Andlát: Elín Guðlaugsdóttir

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langa langamma. Elín Guðlaugsdóttir, sjúkraliði, áður til heimlis að Bessastíg 10, Vestmannaeyjum. Lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum þann 5.júlí sl.   Guðlaugur Jóhannsson – Margrét Jenný Gunnarsdóttir Ragna Jóhannsdóttir – Jorn Boklund Guðný Kristný Jóhannsdóttir Jóhann Ellert Jóhannsson – Solveig Krusholm Barnabörn og barnabarnabörn (meira…)

Andlát: Bjarney Jóna Valgeirsdóttir (Badda)

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir Bjarney Jóna Valgeirsdóttir – Badda Lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 3.júlí Hún verður jarðsungin frá Landakirkju Vestmannaeyjum 8. Júlí kl.13:00 Streymt verður frá athöfninni – landakirkja.is   Valgeir Yngvi Árnason – Rósa Gunnarsdóttir Fanney Jóna Gísladóttir- Karl Heimir Búason Ragnar Björn, Gísli Valgeir, Viggó, Fannar Búi, Mía Mekkín og systkini […]

Andlát: Kristín Björnsdóttir

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Kristín Björnsdóttir, frá Bólstaðarhlíð í Vestmannaeyjum, lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum sunnudaginn 24. apríl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Hjálmfríður Ingibjörg Hjálmarsdóttir, Júlíus Valdimar Óskarsson Ólafur Hjálmarsson, Sigríður Anna Einarsdóttir Þorleifur Dolli Hjálmarsson, Sigurdís Harpa Arnarsdóttir Soffía Birna Hjálmarsdóttir, Sigurður Steinar Konráðsson og barnabörn (meira…)

Andlát: María Friðriksdóttir (Dúlla)

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma María Friðriksdóttir (Dúlla), Frá Skálum Illugagötu 36 Lést á heimili sínu föstudaginn 18. febrúar. Útför hennar verður gerð frá Landakirkju laugardaginn 12. mars kl. 14:00. Athöfninni verður einnig streymt á vef Landakirkju, landakirkja.is. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á reikning Krabbavarnar í Vestmannaeyjum 0582-26-2000 kt. 651090-2029 Lúðvík Bergvinsson – Þóra Gunnarsdóttir […]

Andlát: Guðný Stefanía Karlsdóttir (Gauja)

Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Guðný Stefanía Karlsdóttir (Gauja) lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum Vestmannaeyjum 8.mars. s.l Útför Guðnýjar (Gauju) fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 19.mars kl 13:00 Athöfninni verður einnig streymt á vef Landakirkju, landakirkja.is. Fyrir hönd aðstandanda: Ingi Steinn Ólafsson Sigfríður Björg Ingadóttir – Ómar Stefánsson Árni Karl Ingason Friðþór Vestmann […]

Andlát: Sæfinna Ásta Vídó Sigurgeirsdóttir

Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Sæfinna Ásta Vídó Sigurgeirsdóttir ( Sæsa Vídó ) Hrauntúni 11, Vestmannaeyjum lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum þann 25. febrúar síðastliðinn. Útför hennar verður gerð frá Landakirkju laugardaginn 5. mars n.k. kl. 13.00. Athöfninni verður einnig streymt á vef Landakirkju, landakirkja.is. Fjölskyldan þakkar starfsfólki […]

Minningarorð: Þórína Baldursdóttir

Elsku systir Þetta er erfiður tími núna án þín. Aldrei datt mér í hug að ég ætti eftir að setjast niður og skrifa minningarorð um þig. Þú varst ekki bara systir mín, þú varst líka minn besti vinur og ferðafélagi, einnig varst þú búin að búa heima hjá mér í rúmlega 20 ár. Um kvöldmataleitið […]

Andlát: Baldur Þór Bragason

Ástkær eiginmaður, faðir, bróðir, tengdafaðir, afi og vinur Baldur Þór Bragason Lést eftir stutt en erfið veikindi í faðmi fjölskyldunnar þann 8.janúar. Vegna takmarkana verður 100 manna hámark í jarðarförinni en henni verður verður streymt frá Landakirkja.is Helen Arndís Kjartansdóttir Bára Bragadóttir Einar Birgir Baldursson – Íris Sif Hermannsdóttir Trausti Ágúst Hermannsson – Telma Magnúsdóttir […]

Andlát: Þórína Baldursdóttir

Elskuleg dóttir okkar, systir, mágkona og frænka, Þórína Baldursdóttir, varð bráðkvödd að heimili sínu 3. janúar. Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum, laugardaginn 22. janúar kl. 13:00 Vegna samkomutakmarkana verður 100 manna hámark. Jarðarförinni verður streymt frá Landakirkja.is Baldur Aðalsteinsson     Guðbjörg Hjálmarsdóttir Hjálmar Baldursson Aðalsteinn Baldursson Soffía Baldursdóttir    Guðmundur Ingi Jóhannesson Sylvía […]

Minning: Páll Pálmason

Páll Pálmason

Fallinn er nú frá Páll Pálmason félagi okkar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Vestmannaeyjum og einn af bestu leikmönnum Íþróttabandalags Vestmannaeyja frá upphafi og sá leikjahæsti, en Palli eins og við öll þekkjum hann var einna af albestu markvörðum landsins um árabil og lék með okkar landsliði á sínum tíma. Palli var fæddur á Hólagötu í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.