigurðsson

Elsku faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Högni Sigurðsson Helgafelli,Vestmannaeyjum Lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þriðjudaginn 11. september. Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 22. september kl. 11.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar Ágústa, Svana, Þorsteinn og Sísí (meira…)
Andlát: Arnfinnur Friðriksson

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi Arnfinnur Friðriksson ökukennari lést á hjartadeild Landspítalans laugardaginn 18. ágúst. Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum, þriðjudaginn 4. september kl. 14. Blóm, kransar og samúðarkort vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjartaheill. Steinunn Pálsdóttir Sólveig Þóra Arnfinnsdóttir, Guðmundur Jóhann Gíslason Friðrik […]
Einar Óskarsson frá Stakkholti – minning

Einar í Stakkholti er látinn og það er sárt að horfa á eftir miklum hæfileikum og lífsgleði með ótímabærum dauða. Einar ólst upp í nærveru við ær og kýr á mörgum heimilinum við Vestmannabraut og sem barn var hann við bústörf hjá afa og ömmu á Arnarhóli, sem hann nefndi síðar heimili sitt í Kollafirði. […]
Sirrý í Gíslholti – minning

Þegar sólin stígur upp yfir jökulinn og geislar hennar glæða Eyjarnar lífi, kviknaði á deginum. Grænahlíðin og austurbærinn, veröld sem var, vaknaði til lífsins og öldurnar sem í milljónatali svella að brjósti Eyjanna austur á Urðum í taktföstum dansi við klappirnar var undraveröld. Leiksvæði okkar peyjanna í austurbænum. Í Grænuhlíðinni reis upp önnur sól á […]